Fálkinn - 04.09.1942, Page 13
F Á L K I N N
13
KROSSGÁTA NR. 428
Lúrjett. Skýring.
1. eldfjall, 5. liljóð, 10. fylgsni,
12. vaðir, 14. ættarnafn, 15. gufu,
17. flok'ksforingi, 19. tímabil, 20.
Jónana, 23. bæjarnafn, þf., 24.
skraut, 20. auðkenna, 27. trufla, 28.
slotaði, 30. ofviðri, 31. ættarnafn,
32. digur, 34. ófriður (danskt), 35.
anmnarkar, 36. maga, 38. dyr, 40.
óánægja, 42. smábátar, 44. var kátur.
40. manni, 48. maður, 49. áhald, 51.
tuskan, 52. þynka, 53. flýttu, 55. for-
skeyti, 56. s—, 58. grindur, 59.
hindrun, 01. átt, 03. svell, 04. tó,
05. meidd.
Lúörjett. Skýring.
1. blóm, 2. skrækja, 3. forskeyti,
4. beygingarending, (i fangamark,
7. skip, 8. glitra, 9. þursarnir, 10.
slæ, 11. litur, 13. gorta, 14. sifra,
15. trúir ekki, 16. ráðabrugg, 18.
draga saman, 21. einkennisstafir.
22. frumefni, 25. kvæðabók, 27.
fallegrar, 29. vondir, 31. lög, 33. af-
reksverk, 34. málfr.sk.st., 37. höf-
uðbúnaður, 39. málgögn, 41 luigur,
43. manns, 44. fornafn, 45. haft lnig-
boð um, 47. nísks, 49. mynt, 50.
tveir samhljóðar, 53. eyðilegging,
54. fjær, 57. úrkoma, 60. refsing,
62. gömul mynt, 03. tónn.
LAUSN KROSSGÁTU NR.427
Lárjett. Ráðning.
1. stýri, 5. gátur, 10. státa, 12.
Mánár, 14. klípa, 15. sæl, 17 taðan,
19. rór, 20. reiðana, 23. hné. 24. úðir,
20. kruða, 27. renn, 28. kimar, 30.
ana, 31. maran, 32. agar, 34. malr,
35. innkul, 30. Ingvar, 38. naut, 40.
arie, 42. þvarr, 44. var, 46. ismar,
48. rasi, 49. pilan, 51. ibba, 52. yrk
53. benduna, 55. ææí, 50. Flóra, 58.
nið, 59. Sáttr, 61. álúni, 03. skuli,
04. innti, 05. kiasi.
Lóðrjetl. Ráðning.
1 stýrmannaskóli, 2. tdp, 3. ítar,
4. ra, 0. am, 7. táta, 8. Una, 9. ráð-
herraembætti, 10. slóði, 11. læðuna,
13. ranna, 14. króka, 15. sira, 10.
laða, 18. nenni, 21. ek, 22. na, 25.
Ragnari, 27. ratvísi, 29. rakur, 31.
margri, 33. Rut, 34. mna, 37. óþrif,
39. haldið, 41. bráir, 43. varla, 44.
vinn, 45. rauð, 47. ábæti, 49. fanga-
mark, 50. N. N. 53. bann, 54. aska,
57. rún, 00. aus. 02. ít, 03. sl.
eitthvað að marki. „Við höfum altaf á-
lmga fyrir efnilegUm, ungum mönnum,
sagði hann. „Yið höfum tekið eftir fram-
kvæmdum vðar við Gunnfánann og' okk-
ur er það ljóst, að þjer eruð mjög fær í
yðar grein.“
„Þakka yður fyrir orðið,“ svaraði iir.
Ríkharðs, og háðið fór i l>etla sinn ekki
fram lijá neinum hinna.
Þá tók ráðsmaðurinn orðið og mælti:
„Við eritm altaf að leila að efnilegum
ungum mönnum.“ Hann tók ofan gleraug-
un og fór að þurka þau. „Okkur datt í
lmg, að þjer vilduð gjarnan fá nýja stöðu
.... Jeg á við góða og vel launaða stöðu.“
„Hverskonar stöðú?“
Nú kom Dorti gamli lil skjalanna. „Það
er víst hest að koma heint að efninu, ungi
maður. Ritstjórinn hjerna hefir liugsað sjer
að segja af sjer næsta ár og okkur datt i
lmg, hvort þjer vilduð verða meðritstjóri
þangað lil og taka svo við alfarið, þegar
hann hættir, því um það leyti verðið þjcr
farinn að venjast verkinu." Hann leit eft-
iirvæntingaraugum á gesl sinn, eins og
liann hefði húist við, að liann þvti upp lil
handa og fóta við svona göfugmannlegl
tilboð. En andlit gestsins var gjörsamlega
sviplaust, eins og hann hefði ekkert hevrl
af því, sem sagt var. Nú, jæja, liann var
auðvitað að hugsa sig um.
„Þetta er óvenjulegt tilhoð,“ sagði ráðs-
maðurinn, „ekki sist fyrir ungan mann,
sem er óþektur og auk þess ný ....“
Hann þagnaði vandræðalega, en lir. Rik-
harðs hjálpaði honuni:
„Já, nýkominn úr fangelsi,“ hætti hann
við.
„Jæja, jeg átli nú kanske ekki beinlinis
við það.“
„Jú, og þjer gætuð bætl því við, að mjer
var kastað í fangelsi, fyrir að eiga einmitt
þetta erindi til borgarinnar: að leija mjer
atvinnu.“ Nú fyrst heyrðist ofurlitill snef-
ill af geðshæringu í rödd hr. Ríkliarðs, og
sú geðshræring var ekki i vingjarnlegu
áttina, heldur það gagnstæða. Röddin var
tinnuhörð og ísköld. Ivobhi Dorta hjelt á-
fram að liorfa á hann fjandsamlegum
augum.
„Og' hverju svarið þjer?“ spurði ráðs-
maðurinn.
„Stutt og lagg'ott nei,“ svaraði hr. Rik-
liarðs.
„Mjer finst ekki þjer ættuð að vera of
fljótur á yður. Þeta er einstkl tækifæri og
ágæt laun í hoði. Betri en allur þorri
manna fær við svona vinnu. Þjer vitið,
að „Frjettir“ eru helsta blaðið hjer um
slóðir og þannig viljum við liafa það á-
frain. Þjer ætluð að liugsa vður um. Okk-
ur liggur ekki á svari yðar svona alveg
samstundis. Þjer skuluð liugsa. yður um
og láta okkur svo vita.“
„Jeg þarf engan umhugsunarfrest," sagði
hr. Ríkharðs. „Svarið er og verður þvert
nei.“
Dorti gamli svaraði: „Þjer gerið yður
væntanlega ljóst, að Gunnfáninn er raun-
verulega öreiga fyrirtæki — of lánardrotn-
unum þóknaðist, gætu þeir heimtað þrola-
búsmeðferð á því strax á morgun.“
„Mjer er fjármálaástandið fullkomlega
ljóst, og hef endurskoðað það nákvæm-
lega. Ef við höldum áfram, eins og núna,
kemst blaðið fljótt úr ógöngunum."
„Og þjer eruð ákveðinn í því að verða
áfram hjá Gunnfánanum ?“
„Já.“ ‘
„Mætti jeg spvrja hversvegna?“ spurði
Hirsh.
„Jeg kann vel við starfið.“
„ög yður er náttúrleg'a sama um alla
peninga?“
„Nei, en það er fleira til en peningar . .
og þeir eru mjer ekkert sjerstakt álmga-
mál.“
Nú hætli Kohhi Dorta snögglega að
glápa og lauk munni sundur. Hann var
orðinn reiður, það var auðheyrt. „Hver
fjandinn sjálfur eruð þjer eiginlega? Og
hvað eigið þjer hingað að vilja? Hver hef-
ir sent yður?“
llr. Ríkharðs brosti. „Jeg er bara blaða-
maður, og er að reyna að endurreisa Gunn-
fánann. Og engin sendi mig, heldur kom
jeg hara svona ....“
Nú varð Dorti gaml hræddur um að
sonurinn hlvpi á sig og sagði með hlíðri
rödd. „Þjer ættuð að lmgsa yður betur
um, hr. Rikharðs. ökkur liggur ekkert á.
Hugsið þjer yður um, og ef yður snýst
hugur, þá svarið þjer okkur bara seinna.“
„Svarið getið þjer fengið strax, eins og
jeg hefi þegar sagt, og það er nei.“
„Þjer virðist vera viss i yðar sök,“ sagði
Hirsh.
„Já, það er jeg.“
Nú kom heldur en ekki breyting á Dorta
gámla. Blíðan hvarf úr röddinni og liarkan
kom í staðinn. „Svo þjer ætlið þá að berj-
ast við okkur?“ Hann hvesti augun á hr.
Ríkharðs, en hann ljet eins og ekkert væri.
„Jeg' veit ekki hvað þjer kallið bardaga
í þessu sambandi," sagði hann. „Auðvit-
að verður Gunnfáninn að revna að bjarga
sjer, eins og aðrir, og jeg fæ ekki sjeð, að
það sje neinn bardagi gegn ykkur. Það er
gott rúm fyrir þrjú hlöð hjer í borginni
og auk þess er það þriðja, sem hjer er,
varla teljandi.“ Nú stóð hann upp og tók
hatt sinn. „Hjer virðist ekki vera meira
að segja. Þakka i'yrir tilboðið, herrar mínir,
það er sama sem þegið.“
Ilr. Hirsh brosti meinfýsnislega bak við
gleraugun. „Jeg' hefi elvki nema einu við
að bæta,“ sagði liann. „Næst þegar þjer
lendið í skolpræsinu, þurfið þjer ekki að
revna að koma til „Frjetta“ i atvinnuleil.“
„Yerið óhræddur um það,“ svaraði iir.
Ríkharðs. „Verið þið sælir, herrar mínir.“
Síðan sneri hann sjer á hæl og gekk út
Þegar hann var farinn, sátu mennirnir
fjórir stundarkorn, þögulir. Loksins sagði
Dorti: „Sá var góður.“
Ritstjórinn, sköllóttur og taugaóstyrkur,
svaraði: „Það er eitthvað bogið við þenn-
an náunga.“
Dorti gamli tók fæturna ofan af borð-
inu, sneri sjer á skrúfustólnum og sagði:
„Jæja, drengir, þá er víst ekki annað eftir
en ganga frá Gunnfánanum. Mjer er bölv-