Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 13
ÍÁLKINN 13 GERIST ÍSKRIFENDUR FÁLKASÍS HRINGI9 í 2210 KROSSGÁTA NR. 432 Lárjett. Skýring. 1. leikari, 7. byr, 11. vatnsföllin, 13. vinningur, 15. hávaöi, 17. syngja, 18. bragð, 19. tveir eins, 20. náms- grein, 22. skammstöfun, 24. hreýf- ing, 25. hress, 2(5. steinn, 28. mikið, 31. spónn, 32. blóm, 34. púki, 35. vörn, 3(5. grjót, 37. bókstafur, 39. einkennisstafir, 40. mylsna, 41. Asíu- búinn, 42. höfuðbúnaður, 45 tveir eins, 4(5. dulnefni, 47. vakir, 49. ófríð, 51. mjúk, 53. mannsnefn, 55. hrið, 5(5. sjá eftir, 58. sögn, (boðh.), (50. voð, (ii. á heima, (52. einkennis- stafir, (54. kvenmannsnafn, 05. út- tekið, 60. stúlka, 08. höggorm, 70. tveir eins, 71. ávöxtur, 72. brotna, 74. hvirfill, 75. fiskur. LóSrjett. Skýring. 1. skilja eftir, 2. spíra, 3. fugl, 4. bók, 5. hafa hugboð úm, 0. stúlka, 7. vegur, 8. bókstafur, 9. hljóm, 10. fljót i Asiu, 12. kvenmannsnafn, 14. göngur, 10. verkfæri, 19. kvenmanns- mannsnafn, 21. vegg, 23. hljóðfæri, 25. mannsnafn, 27. einkennisstafir, 29. bókstafur, 30. tónn, 31. skannnst. 33. rófa, 35. stúlka, 38. umhugað, 39. áfengi, 43. fylgikonan, 44. veik, 47. göng, 48. lyftiefni, 50. keyrði, 51. tónn, 52. dulnefni, 54. samhljóð- ar, 55. ferðalag, 50. raula, 57. ártal, 59, tötra, 01. tengja, 03. gáski, 00. hress, 07. þrír'eins, (58. skreiddist, 09. rösk, 71. fornafn, 73. verslunar- tákn. LAUSN KROSSGÁTU NR.431 Lárjett. Ráðning. I. hylur, 2. la, 3. sum, 4. iðan, 5. gruna, 15. ló, 17. Maas, 18. liald, 19. ks, 20. uml, 22. Ng, 24. II, 25. ala, 20. reim, 28. Grani, 31. grön, 32. gróf, 34. eru, 35. þorp, 30. eða 37. já, 39. ár, 40. api, 41. jarðarber, 42. ósk, 45. ei, 40. æi, 47. bær, 49. poll, 51. ell, 53. l'ars, 55. hark, 50. trýni, 58. þott, 60. ark, 01. sr, 02. ðl, 04. trú, 05. la, 00. klóm, 08. snók, 70. an, 71. Fróðá, 72. sólir, 74. ófróð, 75. Óðinn. Lóðrjett. Ráðning. 1. hylur, 2. la, 3. sum, 4. iðli, 5. mas, 0. f g h, 7. gull, 8. und, 9. la, 10. ausan, 12. gagg, 14. rati, 10. ó- megð, 19. klöpp, 21. Ííra, 23. 'Barma- hlið, 25. arra, 27. mó, 29. re, 30. nn, 31. gó, 33. fjall, 35. þreif, 38. ári, 39. Ábæ, 43. spark, 44. kork, 47. brot, 48. ostra, 50. L. K., 51. er 52. L. N., 54. ap, 55. halló, 56. tróð, 57. iðnó, 59. túnin, 01. slóð. 03. Lóló, 66. kró, 67. mát, 08. sss, 09. kið, 71, fr, 73. ri. um var lieldur en ekki sama, hvað upp sneri á honum. Hann hafði fengið ógeð á honum, þegar liann kom til þeirra i skrifstofuna forðnm, hann var of sjálf- byrgingsiegur og ósvífinn. Og svo líkaði Hirsh aldrei fólk, sem var heilbrigt og ó- spilt, og alveg sjerstaklega líkuðu honum ekki hlágráu augun og einheitti svipurinn á Rikharðs. Og Dorti gamli gerði sjer lield- ur ekki ljóst, hve slíkur karl gæti orðið honum hættulegur. Hánn var einn þeirra, sem ekki var hægt að stöðva, ef þeir voru á annað borð komnir af stað. „Hann var alveg af sama tagi, opinheri ákærandinn, sem hrakti mig út úr Indiana,“ liugsaði hann. „Ef jeg hefði liaft rænu á að hlamma á hann einu skoti, væri jeg ekki eins og landflótta maður í þessari fjósa- horg.“ Nei, það yrði sannarlega að „ganga frá“ Rikharðs, ef hann ætlaði að halda þessari herför til streitu. Já, liann gat meira að segja farið að abbast upp á Hirsh sjálfan og gert honum lífið óþægilegt. Hann gat rótað upp hinu og þessu, sem jioldi illa dagsbirtuna. Já, Hirsh ætti að sendá tvo af „drengjum“ sinum á hann. Til dæmis Villa Vatnsheila og Gunsa Grjóthaus. Þeir gátu litið út eins og hyítir menn og unnu vel saman. llann gat klætt þá eins og með- limi i Rotary-klúhhnum og þá myndi eng- inn kjaftur i Flesjuhorg þekkja þá. „Jeg skrifa í kvöld, þegar jeg kem heim,“ liugsaði Hirsh. Nei, hann var ekki klunnaleg risakongu- ló, eins og Dorti gamli. Hann var lítill og smáborgaralegur á svipinn og gat litið út eins og kennari í sunnudagaskóla. En því hættulegri var hann. Hinum megin við borðið sat ritstjórinn og gaut augunum ólundarlega undan loðnu hrúnunum. Honum var þegar orðið ilt í maganum af þvi að renna niður ótugðum stórum bitum af brauðsneiðunum, og hugs- aði nú gremjulega: „Ef gamli maðurinn gætir sín ekki í þetta sinn, fer liann í svartholið. Það má finna nóg til að hafa á honum — meira en nóg. Og þessi bölvaði Hirsh. Hver er hann nú, fyrst og' fremst? Ilvaðan er liann hingað kominn? Hvað var hann áður en hann kom hingað? Kanske geta þeir hramsað hann líka?“ Og nú tóku lmgsanirnar smám saman að skríða saman í myndir i þröngu heila- húi ritstjórans. Hann hugsaði: „Jeg veit sjálfur nógu mikið til þess að koma Dorta gamla í Steininn. Ekki þarf jeg' annað en gapa dálítið um nokkur kaup, sem jeg veil um og ekki eru af fallegra taginu. .Teg get sannað þau í öllum atriðum. Þá getur hon- um borgast fyrir að fara með mig eins og sendil í öll þessi mörgu ár. Já, jeg gæli orðið banabitinn lians.“ Lengi sat hann þannig, með brauðbitann í hendinni og starði út um gluggann, út á torgið, og dró upp í huga sínum myndina af ósigri og auðmýkingu Dorta gamla. Hann sá sjálfan sig bera vitni fyrir rjettinum. Hann sá Dorta gamla koma til sín, biðjandi og auðmjúkan og reyna að múta sjer lil ])ess að þegja. Og þá ætlaði hann, ritstjórinn og núverandi auðvirðilegur maðkur, að segja: „Nei, karl minn, þetta er sjálfum þjer að kenna. Þú getur ekki farið með fólk, eins og þú hefir farið með mig undan- farin tíu ár, að ósekju. Nú færðu það, sem þú verðskuldar og ekki annað.“ All i einu skelti hann upp úr við til- husgönina um niðurlægingu Dorta, og hlát- urinn hergmálaði óhugnaðarlega um tóma skrifstofuna. Hirsh hrökk við og sag'ði: „Hvað kætir þig svona? Gengur nokkuð að þjer?“ „O, ekki neitt,“ svaraði ritstjórinn, „mjer datt bara í hug skrítin saga.“ Og honum hvarf allur hlátur úr huga, er liann leit á ljósrautt glæpaandlitið á Hirsh. Nei, lnmn gat aldrei snúið haki við Dorta gamla og komið honum í fangelsi, því að þá myndi hann missa atvinnuna, svona gamall orð- inn, og staða með 3500 dala launum lá ekki laus á liverju strái. Nei, liann varð að hugsa um lconuna og þessar fjórar krakka- nórur, sem ennþá urðu að lifa á honum. Klukkan var orðin hálfníu, þegar Dorti gamli kom heim i fína húsið i úthverfi borgarinnar. Þegar liann horfði á húsið, svona stórt, en dapurlegt, tómt og dimt, að öðru en ljósinu í forstofunni, fann hann, að liann var orðinn gamall og þreyttur. Hann hafði verið að vona, að Kohbi væri kominn lieim frá Mylluborg. Það var ein- mitt liann, sem gamli maðurinn þhrfti að hitta, já, það var Ivohhi, freniur en nokk- ur annar í heiminum. Þegar inn kom, fann hann, að Ella hafði sett fram kaldan kvöld- verð handa houum. Ella val* eina lijúið, sem átti heima í stóra húsinu. Hjá disk- inum hans var orðsending frá lienni, ])ess efnis, að hún hefði verið orðin leið að bíða, og því farið á hió. Rétt sem snöggvast gerði þessi orðsend- ing, með ölluin ritvillunum, hann frá sjer af vonsku. „Já, hún liefir auðvitað sjeð blaðið, eins og allir aðrir, og heldur, að nú geti hún leyft sjer við mig, hvað senv vera skal.“ En jafnskjótt áttaði liann sig á því, að múlattaheilinn í Ellu myndi alls ekki vera fær um svo djúpar og rökvisar ályktanir. Hann hugsaði: „Jeg verð að reyna að stilla mig eftir föngum. Ef jeg sleppi mjer, er úti um mig.“ Meðan liann var að jeta kalda matinn, fann hann i fvrsta sinn á ævinni, alveg fyrir vist, að liann var orðinn þrevttur maður, og auk þess var hann hundleiður, jafnvel þótt liann væri í bardagahug. Hanu langaði ekki í meiri peninga en hann átti þegar, nei, nú voru það völdin, sem voru orðin aðalatriðið - og þau völd áttu ekki að takmarkast við Flesjuborg, lieldur rik-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.