Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1942, Side 11

Fálkinn - 04.09.1942, Side 11
I t Á L K I N N 11 Frh. afbls. 6. Lundúna kom liann í fyrsta sinni í maí 1898. ÞaS vakti þar þá sjei- staka atliygii livilíkt fádæma vald hann hafði yfir hljómsveitum, með „lítilll fyrirhöfn" að þvi er virtist, þ e. a. s. han var einn þeirra ágætu hljónisveitarstjóra, sem láta liti'ö fara fyrir sinni eigin persónu, tii þess að athyglin beinist öll að við- fangsefnum hljómsveitarinnar, en ekki „handapati“ hljómsveitarstjór- ans. En auðvitað þurfti meira til þess að afla honum þeirrar heims- frægðar, sem hann ávann sjer. Túlk- un lians á hinum merkustu tónsmíð- um, og þá sjerstaklega sýmfóníum Beethoven Jiótti með afbrigðum vel hugsuð og höfundunum samboðin. Og Jiað mátti heita að Weingartner gæfist koslur á að stjórna öílum merkustu hljómsveitum lieimsins, meðan hann var ferðafær. — Árið 1905 stjórnaði hann fimm hljóm- leikum fílharmóniska fjelagsins í New York (New York Philharm. Society) og ári síðar ferðaðist hann til allra helstu borga Bandaríkjanna með New York Symphony Sociely — og loks stjórnaði hann óperu- hljómsveitinni í Boston leikárið 1912—13. Weingartner var mikill starfs- maður, og Jió að henn hefði tíma- frekum skyldustörfum að gegna, væri í ferðalögum Jiegar Jiví var viðkomið, bæði innanlands og er- lendis vanst honum tími til ritstarfa, og eru ritsmíðar hans allmiklar að vöxtum og aðallega l'ræðileg, um ýms efni, sein einkum snerta hans sjergrein í tónlistinni, t. d. um hvernig skilja beri ýmislegt i erf- iðum viðfangsefnum, skýringar a slíkum verkum o. s. l'rv. og eru Jiessi rit talin hin merkustu í sinm röð. Hann samdi og margt tónsmíðá bæði stórbrotið og í alþýðlegu formi, en þar þykir meira gæta ins milda kunnáttumanns en skáldsins. Peysan er úr JiríJiættu Listers „Lavenda", eða „Gohlen Fleece“ garni. í hana þarf 2V4 úr búnti. Prjóna nr. 10 og 12 og þrjá litla hnappa. Bakið: Fitjið upp 119 1. á pr. nr. 12, og prjónið perluprjón, sem hjer segir: 1. pr.: 1 sl., 1 sn. og þegar snúið er við er sljetta 1. prjónuð í snúna I. o. s. frv. Prjónið perlupr. 9 cm. Skiftið um prjóna. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) tvisvar, II 3 sl„ 1 sn., 1 sl„ 1 sn. Áfram frá II. Næsti pr.: 1 sl., 1 sn„ 1 sl. II. 5 sn., 1 sl. áfram frá II. Síðustu 1.: I sn., 1 sl. Prjónið Jiessa tvo pr., þar lil komnir eru 32 cm. Handvegurinn: Næsti pr.: 2 1. saman, 1 sl., 1 sn. II 3 sl., 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Áfram frá II. Næsti pr.: 2 1. saman, I sl. II. 5 sn., 1 sl. áfram frá II. Næsli pr.: 2 1. saman, 1 sn. II. 3 sl„ 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Áfram frá II. Næsti pr.: 2 1. saman II 5 sn„ 1 sl. (115 I.). Næsti pr.: 1 sL, 1 sn„ II 3 sl., 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Frá II siðustu 1: 3 sl., 1 sn„ 1 sl. Næsti pr.: 1 sl. II. 5 sn„ 1 sl. Frá II. Prjónið tvo síðustu pr. tvisv- ar í viðbót. Úrtökupr.: 1 sl„ 1 sn„ 11 1 1. ó- prjónuð tekin upp á pr„ 2 1. sam- an. Prjónaða I. tekin gegnum ó- prjónuðu 1„ 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Áfram frá II. Næsti ])r.: Prjónað perluprjón þar til komnir eru 47 cm. Axlirnar: Fellið af 8 1. í byrjun næstu (I pr. Fellið svo af L, sem eftir eru. Hægri boðungur: Fitjið upp 57 1. á pr. nr. 12. Prjónið tvo pr. perluprjón. Þá er prjónað fyrsta hnappagatið. Þanig að fyrst eru prjónaðar 0 I. perlupr., svo feldar af 3 1„ svo prjónað á- fram. í næstu umferð eru fitjaðar upp 3 1. í stað þeirra, sem feldar voru af, svo eru prjónuð tvö í við- bót á sama liátt og hafðir ca. 3 cm. á milli. Þegar prjónaðir hafa veriö 9 cm. (hætt hnappagats megin) er skift um prjóna. Næsti pr.: (1 sl„ 1 sn.) fjórum sinnum, II. 3 sL, 1 sn„ 1 sL, 1 sn. Áfram frá II. Næsti pr.: 1 sl., 1 sn„ 1 sl., II 5 sn„ 1 sl. Áfrarn frá II. Síðustu I. (1 sn„ 1 sl.) þrisvar. Prjónið Jtessa tvo pr„ þar til komnir eru 32 cm. Hættið þeim megin, sem hnappagötin eru ekki. Handvegurinn: / Fellið af 6 L, 1 sn. II 1 sL, 5 sn. Áfram frá II. Síðustu L: 1 sl. (1 sn„ 1 sl.) Jrrisvar. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum II. 3 sl., 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Síðustu L: 3 sl„ 1 sn„ 1 sl„ 2 sn. saman. Næsti pr.: 2 sl. saman II., 5 sn„ 1 sl. Áfram frá II. Síðustu L: (1 sn„ 1 sl. þrisvar. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum. II 3 sl., 1 sn„ I sl., 1 sn. Frá II. Síðustu 1.: 3 sí:, 2 sn. saman. Næsti pr.: 2 sn. saman, 3 sn. II. 1 sl„ 5 sn. Áfrarn frá II. Síðustu 1: 1 sl., (1 sn„ 1 sl.) þrisvar. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum. II 3 sl., 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Áfram frá II. Síðustu L: 1 sL, 2 sl. saman. Næsti pr.: 2 sn. saman, 1 sn. II 1 sl., 5 sn. Frá II. Síðustu I.: 1 sl. (1 sn„ 1 sl.) Jjrisvar. Næsti pr.: (1 sL, 1 sn.) fjórum sinnum. II. 3 sl., 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Áfram frá II. Síðustu L: 3 sl., 1 sn„ I sl., 2 sn. saman (44 L). Næsti pr.: 1 sn. II. 1 sL, 5 sn. Áfram frá II. Síðustu L: 1 sl„ (1 sn„ 1 sl.) þrisvar. Úrtökupr.: (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum, svo eins og frá II á úrtpr. á bakinu. Prjónið svo perlupr., þar til komnir eru 47 cm. Hættið hand- vegs megin. Fellið svo af 8 1. á öðrum hverjum pr. Jjrisvar, 8 L, sem eftir eru, eru prjónaðar með perluprjóni 3 cm. i viðbót. Vinstri boðungur. Fitjið upp 57 L á pr. nr. 12. Prjón- ið 9 cm. perlupr. Skiftið um prjóna. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) tvisvar, II 3 sl., 1 sn„ 1 sl., 1 sn. Áfram frá II. Síðustu L: (1 sl., 1 sn.) tvisvar 1 sl. Næsti pr.: (1 sl„ 1 sn.) þrisvar. II 1 sl„ 5 sn„ frá II. Síðustu 1.: 1 sl„ 1 sn„ 1 sl. Prjónið þessa tvo prjóna, þar til komnir eru 34 cm. Handvegurinn: Næsti pr.: Fellið af 6 1. II 1 sn„ I sl„ 1 sn„ 3 sl. Áfram frá II. Síð- ustu L: (1 sn„ 1 sl.) fjórum sinnum. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn) þrisvar. II 1 sl„ 5 sn. Frá II. Síðustu L: 1 sl., 2 sn. saman. Næsti pr.: 2 sl. saman, 1 sn„ II 3 sl„ 1 sn„ 1 sl„ 1 sn. Áfram frá II. Síðustu L: (1 sl., 1 sn.) tvisvar, Næsti pr.: 1 sl„ 1 sn.) þrisvar, II 1 sl., 5 sn. Frá II. Siðustu L: 1 sl., 4 sn„ 2 sn. saman. Næsti pr.: 2 sl. saman, 2 sl., II I sn„ 1 sl., 1 sn„ 3 sl. Frá II. Sið- ustu L: (1 sn„ 1 sl.) fjórum sinnum. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) Jjrisvar, II 1 sl., 5 sn. Áfram frá II. Síðus,tu 1.: 1 sl., 1 sn„ 2 sn. saman. Næsti pr.: 2 sl. saman, II 1 sn„ I sl„ 1 sn„ 3 sl. Frá II. Síðustu L: (1 sn„ 1 sl.) fjórum sinnum. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) þrisvar, II 1 sl., 5 sn. Frá II. Síðustu L: I sl., 2 sn. saman (44 L). Næsti pr.: 1 sn„ 1 sl., 1 sn„ 3 sl. Sama áfram. Síðustu L: (1 sn„ 1 sl.) fjórum sinnum. Næsti pr.: (1 sl., 1 sn.) þrisvar, II 1 sL, 5 sn. Áfram frá II. Sið- ustu L: 1 sl., 1 sn. Úrtökupr.: 1 sn„ 1 sl., 1 sn„ I 1. tekin óprjónuð fram af, 2 1. Sam- an. Prjónaða 1. tekin gegnuni ó- prjónuðu 1. Sama áfram. Síðustu L: (1 sn„ 1 sl.) fjórum sinnum. (32 L). Svo er prjónað perlupr. alveg eins og á hinum boðungnum. Ermarnar: Fitjið upp 47 1. á pr. nr. 12. Prjónið perlupr. 9 cm. Skiftið þá um prjóna. Næsti pr.: 1 sn„ 1 sl., 1 sn„ prjón- ið 3 1. í næstu I. Sama áfram. Síð- ustu L: 1 sn„ 1 sl., 1 sn. 69 1. Næsti pr.: 1 sn„ 1 sl. II. 5 sn„ 1 sl. Áfram frá II. Síðasta L: 1 sn. Næsti pr.: 1 sn„ 1 sl., 1 sn„ 3 sl. Sama pr. á enda. Prjónið tvo síð- ustu pr. og aukið í 1 I. hvorum megin á 8. hverjum pr„ Jsar til komnir eru 46 cm. Prjónið svo 2 I. saman hvorum megin á næstu 10 pr. og prjónið svo 2 I. saman i byrjun hvers prjóns, þar til erni- in er í alt 61 cm. Fellið af. Böndin á öxlunum eru saunuið saman á bakinu. ’ '&fe. s a BRADFORD J K^ykjavik. BRADFORD í VÍSINDAÞJÓNUSTU STÓRSKOTALIÐSINS. Kvenstúdentar við enska háskóla, sem lagt hafa stund á eðlisfræði, hafa reynst dýrmætir starfskraftar við stórskota- liðsskólana i Englandi. Þær gegna bar allskonar störfum við visindalegar tilraunir. Státkan hjer á myndinn er t. d. að lila eftir prófnn á stórskeytum, sem skotið er út á sjó. Gegnum llaðið, sem hún hefir tímt á gluggarúðuna, horfir hún út á sjóinn, þar sem kúlurnar koma niður, og markar jafnóðum rf blaðið staðinn, sem kúlan fellur á. Siðan er kortið borið saman við miðanirnar og athugað hve miklu skeikar frá því, sem best gæti verið um hittnina.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.