Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 11

Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 ÓPERUR, SEM LIFA. Frh. af bls. 6. veg, en hún ú venjast hjá aðdáend- um sínum, hún finnur og veit aS þær eru einlægar, og liún gengst upp við það, — já, og meira en það, hún elskar Alfred, en finnur þá jafn- framt að líf hennar sjálfrar hefir verið þannig, að lmn þykist eklci geta boðið Alfred það, sem hann , verðskuldar. Hún segir lionum þetta segir lionum afdráttarlaust hver hún sje og hvernig hún hafi lifað, og biður hann, að vera ekki að hugsa um sig frekar. En Alfred þykist nú enn síður geta án hennar verið, og loks fara svo lfeikar, að hún lætur undan honum og sínum eigin tilfinningum, segir skilið við glaum- inn í Paris og fer með Alfred upp 1 í sveit. Þar eru þau saman i nokkra mánuði, og eru þær samvistir þeim báðum sælu- og hamingjudagar. * Alfred kemst þá á snoðir um það, einn daginn, lijá Annónu, þernu Violettu, að liúsmóðir hennar hafi gert ráðstafanir til að láta selja skrauthýsi sitt í Paris, og vagn og liesla, til þess að spara sjer útgjöld. Bregður hann sjer þá til borgarinn- ar, þeirra erinda, að koma i veg fyr- ir þetta. Faðir Alfreds og ættingjar hafa nú auðvitað lcomist á snoðir um þetta atliæfi hins unga manns, og þykir skömm til koma, og Alfred • gera sjálfum sjer og ættinni. liina mestu hneysu með þvi að taka sam- an við þessa „daður-drós“. Karlinn » hefir gert árangurslausa og þó mjög ismeygilega tilraun til þess að telja um fyrir syni sinum, og nú heim- sækir hann Violettu, úti á landsetr- inu„ á hieðan Alfred er fjarver- andi. Leitast hann við að leiða henni fyrir sjónir, að liún eyði- leggi framtíðarmöguleika hins unga manns, — að viðbættri svipaðri þulu og hann hafði lesið yfir sýni sínum um þá miklu hneysu, sem þetta væri ættingjunum. Karlinum tekst að sannfæra Violettu um sinn málstað, og hún ákveður að fórna sjálfri sjer, og einmitt vegna þess, hve heitt hún ann Alfred, — og flýr á brolt á laun. Alfred gerir sjer litið far um að kynnast ástæðunum til þessa flótta, < en hann fyllist bræði og heitir hefndum. Finnur hann Violettu lijá fyrverandi vínkonu sinni, Flóru Bervoix, sem er og af sama sauða- húsi og Violetta liafði verið. En þar eð Violelta hafði nú ekki haft annað fyrir sig að leggja, var hún búin að taka upp fyrri lifnaðarháttu sína, þegar Alfred finnur hana, enda veit liún það nú sjálf, að hún muni eiga skamt eftir ólifað. (í fyrsta þætti verður vart einkenna sjúk- dóms þess, er dró liana til bana.). Alfred móðgar liana í margra manna viðurvist. Dauplial barón tekur upp þykkjuna fyrir Violettu og skorar Alfred á hólm. En upp frá þessu hrakar heilsu Violettu óðum, og i þriðja þætti, sem gerist i svefnherhergi hennar, liggur hún á banabeði. Frjettir hún þá, að Alfred liafi borið hærri hlut í einvíginu, og fær samtímis brjef frá karli, föður Alfreds, sem nú ^ Ijáir sig fúsan til sátta og samþykkis á ráðahag þeirra Alfreds og hennar. Violetta hressist í svip af ?ess- um tíðindum, og Alfred hefir nú Ijeð eyru sannleikanum í málinu og bregður þá þegar við og kemur KvrrahafsleiðanBurinn VII. MacArthur hershöfðingi fer á fætur kl. 6 og horðar árbit 45 mín- útum síðar, en þær þrjár nætur, sem jeg var í Port Moresby fór hann aldrei að hátta fyr en um miðnætti. Eftir miðdegisverð situr Kenney hershöfðingi venjulega hjá honum um stund og þeir ræða mál sín. Það sem jeg dáðist mest að hjá MacArthur var skilningur hans á flugmálaefnunum í Suðvestur-Kyrra- hafinu og aðdáun hans á orustu- flugi og herflutningum i lofti. Eftir að Japanar höfðu verið liraktir gegnum Owen Stanley-fjallaskörðin og til Gona og Buna, var loftið eina leiðin að gagni, til flutnings á hergögnum, vistum og fallbyssum. Allir særðir menn voru fluttir af vígvellinum í flugvjelum. Þarna befir verið unnið fremdarverk og MacArthur þakkar það stjórn Kenn- eys liershöfðingja, sem er stremb- inn „loftmaður" — einn af þeim bestu í heimi. Jeg sá enga hardaga á Nýju Guineu. Það Var tunglskin á nótt- inni og lieiður himinn, og Kenney sagði mjer, að jeg gæti átt von á að sjá japanska heimsókn. En þoir komu eklci — liafa líklega talið það erfitt að þola viðtökurnar hjá drengjunum lians Kenney. Þangað til viku eða tíu dögum fyrir komu mína komu japanskar sprengivjelar að staðaldri frá Lae og Rabaul, en þeim fór sifækkandi. Fyrst kornu þær í 20—25 vjela hópum og gátu unnið alvarleg skemdarverk. En síð- ar ljetu þeir 2—3 duga, og stund- um aðeins eina. Á Nýju Guineu kyntist jeg hinum erfiðu aðstæðum flughersins í Kyrra- hafi. Hann hefir engar flughafnir, i þeim skilningi, sem við leggjum í orðifc. Þegar þið lesið um flug- höfn í Suðvestur-Kyrrahafi, þá eig- ið þjer að imynda yður 200—300 feta breiða og einnar mílu langa rennu, sem höggin hefir verið i frumskóginn og jöfnuð með mold, sem vírnet eru lögð yfir. Miðlungs áætlunarflugmaður, sem flogið hefir mörg þúsund klukkustundir, mundi hika lengi áður en hann lenti á slikum stað. En ungu lierflugmenn- irnir hafa ekki vanist neinu hetra. Nýja Guinea er viti liitans, mold- ryksins og flugna. Jeg skil að það er ekki framkvæmanlegt, en þó segi jeg að það væri gott fyrir mennina, sem sljórna stritvinnuni og lier- gagnaframleiðslu að læra af því að dvelja þó ekki væri nema einn dag á þessum vígstöðvum. Þá mundu þeir gorta minna af afrekum sinum. En drengirnir þarna kvarta ekki, vegna þess að þeim verður vel ágengt. Þegar jeg dvaldi þarna, i desember, l*l/W/VíW/VlV<W/VlV(W,V(VíV/V/VlVíV/VlV(VlV/V(V/VlV til liennar iðrandi. En hann kemur um seinan. Þó veitir hann hinni ólánssömu konu nokkur hamingju- augnablik, rjett áður en hún skilur við. Er niðurlag þriðja þáttar óper- unnar mjög lirifandi, þegar vel er með farið, eigi siður en í leikn- um, — og þó enn áhrifaríkari fyr- ir þann svip sem Verdi hefir sett á þau atriði með tónsmiðunum, sem liann hefir um þau vafið og eru gersemar. skutu þeir niður 4—5 japanskar vjelar fyrir hverja eina, sem þeir mistu. Og þetta hlutfall er varlega áætlað, því að þeir töldu ekki með japönsku vjelarnar sem skemdust, en margar þeirra hafa aldrei kom- ist aftur til bækistöðva sinna. Jeg flaug til baka til Ástralíu með Kenney. Hann nam staðar á leið- inni til þess að sýna mjer viðgerða- stöð, sem þeir voru að setja upp nokkuð hundruð mílur að baki vig- stöðvunum. Þegar hún er fullgerð verður hún stærsta stöðin, sinnar tegundar, i Kyrrahafi. Sem aðal yfirmann flugvjelastjóra þarna hitti jeg mann, sem hafði verið foringi hjá mjer á vesturvígstöðvunum í fyrra stríðinu, Victor Bertrandias ofursta. Hann sagði mjer einna bestu söguna, sem jeg heyrði í ferðinni. Nokrir svartir U. S. flugmenn voru að gera flugvöll í áströlsku eyði- mörkinni. Alt í einu kom kengúra til þeirra, og af því að það var fyrsta skepnan af því tagi, sem þeir höfðu sjeð þá tóku þeir allir til fótanna og fóru að elta hana. Eftir skamma stund segir einn: „Það þýð- ir ekkert að elta kvikindið. Hún er ekki farin að stinga niður fram- löppunum ennþá.“ í Brisbane för jeg aftur upp i B 24-vjelina og hjelt áleiðis til Guadalcanal. Á leiðinni kom jeg við á aðalflugstöð, sem jeg má ekki nefna. Þarna er flugliðið gert út, sem herjar á Salomonseyjar. En hjer fór sem fyr að þeir vildu ekki láta mig halda áfram til Guadal- canal á óvopnaðri vjel. Þeir settu mig í „flugvirki”, sem var statt þarna á eftirlitsferð, en var jafn- framt fylgdarvjel orustuflugvjela, sem fóru til Henderson Field, flug- vallarins á Guadalcanal. Og á ný vorum við yfir viðáttu- miklu sjávarflæmi. Síðan sáum við fjölda eyja hilla uppi við sjóndeild- arhringinn i fjarska. Flugmaðurinn kinkaði kolli — Guadalcanal Jeg býst við þvi að það nafn veki líkar tilfinningar hjá flestum Ameriku- mönnum og það gerir hjá mjer. Jeg fyltist stolti er jeg eygði staðinn. Flugheimsókn í Guadalcanal. Flugvirkið hringsólaði yfir Hend- erson flugvellinum um stund, en or- ustuflugvjelarnar lentu undireíns. Jeg hafði gott útsýni yfir frumskóg- inn svo að jeg sá, að engu hafði verið á hann logið. Langt undan landi voru tundurspillar á verði. Af forvitni stakk jeg hausnum upp um loftlúkuna og misti auðvitað sól- hjálminn minn, eins og landkrabba sæmdi. Einn af piltunum greip hann og rjetti mjer. „Þjer skuluð geyma hann, við notum ekki svona höfuð- föt lijerna.“ Jcg skildi hvað hann meinti, eftir að við lentum. Stál- hjálmar eru einu höfuðfötin, sem notuð eru á Guadalcanal. Jeg stóð aðeins einn sólarhring við á eyjunni. En það var nægilegt til þess að gera mig ærðan að sjálf- um mjer og fólkinu heima, sem á- valt þykist vita hvað stríðið sje. Sje Nýja Guinea viti þá er Guadalcanal tifalt víti. Hinn frægi Henderson- flugvöllur, sem litur svo vel út á myndum, er alls enginn völlur. Þetta er gári í frumskóginum. Flugmenn- irnir kalla hann „grafreitinn“. Á báðar hliðar lendingarhrautarinn- ar er fult af flugvjelaflökum, sumar hafa verið skotnar i tætlur í loftinu, aðrar eyðilagðar á jörðu af stór- skeytum og sprengjum óvinanna. Flugbrautin sjálf liefir verið sund- urtætt af stórskeytum og sprengj- um, löguð og tætt sundur aftur þrásinnis. Það liafði verið hellirigning rjett áður en við komum, svo að flug- brautin var eins og svað. Kríll (jeep-vagn) kom akandi með Alex- ander Patch hershöfðingja, sem fyrir skemstu hafði tekið að sjer yfirstjórn vallarliðsins, og næstvald hans, Edmund B. Sebree hershöfð- ingja. Þeir fóru með mig á aðal- stöðina, sem var tjald í gili, skaml frá vellinum. Jeg lærði i Guadalcanal og Nýju Guineu að stríðið í Kyrrahafi er mjög frábrugðið stríðum sem jeg hafði kynst í Frakklandi 1917—18. Þarna eru engar skemtilegar orlofs- ferðir til Paris, engar hallir nje iburðarvagnar handa liershöfðingj- unum. Jeg sá vjelamennina vinna berfætta. Regntiminn var að byrja og úrkoman á Guadalcanal verður meira en 50 þumlungar áður en honum lýkur. Skurðir og vatnsrenn- ur voru í kafi og víða flæddi yfir tjöldin. Alt — tjöld, fatnaður, stíg- vjel — virðist grotna niður i vatns gúfunni. Og allir fá mýraköldu eða blóðkreppusótt fyr eða siðar. , Þeir standa aldrei heiðursvörð þarna á Guadalcanal. Patch hers- höfðingi sefur á bedda í leku tjaldi. Hann gengur venjulega í peysu, sem engin einkennisinerki eru á nje heiðursmerki, sem einkenni liann frá óbreyttum liðsmönnum. En hver einasti liermaður og sjóliði á Guad- alcanal veit hver liann er. Þetta kvöld snæddi jeg með honum í kofa með torfþaki, við borð, sem var gert úr óhefluðum viði. Brooke Allen ofursti, foringi sprengjuflugliðsins, og Harry Brandon majór, foringi orustuflugvjelanna borðuðu með okkur og fórum við þegar að ræða flugmálin, nú og í framtiðinni. Jeg er áreiðanlega enginn her- fræðingur, en jeg efast um að við reynum nokkurntíma framar að ráð- ast i annan eins leiðangur og þann, sem farinn var til þessarar eyjar. Það er of dýrt og of þreytandi. „Guadal“ sjálf er ekki virði eins einasta hermannslífs. Það sem við erum að berjast fyrir og .það sem Japanar reyna svo heiftuglega að ná aftur, eru yfirráðin yfir einum einasta ljelegum flugvelli og sam- gönguleiðinni að honum á sjó. Þeg- ar til lengdar lætur verður það ó- dýrast að safna nægu liði til þess að skera á eyjastreng þannn, sem Japanar hafa náð á sitt vald, á þremur eða fjórum stöðum i einu. Með þesskonar aðgerðum mundum við fá fleiri flugvelli til að starfa á, og ef nægir eru flugvellirnir þá er hægt að greiða högg, sem um munar. Og þegar maður hefir á annað borð koinið sjer fyrir er liægt að tæta í smátt aðflutningsleiðir Japana til eyjanna, sem verða að baki olckar — vitanlega að því á- skildu, að við sjeum svo sterkir, að Japanar geti ekki gert okkur sama grikkinn. Frh. i næsta blaði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.