Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 5

Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 The London Gazette KXTKAOHMNAIU puMitíbcd by ^utivcrity . ■ ... ••. .•.■.•.■.- ■ • • • ■ ■ ■ 'XáiWfiloi a wvityt*. FRIPaY, tg PBCfcMBER, m* 'Wh-.'ekdl. iS Dtior.her, K>;J • TÍjís a/terníX'fl Jit fifteéfl mimitw flttór ftve o'clork Her R->ycd Hi^P.tfless. the Pflchfiss of Gloucðster wos saíely díHverwJ of a Ptincti at t.he Canjí«\or« Nnrsíng Homc, Barneí. His Koyal Highneas the Puko aí GlOucester wa& ptespnt. The cOndiUon of .Her Royal Higimcss and .,of tho íofoflJ Príntf, k aatísfactory, LONWN PfilNTKB r\NÍ> PUÖUSHTD KY Htó MAJKSTYS STAHOMhi<V OiTtCfl To'tK pufvtkvxxj •i<n*c»»y !to«i H.M. StATiONKKV CH'i'fCK 4» flie- íiJdi'ftW Yo«k. HvjUy;. K)!tó,wav. TcnTv:, WO.r:. <>>. Of)j. :;c Siitvi, ;iú|a:t:(.;:;h í. Einlak af „London Gazette“, elsta blaði Englands. Þetta er aukablað, gefið út til þess að tilkynna, að hertogahjónin af Gloucester hafi eignast son. Annars er ,,London Gazette" eins- konar ,,Lögbirtingablað“ ensku stjórnarinnar. lega fyrirbrigði, að stærsta út- gáfufyrirtæki veraldarinnar tak- markar ágóða sinn af frjáls- nm vilja og yfirlögðu ráði. Fyrirtækið gefur út yfir sex þúsund bækur og ritlinga a ári, á friðartímuni, fjallandi um alt milli himins og jarðar. frá kartöflum til eftirlauna- mála. Fjárlögin, hagskýrslur, Lo.ndon Gazette, Hansard (dag- leg, orðrjett þingtíðindi frá Parlamentinu), áróðursritling- ar og allskonar bækur um alls- konar efni aíl keniur frá Stationery Office. En þrátt fyr- ir öll þau kynslur, sem gefin eru út, og þrátt fyrir það að fyrirtækið veltir meira en 250.000 sterlingspundum á ári, er bókverðið svo hnitmiðað niður, að tekjuafgangurinn verður aldrei meiri en fiinm til sex þúsund pund. Það er þjóð- arheillin en ekki ágóðinn. sen: fyrst og fremst er markmið þessa einstæða fyrirtækis. Hvað er að segja um ,.Ba!lle of Britain“ og um „Bomber Command“? Við fyrstli um- hugsun virðist það óhjákváuni- legt, að slik risaupplög, sem þessar bækur hafa náð, múndu raka saman ágóða, sem næmi stórkostlegum upphæðum. En raunin er sú, að ágóðinn á slik- um bókum er notaður til þess, að greiða hallann á ýmsum á- róðursritum, sem ekki njóta sömu hylli. Auk útgáf ustarf sem i nna r, sem mest ber á út á við. heíir Stationery Office annað minna áberandi starf með hönduni: að sjá stjórnarráðunum fyrir öllum ritföngum. Af því er nafnið dregið, enda átti þetta upphaflega að vera aðal hlul- verk stofnunarinnar. Á miðöldum var það tíska i Englandi, að konungurinn keypti nægár birgðir af ritföng- um handa hinu opinbera og borgaði það af sínu eigiu fje. Svo kom borgarstyrjöldin, á seytjándu öld, og upp úr henni varð slík óreiða á þessum mái- um, að Samuel Pepys, hinn hinn frægi Jbókarhöfundur, sem þá var ritari flotamálastjórnar- inriar, varð að láta fjölskvldu sina strika eyðublöð til opin- berra þarfa. Síðan fól hann þetta starf gamalli konu, sem átli heima í einni hliðargötunni í Westminster. Það er langt á milli þessa ástands og liins, sem nú ríkir í stofnuninni, er sjer stjórninni fvrir pap'pír og ritföngum. Eng- in gömul kona í bakhúsi í Westminster gæti kept við hin- ar risavöxnu Iiraðpressur hjá Stationery Office. Stofnunin liefir skrifstofur og birgðastöðvar viðsvegar um Bretland. Hún hefir heildsölur og smásölur og rekur prent- smiðjur stjórnarinriar. Hver einasti starfsmaður stofnunar- innar er bundinn þagnarheiti samkvæmt lögum, og er sá fyr- irvari ekki síst nauðsynlegur gagnvart prenturunum, sem setja og prenta fjárlögin. Þeir vita um innihald þeirra góðum tíma áður en almeriningur veil það. Þegar verið er að brevta iier- lánum er mikið að gera lijá Stationery Office og vandasömu verki að sinna. Og til er saga, frá 1932, er herláninu var breytt J)á í hagstæðari lán, sem sýnir Iive aifkastámikil prentsmiðja konungsins er, þegar mikið liggur á. Eitt kvöldið, klukkan tuttugu mínútur vfir níu, var hringt til sir William Codling, forstjóra stofnunarinriár. Fjár- málaráðlierrann liafði tilkynt áform sín um breytingu á her- láni einu. Sir William hringdi þegar í prentsmiðjuna, og lagði fyrir hana að taka til starfa „með fullum hraða“. Þangað til þá voru aðeins fjórir menn tii á Stationery Office, sem vissu um lánsbreytiriguna: Sir Willi- am Codling forstjóri, eftirlits- maður stofnunarinnar, fram- k væm d as t j ó ri s t of n un ari irn a r og einkaritari sir Williams. Setning á eyðuhlöðunum liafði verið undirbúin áður, án þess að nokkuð væri sagt um, hvers- vegna þetta væri ,gert. En frá 'klukkan hálf níu á fimtudags- kvöldi til klukkan fimm daginn eftir voru fuliprentuð og send út 6.750.000 eintölc af tólf mis- munandi eyðublöðum. Opinberlega er sir William líka ritstjóri „London Gazette“, sem sennilega er elsta hlað í Bretlandi, ef ekki i öllupi heim- inum. í raun og veru lióf „London Cxazette“ undir nafn- inu „Oxffnrd Gazette“ göngu sina vegna svarta dauðans, er hann gekk yfir London. Charles II„ sem þá var konungur, vildi .ekki snerta á venjulegu frjetta- hlaði, af lvræðslu við smitun, svo að liann ljet jjrenta lianda sjer sjerstakt blað, i háskóla- prentsmiðjunni í Oxford. Þegar Iiirðin fluttist aftur til London fluttist hlaðið með henni, og frá og með 24. töluhlaðinu hjet blaðið „London Gazette". Auk allra þeirra skyldna, sem livíla á- sir William, sem for- stjóra útgáfufyrirtækisins,' lief- ir hann persónulega, samkvæml konungsbrjefi, útgáfurjett á öll- um ritum stjórnarinnar svo og kvikmyndum af hernaðarsafn- inu og öðrum opinberum kvik- myndum. Annars er sir William mað- ur, sem lielst vill láta litið á sjer bera. En fangamark hinn- ar frægu útgáfustarfsemi lians kemur sí og æ fleirum og fleir- um kunnuglega fyrir sjónir. ENSKIR PALLHLIFARHERMENN A ÆFINGU. Hjer sjesl þáttur úr undirbúningnum tindir „Daginn" — inn- rás Dandamannu á meginlandið: Fjöldi ameríkanskra hermanna svifur i fallhlífiim ár stórum herflutnihgavjelum, i viðurvisl hermanna og verksmiðjnmanna í Suðiir-Englandi. Fálkinn er langbesta heimilisblaðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.