Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1943, Síða 4

Fálkinn - 30.04.1943, Síða 4
4 F Á L K I N N Fósturheimilin eru þcinnig bygð, að þar njóti sem best lofts og sólar, eins og sjá má af þessari mgnd. Rörnin eru látiri njóta lofts og sólar og eru því mikið úti við. Hjer eru Jjati að hlusta á sögu. Mamma fer í stríðið Eftir Sidney Horniblow MEÐ ÞVl AÐ SEGJA SÖGU MARY BRITON GETUR GREÍNARHÖFUNDURINN, SIDNEY HORNIBLOW, LÝST HINU ÓMETANLEGA STARFI FÓSTURHEIM- ILANNA OG SKÓLANNA, SEM ENSKA STJÓRNIN HEFIR KOMIÐ Á FÓT TIL ÞESS AÐ GERA MÆÐR- UNUM KLEYFT AÐ STARFA FYRIR HERJNN. TJ- JERNA er sagan af Mary ^ Briton, ungri, enslcri 2ja barna móður, annað barnið er fjögra ára og heitir Margaret, en hitt John litli, sem er að byrja að gangá. Það er líkt á- statt um Britonshjónin og um þúsundir gnnara enskra fjöl- skyldna. Pabbi er i flughernum en konan rjeðst í verksmiðju, sem er nokkrar mílur frá heim- ili hennar. En þá varð hún að finna stað, sem lnin gæti kom- ið Margaret og John fyrir á, meðan hún væri í vinnunni. Auðvitað hugsar liver móð- ir fyrst og fremst um börnin sín, sjerstaklega ef faðir þeirra er í herþjónustu. Meðan hún getur ekki komið þeim fyrir á öruggum stað er það ekki nema eðlilegt, að hún hummi fram af sjer að bjóða sig fram í hern- aðarvinnu, sem krefst starfs hennar og fjarveru mikinn hluta úr deginum. Stundum er ekki hægt að finna neina frændur eða vini, sem vilja taka að sjer, að sjá um auka-börn á daginn. Þann- ig kom það á daginn, að mikið var til af mæðrum í Bretlandi, sem voru fúsar tiJ að gegna hernaðarvinnu, en gátu það blátt áfram ekki vegna l)arna sinna. Stjórnin skildi vandræði þess- ara lcvenna og reyndi að greiða úr þeim. I London og slóru iðnaðarborgunum víðsvegar um land, svo og í nágrenni við ýms- ar stóru verksmiðjurnar stofn- aði stjórnin slór fósturheimili eða dagheimili fyrir börn þess- ara kvenna. Ennþá er verið að stofna ný lieimili og daglega eru opnuð ný fósturheimili einliversstað- ar í landinu. Þetta er orðið eitt mesta þjóðþrifafyrirtækið, sem ráðist liefir verið í síðan stríðið byrjaði. Árið 1941 voru að eins noklír- ir tugir slíkra heimila til, en á síðasta ári voru þau orðin tals- vert yfir þúsund, víðsvegar um T. v.: Þessi fallega telpa er að hneppa á sig skó- inn eftir nón-blundinn. Hún á að fara að læra á eftir, og vill ekki vera of sein til kennarans. T. h.: Móðir kemur með börnin sín tvö á fóstur- heimilið, áður en hún fer í vinnuna á verk- smiðjunni. i

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.