Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 1
16 síður. Við upptök Skeiðarár Þröskuldurinn, sem stigið er gfir þegar komið er inn i eina stúrfenglegustu bygð landsins, Öræfin, heitir Skeiðará, og kannast hvert islenskt mannsbarn við nafnið. Þyí að þessi mikla elfur hefir lengi verið alræmd að því að „bantxa ferðir manna“, eins og Hannes Hafstein kvað um Ölfusá forðum, og jökulhlaup hafa oftar í hana komið en nokkra aðra á á Islandi, og valda því gosin í Vatnajökli. Á síðari árum er að jafnaði farið gfir ána á jökli, rjett hjá upptökunum, og er myndin af þeim slóðum. Maðurinn með hestuna er að ríða yfir smálænu við jökulbrúnina, en í miðri liæð t. h. á myndinni beljar áin fram. / baksýn blasir við Skaptafeltsheiðin með skógartorfum og Öræfajökull. — Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.