Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 1
16 síður Haust á fjöllum Sjaldan er íslensk fjallanáttúra tignarlegri en i hreinviðri á h'austi, eftir frostnótt. Þá er eins og línur hennar verði skýrari en ella, enda er loftið tært eins óg kristall og hvergi mistur eða móða. Og haustsólin varpar einkennilegum bjarma yfir landið og veldur undursamlegum litbrigðum á hnúkum og hlíðum. — Myndin hjer að ofan er úr Glerárdal við Akureyri, rn þeim sem til þekkja mun þykja eitthvað athugavert við afstöðurnar í henni. Það er ekki Ijósmyndaranum að kenna, heldur þeim, sem gerði myndamótið. En sje litið á myndina í spegli þá kemur hún rjett fyrir sjónir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.