Fálkinn - 02.10.1942, Blaðsíða 6
c
F Á L K I N N
- LiTLfi snenn -
John Collier:
Heima fyrir jól
T~) AGSTOFA Carpenterhjónanna
var troðfull af gestum, sem
liöfðu komið til þess að kveðja
læknishjónin. Þetta var í september.
„Læknir,“ sagði Sinclair majór,
„er það ekki áreiðanlegt, að þjer
verðið komin heim fyrir jól?“
„Hann skal verða kominn aftur,“
saf»ði frú Carpenter. ,,Jef>' skal á-
byrgjast ykkur það!“
„Það eru livort sem er ekki nema
þrír mánuðir, sem þú átt að halda
fyrirlestra þarna,“ sagði mr. Hewitt.
„Það getur altaf eitthvað komið
fyrir,* svaraði Carpenter læknir.
„Hvað sem kemur fyrir,“ sagði
frú Carpenter mikil á lofti, „þá
skal liann verða kominn aftur til
Englands fyrir jól. Þið skuluð hafa
mín orð fyrir því.“
Og allir trúðu henni. Og J)að lá
við að læknirinn sjálfur tryði henni
lika. í tíu ár haíði hún verið að
lofa honum i samkvæmi, nefndir og
alt sem. ncfnum tjáir að nefna, og
Ioforð liennar höfðu altaf verið hald-
in. — .—
Fölkið lauk miklu lofsorði á,
livernig Herione hafði búið alt í
haginn. Þau hjónin ætluðu að alca
til Southampton um kvöldið. Þau
ætluðu að fara um borð daginn eft-
ir. Engin járnbrautarlest, enginn
þys, engar áhyggjur á síðustu stundu.
Það var ekki hætta á öðru, en að
vel færi um læknirinn. En Hermi-
one hlaut að vera viss um, að fá
hann aftur. Engin tilboð um glæsi-
lega stöðu við eitthvert af liessum
undrasjúkrahúsum í Ameriku, eða
neitt því um líkt.
'M’ Ú var ekkert eftir nema að af-
læsa dyrunúm og athuga, að
alt væri í reglu. „Farðu upp á loft,“
sagði Hermione, og hafðu fata-
skifti — þú ferð í brúnu fötin.
Taktu alt úr vösunum á þessum
fötum, áður en þú leggur þau ofan
1 koffortið. Jeg skal sjá um alt hitt.
Þú Jjarft ekki að hugsa um annað,
en að Jjvælast ekki fyrir mjer.“
Læknirinn fór upp á loft, afklæddi
sig og fór í gamlan og óhreinan
haðslopp. Svo kallaði liann niður
stigann: „Hermione, J)að er eitt-
hvað undarlegt á seiði hjerna.“
Hermione kom upp þegar í stað.
„Drottinn minn!“ sagði hún. „Hvers-
vegna ertu kominn í sloppgarminn?
Hefi jeg ekki sagt þjer fyrir löngu,
að þú ættir að brenna honum?"
„En hver getur hafa mist gullfesti
ofan í frárenslispípuna úr baðker-
inu?“ segir lækilirinn.
„Enginn lifandi maður - hvað
heldurðu?“ sagði Hermione. „Hjer
cr engin manneskja með þesskonar."
„En hvernig hefir það komst
hingað,“ sagði læknirinn. „Taktu
vasaljósið þarna og lýstu, þá sjerðu
hvernig það glóir.“
Hermione laut áfram og kíkti of-
an í pípuna. Læknirinn reiddi stutt
blýkefli til höggs og barði Jn-isvar
sinnum af öllu afli. Svo velti hann
líkinu ofan i baðkerið.
Hann vatt síðan af sjer bað-
sloppnum, stóð þarna nakinn, leysti
handklæði utan af ýmiskonar á-
höldtim og Ijet þau ofan i þvotta-
skálina. Því næst breidí liann út
nokkrum dagblöðum á gólfið.
Auðvitað var konan dáin — Hún
lá þarna í kút í öðrum enda bað-
kersins. Fyrst rjetti liann úr henni
i baðkerinu, færði hana svo úr föt-
unum og sneri l'rá krananum. Fyrst
i stað bunaði vatnið, en svo dró
úr ])ví og það hætti að renna.
„Nú fór í verra,“ tautaði hann.
„Hún hefir skrúfað fyrir ])að niðri.“
Læknirinn þurkaði af höndun-
um á sjer í flýti, opnaði baðher-
bergisdyrnar þannig að hann tók
með handklæði um lásinn, og hljóp
ofan. Hann vissi hvar vatnsæðar-
lokan var, vegna þess að hann
hafði oft verið í kjallaranum undan-
farið til þess að reyna að grafa
fyrir víngeyntslu J)ar — eða svo
hafði liann sagt Hermione. En í
sania bili og liann skrúfaði frá
vatninu, var dyrabjöllunni hringt.
Honum fanst likast og nagli væri
rekinn i magann á sjer. „Hver leyf-
ir sjer að koma hjer! Fífl!“ sagði
hann og hann heyrði hjarta sitt slá.
Svo harkaði hann af sjer. Og l)eg-
ar hringt var í annað sinn |)á fjekk
])að lítið á hann. Svo heyrði hann
að útidyrnar voru opnaðar, og að
einhver kallaði. Það voru Walling-
fordshjónin. „Svei þeim! Brjótast
inn!“
„Herbert! Hermione!“ var kallað.
„Hvar í skollanum geta þau verið?“
„Þau hafa ef til vill skroppið í
húð. Munað eftir einhverju, sem
vantaði, á síðustu stundu.“
„Ekki Hermione. Þei, þei! Það
rennur vatn í baðherberginu. Á jeg
að kalla?“
.„Nei. við skulum fara, og kofna
aftur í bakaleiðinni. Hermione sagði,
að ])au mundu ekki fara fyr en
klukkan sjö.“
„Jæja. Mig langaði bara til að
drekka hestaskál með Herbert."
„Við skulum þá flýta okkur. Þá
getum við verið komin hingað aftur
klukkan hálf sjö.“
Útidyrunum var lokað. Læknirinn
hugsaði: „Hálfsjö! Jeg get bjargað
öllu við á þeim tíma.“
Hann fór upp á loft með áhöldin
sin og Iauk við það, sem hann ætl-
aði að gera. Og hann fór livað eftir
annað niður aftur og bar aftaf bögla
vel umbúna í dagblöð. Og raðaði
þeim ofan í gryfjuna, sem hann
hafði grafið í kjallarahorninu, Svo
fylti hann gryfjuna með mold, og
stráði loks kolasalla yfir.
Svo hreinsaði hann vandlega bað-
herbergið, klæddi sig, tók föt konú
sinnar og baðslopp sinn og fór með
það í miðstöðina og kveikti í. Brált
var alt komið í lag. Klukkan var
aðeins kortjer yfir sex. Nú var ekki
annað eftir en að komast í bifreið-
ina og aka af stað.
Hann ljek á aís oddi. Nú var alt
barnaleikur, sem eftir var. Marion
beið hans í Chicago. Hún vissi ekki
annað en hann væri ekkjumaður.
Hann gat losnað við fyrirlestrasamn-
inginn. Og svo ætlaði hann að setj-
ast að í einhverjum smábæ í Amer-
íku, þar sem honum væri óhætt til
æfiloka. Að vísu voru föt Hermione
í k'offortunum en það væri auðvelt
að koma þeim út um kýraugun á
skipinu, á leiðinni. Sem betur fór
hafi Hermione altaf verið vön að
skrifa brjefin sín á ritvjel, annars
hefði sú hlið málsins ekki verið
eins auðveld.
„Jeg get skrifað nokkur brjef til
kunningjanna, í hennar nafni,“ hugs-
aði hann. „Svona fyrsta kastið — og
svo færri og færri. Jeg get skrifað
sjálfur líka — altaf að búast við
að komast heim, en altaf nýjar
tafir.“
T NEW YOBK fanst honunT' hann
vera orðinn alfrjáls maður. Hann
var öruggur. Hann gat minst síð-
ustu stundanna heima með ánægju
Og til framtíðarinnar og Marion.
Þegar hann kom inn í hótelið sitt
Theodór Árnason: Operur, sem lifa.
Fidelio
Efnis-ágrip.
Opera í tveim þáttum eftir
Beethoven. Tekstinn eftir
Sonnleithner. Sýnd fyrst í
Vínarborg 20. nóv. 1805 á
Theater an der Wien og þá í
þfem þáttum. En síðar voru
gerðar á henni nokkrar breyt-
ingar og í tveim þáttum var
hún svo sýnd aftur í Vin 29.
• mars 1806. —
Áður en leikurinn liel'st, hefir
]>etta gerst:
Spánskur aðalsmaður Flórestan
að nafni hefir gerst svo djarfur að
bera fram þunga ákæru á hendur
Don Pizarro, en hann er yfirmaður
rílcisfangelsisins, hið mesta fúl-
menni, en valdamaður mikill. Ilafði
liann reiðst Flórestan heiftarlega
út af þessu, látið handtaka hann á
laun og fela í fúlum fangaklefa,
en síðan komið þeirri fregn á frain-
færi, og jefnvel lilkynt hana yfir-
boðara sínum, hlutaðeigandi ráð-
herra, að Flórestan væri látinn.
Leónóra heitir kona hins óga?fu-
sama fanga. Hún lætur ekki blekkj-
ast og trúir ekki fregninni um það,
að maður hennar sje látinn. Er hún
kona huguð og hygst að koinast
fyrir þið sanna í málinu, hvatí sem
það kostar. Ileitir hún því með
sjálfri sjer, að unna sjer engrar
hvíldar, fyrr en hún hefir fundið
eiginmann sinn.
í fyrri þættinum er hún komin á
nokkurn rekspöl með þessa fyrirætl-
an sina. Hún hefir búist dulargerfi,
þykist vera karlmaður og nefnir
sig Fílelíó. Á þann hátt hefir henni
tekist að komast inn í virkið, þar
sem hún hyggur að eiginmaður sinn
sje falinn. Með ljúfri framkomu
rjetti ármaðurinn honufn fyrstu
brjefin til hans. Það yrði gaman að
senda fyrstu brjefin — vjelrituðu
brjefin frá Hermione, undirskrifuð
með klórinu hennar — og láta
hana segja kunningjunum frá, hve
fyrstu fyrirlestrarnir hans hefðu
fengið góðar viðtökur, hve hrifinn
hann væri al' Ameríku, og hve áreið-
anlegt það væri, að hann kæmi
heim fyrir jól. Svo mátti koma því
að síðar, að þetta væri samt ekki
tdveg víst.
Flest brjefin, sem hann tók við
þarna, voru til Hermione. Frá Sin-
clairs- og Wallingfords-hjónunum,
frá aðstoðarlækninum hans, og við-
skiftabrjef frá Holts & Sons, bygg-
ingameisturum. Hann stóð þarna í
ársalnum og opnaði brjefin og greip
niður í þau, hjer og hvar, og brosti.
Allir virtusl treysta því, að lijónin
kæmu heim aftur fyrir jól. „En þar
skjátlast þeim nú,“ tautaði læknir-
inn. Hann geymdi brjef bygginga-
meistaranna þangað til slðast. Lík-
lega reikningur? — Það hljóðaði
svo:
KÆfíA FfíÚ! Við höfum móttek-
ið brjef yðar viðvikjandi eftir-
skrúðu tilboði okkar, oy söma-
teiðis húslykilinn. ,t>jer skuluð
treysta því, að verkið verði unhið
í tœka tíð, fyrir jólin næstkom-
andi. Við munum láta byrja á
þvi i næslu viku. Með mikilli
virðingu.
PAUL HOLTS & SONS.
Gröftur, múrun og þiljun ágryfju
fyrir vinföng i kjallaramim ....
18 sterlingspund.
sinni hefir luin áunnið sjer traust
og hylli Roccos, liins aldraða langa-
varðar, en jafnframt hefir hún kom-
isl í þann vanda, að dóttir þessa
heiðursmanns, sem auðvitað heldur
að Filelíó sje karlmaður, fellir ásl-
arhug til hins prúða og fríða sveins,
og gerist fálát við unnusta sinn,
sem Jaquino heitir.
Fangarnir, sem í virkinu eru
geymdir, eru illa haldnir, en Fídelíó
fær þvi til vegar komið, að .þeim er
leyft að koina út, „undir bert Iofl“,
i fangelsisgarðinn. Á hún þá von á,
að sjá meðal þeirra eiginmann sinn,
en þetta bregst eing og allar aðrar
tilraunir hennar til þess að finna
hann þarna i virkinu. Loks er lmn
að verða sannfærð um það með
sjálfri sjer, að sjer hafi skjátlast og
er yfirkomin af örvæntingu, þó að
hún reynt að láta ekki á neinu bera.
En nú vill svo til að Don Pizarro
fær tilkynningu uni það frá höfuð-
borginni, að ráðherrann hafi i
hyggju að koma i eftirlitsferð lil
virkisins. Gerist hann nú ærið kvið-
inn, og þó sjerstaklega út af Flór-
estan. Og hann sjer ekkert ráð
vænna til þess að „bjarga sínum
eigin bjór“, en að láta Flórestan
hverfa alveg úr sögunni, — og best
er að um það viti sem fæstir. Hann
skipar liinum aldurhnigna fanga-
verði að dre])a Flórestan. En gamli
maðurinn neitar að verða við þeirri
skipun, afdráttarlaust. Hann vill
ekki hafa morð á samvisluinni. Piz-
arro sjer, að þá leiðina kemst hann
hvergi, en skipar þá Rocco gamla
að grafa gröfina, sjálfur ætlar liann
svo að ráða fangann af dögum og
ganga svo frá öllu, að ekki sjáist
verksummerki.
Þegar hjer er komið sögu, er
Rocco gamli farinn að telja það
víst, að hinn prúði og vikaíiðugi
piltur, sem hann hefir tekið í þjón-
ustu sína, muni verða téngdasonur
sinn, og telur því óhætt að trúa
honum fyrir þessu hryllilega leynd-
armáli, sem angrar mjög samvisku
hans. Fídelíó, — eða Leónóru kemur
nijög á óvarl þegar hún heyrir sögu
gamla mannsins, — hún bælir niður
tilfinningar sinar, en þykist þó vita,
að þarna sje hún einmitt að nálg-
ast sitt takmark. Hún býður Rocco
að hjálpa honum að grafa gröfina
og leggur mjög að honum með að
þiggja þá hjálp. — En ekki þorir
Rocco samt að þiggjá þessa aðstoð
nema með leyfi Pizarros, sem er
að vísu ekki um, að fleiri sjeu við
þetta riðnir en brýn nauðsyn er til,
— en hann liugsar fleira en hann
lætur uppi, og leyfir það, að Fídelió
megi aðstoða Rocco, sem er orðinn
hrumur og lítt fær til erfiðra starf.i,
enda ríður nú á, að þessu verki sje
hraðað. Það er síður en svo, ið
Fídelíó sje i uppáhaldi hjá honum,
því að liann er harla óánægður
út af þeim „fríheitum“, sem föng-
unum hafa verið í tje látin fyrir til-
stilli þessa „pilts“. Og Pizarro þykir
þvi „koma vel á vondan“, að hann
sje notaður til þessa verlcs. Ilorfir
hann glottandi á eftir þeim Rocco
gamla og Fidelíó, og lilakkar yfir
því, að nú sje komið að lokasigri
hans á Flóresþui.
Þegar Leonóra kemur inn í liinn
fúla og ömurlega klefa, þar sem
eiginmaður hérinar hefir verið
geymdur, liggur henni við yfirliði.
Flórestan er í hlekkjum, sem festir
eru við stein í veggnum, — og
hann er varl þekkjanlegur, svo hor-
aður er liann orðinn og torkenni-
legur Allur hefir aðbúnaðurinn ver-
Frh. á b!s. 11.