Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1943, Side 15

Fálkinn - 19.03.1943, Side 15
FÁLKINH 15 Skíðaskór jafnan fyrirliggjamli Verksmiðjuútsalan fiefjnn - Iðnnn Aðalstræti Sportmenn! Sofið ávalt á svefnpoka frá „Magna“ í ferðalögum yðai*. Vjer ábyrgjustum yður gæðin. Heildverslun Jóh. Karlsson & Co. Sími 1707 (2 línur). hlin stóru „fljúyandi virki“ Bandaríkjamanna hafa verið mikiö notuö i úrásarferðir til fjandmannastöðvanna á Nýju Guineu, og eiga sinn þátt i undanhaldi Japana þar. Hafa þessar vjel- ar bækistöð sina kringum Port Moresby. Jljer á myndinni sjest hvernig vjelunum er komið fyrir undir laufþökum til þess að fela þær. Hvítu dilarnir neðst eru tjöld með flugnanetum, handa flugmönnunum að hafast við i, þannig að þeir komist hjá flugnaplágunni. ásamt Jóhanni Frímann rithöfundi. En árin 1920—28 hafði Jónas Þor- bergsson ritstjórnina á hendi. Eru það því þeir Eydal og Jónas, sem verið hafa ritstjórar „Dags“ frá upphafi. En auk þeirra og Jóhanns Frímanns hafa starfað við ritstjórn blaðsins Þórólfur heitinn Sigurðs- son í Baldursheimi, Friðrik Á. Brekkan rithöfundur og Sigfús Halldórsson frá Höfnum. í afmœlisblaðinu segir Ingimar Eydal sögu blaðsins undanfarinr. aldarfjórðung. Jónas Jónsson al- þingismaður sendir „Degi“ kveðju,. Jónas Þorbergsson, Friðrik Á. Brekk- an og Sigfús Halldórsson sömuleið- is; Jóhann Frímann skrifar ítar- lega grein um prentverk Odds Björnssonar og fylgja greininni margar myndir. Þá kemur skemtilcg og fróðleg grein, „Úr gömlum blöð- um“, þar sem ryfjaðir eru upp Stjórnmálablaðið „Dagnr“ á Akureyri varð 25 ára i siðasla mánuði, og í tilefni af því hefir það gefið út vandað og smekklegt afmæl- isblað. „Dagur“ hóf göngu sína 12. febrúar 1918 undir ritstjórn Ingi- mars Eydal og er myndamót af fyrstu síðu þess eintaks i afmælis- btaðinu, prentuð í rjettri stærð (þri- dálka og í sama broti og sjómanna- biaðið „Víkingur“ er). Kom blaðið út tvisvar í mánuði fyrsta kastið, en mun nú vera orðið stærsta blað- ið utan Beykjavíkur og| snyrtilegt áð frágangi, enda prentað í mjög fullkominni prentsmiðju (Odds Björnssonar). Eydal hefir verið ritstjóri blaðs- ins um 17 ár samtals og er það enn, Höfum fyrirliggjandi: Svefnpoka Sportblússur Bakpoka Skíðahosur Tjöld Skíðapeysur Tjaldbotna úllartrefla o. m. fl. Heildverstan Jib. Karlsson & Co. Sími 1707 (2 línur). Vjelaverkstæðl Sig. Sveinbjörnssonar Sími 5753 — Skúlatúni 6 — Reykjavfk ii FRAMKVÆMIR: ;; Vélaviðgerðir !! Vélasmíði ;; Uppsetning á vélum !! og verksmiðjum. ;; Gjörnm við oö ojörum npp bátamótora. :: SMlÐUM ENNFREMUR if Síldarflökunarvélar !! Iskvarnir J; Rörsteypumót, !! Holsteinsvélar. ;; greinakaflar Akureyrarblaðanna alt frá tíð „Norðra“ gamla til síðustu tíma, og sagt nokkuð frá þeim. Þessar gömlu greinar eru fróðlegar og skemtilegar og lýsa vel viðhorfi sinna tíma til manna og málefna. Kvæði er þarna eftir Guðmund Frí- mann. Meðal fjölmargra mynda i ritinu má sjerstaklega nefna gamlar myndir frá Akureyri, þ. á. m. mynd úr Laxdalsgarði, tekna 1876, af ýms- lun þáverandi „spissum“ bæjarins, og sjerstaklega „talandi“ mynd af Oddeyri árið 1895. Straumhvörf heitir nýtt tlmarit, sem niu ungir menn hafa stofnað, og ætlast er til að komi út sex sinnum á ári. Ú*t- gefendurnir eru þeir Broddi Jó- hannesson, Emil Björnsson, Jóhann Jónasson frá Öxney, Egill Bjarnason, Hermann Jónsson, Klémens Tryggva- son, Lúðvík Kristjánsson, Sigurbjörn Einarsson og S. Sörenson, en Emil Björnsson er ritstjórinn. 1 þessu fyrsta hefti, sem er 32 bls. í stóru 4-blaða broti auk kápu, eru grein- ar eftir ritstjórann (Einhuga þjóð), Klemens Tryggvason (Bjettmæti stríðsgróðans), Lúðvik Kristjáns- son (Um Skáleyjar-systkinin), Sören Sörenson (Um Nýársræðu ríkis- stjórans) og Broddi Jóhannesson (Heimilið og þjóðfjelagið). Þessar greinar eru allar mjög iæsilegar og skrifaðar af eftirbreytnisverðri still- ingu og athugun á málefnum. C't- gefendurnir telja sig utanflokka; og tilgangurinn með ritinu mun fyrst og fremst vera sá, að vekja menn tii umhugsunar um vandamál þjóðar- innar, án þess að láta flokkasjónar- miðin verða um of ráðandi um skoð- anir og sjónarmið. McTavish hafði keypt sjer nýjan peningakassa, sem hann var mikið hreykinn af. Einn dag kom kunn- ingi hans i búðina til að kaupa sjer vindil, og tók eftir að- McTavish stakk fimmtíu aurunum, sem hann fjekk fyrir vindilinn í vasa sinn, í stað þess að láta þá í peningakass- ann. „Af hverju iæturðu ekki auraua í kassann,“ spurði kunninginn. „Þú gleymir þeim þarna i Aasanum," „Nei, jeg gleymi þeim ekki. Je.g legg þetta á minnið þangað til komn- ir eru fimm shillingar og þá læt jeg þá i kassann. Þetta sparar slit á honum.“ Stöðvarþjónninn kom hlaupandi eftir stjettinni, þegar járnbrautin var að byrja að hreyfast, og kallaði til farþega i einum glugganum: „Hjer er farmiðinn yðar,“ sagði hann másandi. „Hann kosta'r sex shillinga og tvo pence.‘ „Hjerna eru sex shillingar, mað- ur minn, svaraði farþeginn. „Þjer megið eiga tvo pencana fyrir ómak- ið.“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.