Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 7
F A L K 1 N N 7 Hjer sjást bandamenn vera að sprengja birgðaskip frá öx- nlveldunum i loft upp skamt undan Afríkuströnd, Að of- anverðu t. v. sjást reykir af öðru birgðaskipi, sem kveikt hefir verið i. Þetta er herskipið „Warspite", síðan mikið frægðarorð sem einkum varð frœgt af oruslunni við Narvik, en gat sjer undir forrntu sir James Sommervilles aðmíráls. -------- ... Þessir þrír Bandarikjaflugmenn eru að óska hver öðrum til hamingju með flugárás gegn Japönum, sem þeir hafa allir tekið þátt i á vígstöðvunum í Burma. Mennirnir heita (frá v.) Ira Sussky lautinant, Malvin Kimball og Charles Colwell. Hjer sjest einn af skriðdrekum Bandaríkjamanna á fram- rás i eyðimörkum Tunis, að elta hersveitir Þjóðverja. Það voru ekki síst skriðdrekarnir sem áttu þált i að vinna hinn skjóta úrslitasigur á öxulveldahersveitunum og reka þær á burt úr Norður-Afríku. Myndin er tekin skamt frá Gabes. Iljer sjest áhöfnin af þýskum kafbáti, sem eyðilagður var í Atlanshafi. Myndin er tekin um borð i enska skipinu „Dianthus", sem sigraðist á kafbátnum eftir þriggja stunda orustu. Eigi björguðust nema fáir af kafbátnum. I orustu við El Hamma bilaði vörn Gabesbæjar hjá öxulveldunum og var fjöldi inn til fanga. Hjer sjást italskir fangar á leið til fangabúöa Breta. manns tek-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.