Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1942, Page 1

Fálkinn - 02.10.1942, Page 1
16 síður Haust á fjöllum Sjaldan er íslensk fjallanáttúra tignarlegri en i hreinviðri á h'austi, eftir frostnótt. Þá er eins og línur hennar verði skýrari en ella, enda er loftið tært eins óg kristall og hvergi mistur eða móða. Og haustsólin varpar einkennilegum bjarma yfir landið og veldur undursamlegum litbrigðum á hnúkum og hlíðum. — Myndin hjer að ofan er úr Glerárdal við Akureyri, rn þeim sem til þekkja mun þykja eitthvað athugavert við afstöðurnar í henni. Það er ekki Ijósmyndaranum að kenna, heldur þeim, sem gerði myndamótið. En sje litið á myndina í spegli þá kemur hún rjett fyrir sjónir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.