Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 14
14 PÁLKINN 1 ♦ ♦ ♦ f ♦ : : .4 neðri myndinni sjest fremst sprengja og flugmaður, en bak við er ein af Boston-sprengjuvjelunum. Þar sjest vel „nef- ið“ sem sprengjumaðurinn situr í. Er Imð úr gangsœu efni, svo að hægt er að sjá fram og til beggja hliða, og eins upp og niður. FLUGVALLAVEIíJANDI BRETLANDSEYJA, generalmajór C. F. Liardet hefir það starf mcð höndum, að sjá um varnir allra flugvalla Bretlands, livort heldur er úr lofti eða á annan hátt. Hjer á rnyndinnj (til vinstri) sjest hann á skrifstofu sinni, ásamt einum úr foringjaráði sínu. SPRENGJUVARPARI í BOSTON-FLUGVJEL. Hjer er ein af ameríkönsku Boston-sprengjuflugvjelunum, sem mikið var sent af til Eggpialands til bess að rjeita hlut hinna sameinuðu þjóða þar, þegar framrás Rommels vur sem mest og við sjálft lá, að hann kæmist til Alexandriu eða jafnvel lengra. Það var játað af Bretum, að hin niikla sókn Rommels hefði stafað af því, að Breta og Bandamenn þeirra skorti tilfinnan- lega skriðdreka og flugvjelar, enda höfðu þeir mist fjölda skrið- dreka a undanhaldinu. Mgndin hjer að ofan er tekin af „nef- inu“ á flugvjelinni, þar sem sá maður situr, sem miðar sprengj- unum. Er það talið hið mesta vandaverlc að reikna út hvenær a að sleppa sprengjunni, þannig að hún liitti mark. Snyrtivörur író H0LLYW00D LONDON fyrirliggjandi Það eru þessar snyrtivörur, sem „Hnllyu/cmd- sfjörnur“ nota ♦ ■ TLT AFIÐ ÞJER SJEÐ C L A R K dráttarvagnana Jjar *■ sem þeir eru másandi að verki, t. d. við höfnina? T_I AFIÐ ekki einmitt þjer þörf fyrir slíkan dráttar- .4 * vagn ? TLIVERSVEGNA ekki tala við Gísla Halldórsson h.í'., ■*• sem -eru umboðsmenn og veita allar upplýsingar og tilboð?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.