Fálkinn - 04.09.1942, Blaðsíða 12
12
FÁLKINN
Louis Bromfield: 23
AULASTAÐIR.
rak liylmingshögg í borðið með járnlinefa
sínum. Dyrnar opnuðust og laglcg stúlka
kominn. „Ungfrú Maja, segið þjer honum
Surt gamla að koma nieð viskídropa hing-
a'ð til okkár.“
Unga stúlkan hvarf en að vörmu spori
kom inn roskinn svertingi með flöskur og
glös. Bill helti vel i bæði glösin og mælti:
„Skál gamla glæpamannsins!" Siðan tæmdi
liann glasið i einum teyg og sagði við
svertingjann: „Skildu þetta eftir hjerna
og hafðu þig burt.“ Síðan sneri hann sjer
að hr. Ríkharðs og sagði: „Jæja, þá skul-
um við komast að efninu.“
Þeir töluðu saman í tvær klukkustund-
ir samfleytt og daginn eftir kom hr.
Ríkharðs aftur og þá töluðu þeir meira
og drukku meira viskí, en þegar liann
kom þriðja daginn til þess aö kve'ðja, sló
Bill bylmingshögg á herðarnar á bonum
og sagði: „Góða fei'ð, sonur sæll! Jeg er
þinn maður! Láttu mig svo vita bvernig
alt gengur. En mundu bara eilt. Bill Swain
gengur ekki að neinu verki hálfur maður,
en binsvegar ef bann kemsl í eittbvað, sem
honum likar, kemur lianu allur eins og
bann leggur sig.“ Síðan spýtli bann langt
og bætti við: „Og heilsaðu Mariu gömlu frá
mjer, og segðu henni, að jeg glevmi aldrei
því, sem hún gerði fvrir mig, ]>egar jcg
var ungur og ófróður.“
Á þriðja degi var br. Ríkharðs kominn
aftur til Flesjuborgar og gelvk beint inn
í skonsuna til frú Lýðs. Ilann skipaði
hraðritarastúlkunni að rjetta úr sjer og
fá sjer frískt loft úti á torginu, dálilla
stund, síðan fór hann úr treyjunni, kom
sjer vandlega fyrir á stól, tók ofan gler-
augun og dró blaðaböggul upp úr vasan-
um. Frú Lýðs fanst sem hún ætlaði að
springa af eftirvæntingu, meðan á þess-
um undirbúningi stóð. Loksins, þegar hann
hafði komið sjer fyrir eins og lionnni lik-
aði, sagði bann: „Jæja, þetta er vist alt í
lagi. Hann ætlar að standa að baki okkur,
Iivað sem á dynur. Hann veit það vel, að
Dorti leikur tveim skjöldum við liann og
ætlar sjálfum sjer stöðuna hans. Hann
ætlar að vera tilbúinn, þegar við hefjum
bardagann, en sá bardagi verður bara að
vera eins og hetjum sæmir.“
Hann sagði þetta alt, eins og ekkert
v;eri um að vei-a.
Jafnskjótt sem hr. Ríkharðs var kominn
heim úr Ieiðangri sínum til höfuðborgar-
innar, íor að koma líf í tuskurnar og bver
atburðurinn rak annan. Morguninn eftir
bringdi síminn og þegar Ríkharðs svaraði,
var sagt:
„Það er Dorti, sem talar.“
„Góðan daginn,“ svaraði hinn.
„Þjer vitið sjálfsagt, hver jeg er?“
„Atl’ ekki það,“ svaraði hr. Ríkliarðs.
„Jeg þyrfti að lala dálítið við vður.“
„Já, gott og vel.“
„Gætuð þjer komið á skrifstofuna mína
um hálftólf í dag?“
„Jeg er uú alveg önnum kafinn um þa'ð
leyti. Gætu'ð þjer ekki komið á skrifstofu
Gunnfánans?“
Þá varð ofurlítil þögn, en þvi næst svar-
aði Dorti: Já, þetta er nú einkamál. sem
mig langaði að tala um við yður, svo mjer
þætti betra,- a'ð það væri í minni skrif-
stofu.“
Eftir dálitla umbugsun, svaraði br. Rík-
harðs: „Jæja, gott og vel, við skulum bara
segja það. Jeg kem þá klukkan bálftólf.“
Síðan gekk hann inn í skonsu frúarinn-
ar og sendi hraðritunarstúlkuna út aftur
til þess a'ð fá sjer meira frískt loft. Þegar
hún var farinn, sagði bann: „Þeir bafa
komist að öllu saman, bölvaðir!“
„Hverjir?“
„En bann Dorti og óaldarflokkurinn
bans. Hann var rjett núna að síma og
biðja mig að finna sig.“
„Ætlið þjer að fara?“
„Auðvitað.“ '
„Hann reynir að liafa í hótunum við
yðu r.“
„Það veit jeg vel. En hann gæti gloprað
einhverju út úr sjer, sem mjer væri gotl
að vita.“
Þá leit frúin á hann angistaraugum og
sagði: „Þeir gætu barið ýður.“
Hann bló, en nú var sýnilegt, að bann
var í dálitlum spenningi. „Ekki skuluð þjer
fárast yfir |iví. Ef þeir reyna það, tek jeg
til fótanna.“
Hún setti upp ábyggjusvip, en hann brosti
og svaraði: „Það eru ennþá eftir tíu dag-
ar af þessum biðdómi mínum, og jeg ætla
ekki að gefa þeim átyllu til að skella mjer
í svartbolið fyrir einhverja logna kæru
um árás á þá.“
„Jeg skil. Þetla er víst alveg rjett bjá
v'ður. Jeg sje, að þjer þekkið allan gang-
inn í þessu öllu saman.“
„Það væri líka hollast," svaraði Iir.
Ríkharðs.
Og þá tók frúin eftir nokkru, sem liún
bafði aldrei sjeð áður: Æðarnar á hálsin-
um og gagnaugunum á hr. Ríkharðs voru
eins og uppbólgnar og á breyfingu. Og hún
tók lika eftir því, að meðan hann var að
tala við hana, hafði liann kubbað sundur
blýant milli fingranna. Ilún varð hissa.
Henni bafði aldrei dotti'ð í bug, að hann
væri svona ákaflyndur.
Svo virtist sem Dorti og' fjelagar hans
hefðu ekki ætlað sjer að fara að hr. Rík-
liarðs með hörku. Þegar hann kom á skrif-
stofuna, leiddi skrifari einn hann inn í
skrifstofu Dorta sjálfs. Þar voru saman
komnir þrir menn. Einn var stuttur og
digur með rjóðar kinnar og glampándi
gleraugu, annar kinnfiskasoginn, álútur og
tekinn að grána á hár og þriðji þrekvax-
inn, hálfsköllóttur, sem líktist mest upp-
gjafa-glímumanni. Hr. Rikharðs gat sjer
undir eins til, að þessi síðastnefndi myndi
vera Dorti gamli sjálfur. Sá kinnarjóði
var ráðsmaður „Frjetta", en þegar sá kinn-
fiskasogni var kyntur, kom það í ljós, að
]>að var ritstjóri blaðsins, sem bann þe'kíi
áður i sjón.
Hr. Ríkbarð hneigði sig fyrir herrunum,
en þá opnuðust dvr og Kobbi Dorta kom
inn. Gamli maðurin kynti þá og þeir heils-
u'ðust með handabandi. Hreyfingar beggja
báru volt um fjandskap, tortryggni og var-
færni.
Nú settust þeir allir og Dorti bauð
vindla. „Þakka yður fyrir,“ svaraði br.
Ríkbarðs og kveikti í, en meðan á því stoð,
sagði enginn orð, heldur borfðu þeir á
liann, eins og bann væri að fremja eitl-
bvert töfrabragð. En br. Ríkharðs ljest
ekki taka eftir neinu.
Loksins rauf Dorti sjálfur þögnina. „Við
böfum verið að tala um verkið, sem ])jer
liafið framkvæml á þessari gömlu druslu,
Gunnfánanum. Jeg verð að segja að það
gengur kraftaverki næst.“
„Þakka yður fyrir orðið," svaraði br.
Ríkharðs.
„Já, það er sannkallað kraftaverk,“ sagði
sá magri. Hann var taugaóstyrkur, rjett
eins og hann ætlaði a'ð boppa út af stól-
brúninni þá og þegar.
„Já, það liafa verið gerðar margar góðar
endurbætur,“ bjelt sá magri áfram. „Þjcr
bafið væntanlega fengið marga nýja kaup-
endur?“
„Já.“
„Það kæmi mjer ekki á óvart,“ sagði
ritstjórinn.
„Já, það liefir gert breint ekki svo lilla
breytingu,“ sagði br. Ríkharðs.
Nú varð vandræðaleg þögn, |)angað lil
Dorti gamlí sagði loksins: „Já, það er
gaman að sjá'svona gamalt og gott blað
eins og Gunnfánann ganga í endurnýj-
ungu Iífdaganna.“
„Já, bara ef það hdst,“ svaraði Hirsh,
ráðsmaðurinn. „Jeg hef altaf sagt, að það
er enginn vandi að moka upp áskrifend-
um. En það er erfiðara a'ð halda í þá.“
„Það er ekki nema satt,“ svaraði hr.
Ríkharðs.
Kobbi lauk ekki munni sundur. Hann
sat hinum megin við rauðviðarborðið og
starði á br. Ríkharðs. Hann var ekki með
neina vingjarnlega slepju utan á sjer, eins
og eldri mennirnir, lieldur skein fjand-
skapurinn og fyrirlitningin út úr bláu aug-
unum. Hann sat á stólröndinni, eins og
hann væri reiðubúinn að gefa gestinum
„einn á hann“ hvenær, sem vera skvldi.
Aftur varð þögn og enn vandræðalegri
en liinar fyrri. Spenningin færðist sýnilega
i aukana, og þyngdi fargið, sem lá á herð-
um hr. Ríkharðs. En þær her'ðar virtust
uægilega sterkar til þess að laka á sig
byrðina. Þeir fengu ekki annað upp úr
honum en áherslulaust ,,Já“, öðru hvonu
en hann hjelt áfram að reykja fína vind-
ilinn frá Dorta, hægt og hægt.
Ritstjórinn varð fyrstur til þess að segja