Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.07.1943, Blaðsíða 8
8 F Á L. K I N N Daginn eftir að trúlofunin var kunngjörð fór Elsa Valter í hrifningu sinni fram i eldhús. Þar stóð Ágústa eldhússtúlka og var aúðsjeð að hún hafði grátið. Þegar Elsa kom inn í eld- húsið sá liún stóran hóp af kakkalökkum, sem kútveltust í einu horninu við eldstóna og gengu frá gólfi til lofts eins og þeir væru á skemtigöngu. „Ó,“ sagði Elsa með viðbjóði. „Þetta eru ógeðslegir eldhúsgestir. Við verðum að reyna að koma þeim burt. Jeg hefi heyrt að „schweinfurtergrænt“ sje ágætt meðal gegn þeim. Þú skalt fara út í lyfjabúð á eftir, Gústa, og kaupa dálítið af því. Manstu nú nafnið?“ „Var það ekki „schweinfutt- ergrænt?“ spurði Gústa með grátþrunginni rödd. „Heldur ungfrúin að það geri nokkurt gagn?“ „Ekki „schweinfutter“, held- ur „schweinfurter“, leiðrjetli Elsa. „Og þurkaðu svo tárin úr augunum á þjer. Hvað held- urðu að fólkinu detti í hug, þegar það sjer þig svona út- grátna?“ „Já, þetta getið þjer sagt, ung- frú; en þjer mynduð nú ef til vill gráta líka, ef unnustinn yðar hefði verið fluttur burt með setuliðinu, jeg meina, ef liann væri hermaður....... En nú ætla jeg að sækja þetta, sem á að tortíma kakkalökkun- um, þó að jeg hafi ekki' mikla trú á að það geri nokkurt gagn.“ í raun og veru trúði Elsa því ekki heldur, en hana langaði svo óstjórnlega mikið til að gefa einhverjar fyrirskipanir, það var svo undarlegt að hún skyldi bráðum eiga að verða húsmóðir, það var svo nýstár- Iegt og yndislegt, að það lá við að það stigi henni til höf- uðs. Gústa var kominn inn í lyfja- búðina. „Jeg ætla að fá „schwein- futter — nei, schweinfurter- grænl“ fyrir 25 aura.“ sagði hún með skjálfandi röddu. Hún hafði heyrt fótatak herdeildar- innar, sem unustinn hennar var í, fjarlægjast óðum. Un^i lyf jafræðingurinn leit spyrjandi á hana. „Til hvers á að nota það?“ spurði hann. „Það er handa — handa kakkalökkum,“ stamaði Gústa. „Nú, já, þannig,“ sagði hann og helti grænu dufti í pappírs- poka, sem hann rjetti henni. Elsa var í hvítum kjól og hafði stungið raurðri rós i hár- ið. Borðið var fagurlega skreytt með blómum, og alt var gjört eins hátíðlegt og liægt var. Þetta var í fyrsta skifti, sem unnustinn hennar. Stein læknir, ætlaði að borða miðdegisverð hjá tengdafjölskyldunni. Nú átti að verða eins skemtilegl og liægt var. Valters-hjónunum fanst mikið til um lengdason- inn, og yngri systkinin, Aage og Thora, voru óvenjulega prúð. „Róleg, róleg! Láttu þetta ekki heyrast. Jeg ætla að að- gæta hvort þetta er í raun og veru svona slæmt.“ Elsa fletti með skjálfandi höndum upp i alfræðisorðabók- inni. Þar stóð: „Schweinfurter- grænt“ sambland af arsenmeng- uðu og ediksúru eirildi, sem gefur fallegan grænan lit, en er mjög banvænt, sjerstaklega uppgufunin af því.“ Elsa þorði varla að draga andann. Hverju hafði hún kom- EITUR Maturinn var ágætur, því að á þvi sviði var Gústa snillingur, og vínið sem faðirin veitti í til- efni dagsins var af bestu teg- und. Eftir að hafa notið bæði mat- ar og víns af bestu lyst, fór fjölskyldan út i skemtilega, litla blómagarðinn; þar átti að drekka kaffið. Þegar þau voru að fara út bað Gústa EIsu, með biðjandi augnaráði, að tala við sig frammi í eldhúsi. „Hvað liggur þjer nú á hjarta, Gústa?“ spurði hún brosandi. Hún var í ágætu skapi og fyltist meðaumkun með Gústu, sem auðsjáanlega lá ekki eins vel á. „Jeg ætlaði aðeins að spyrja ungfrúna, hvernig henni hefði smakkast kálfskjötssetilcin?“ „Ágætlega, Gústa, hún var hrein fyrirmynd og þjer til sóma.“ „Það var ágætt; jeg var nefni- lega svo brædd, það kom svo einkennileg lykt út úr ofninum, jeg hjelt-----------.“ „Að hún væri brend? Nei, alls ekki; hún var ágætlega brún og mjúk.“ , „Nei, jeg hjelt ekki að hún væri brend. Mjer datt í hug að það gæti \erið af græna duft- inu, sem ungfrúin stráði í ofn- inn — að það hefði ef til vill komið eitthvert bragð að steik- inni.“ Elsa stóð augnablik eins og stirnuð. „Gústa!“ hrópaði hún i örvæntingu. „Jeg gleymdi því alveg----------það var eitur!“ „Eitur! Græna duftið var eitur, og jeg liefi líka boi-ðað af steikinni. Jeg fæ aldrei að sjá hann aftur. Jeg sá hann síðast morguninn sem þeir fóru.“ ið til leiðar með Ijettúð sinni? Á þessu fanst engin afsökun. Foreldrum sínum, litlu systkin- unum og honum — honum, sem hún vildi alt Iiið besta, hafði hún byrlað dauðann. Og ef hún lifði þetta af yrði hún dregin fyrir lög og dóm sem morð- ingi. Nei, hún myndi ekki lifa, hún ætlaði að deyja líka, ein- mitl núna, þegar hún hafði svo mikið til að lifa fyrir, og svo eftir dauðann myndu þau öll ákæra hana fyrir að liafa skor- ið sundur lífsþráð þeirra með gáleysi sínu. Við hlið hennar stóð Gústa og snölcti hástöfum og úti fyrir glugganum heyrðist rödd Steins læknis: „Hvað er að þjer Elsa! Hvei's vegna ertu svona föl, eins og liðið lík?“ „Ó, það er ekki neitt alvar- legt ......“ „Þú lítur hi'æðilega illa út, Elsta. Komdu út í ferska loftið, þú hefir gott af því.“ Hún gekk þögul við hlið hans. Hvað átti hún að segja? Hvað átti hún að gei-a? Og hann talaði svo elskulega við hana. Hvernig átti hún að af- bex-a þelta? „Hveis vegna ertu svona þög- ul, Elsa? Jeg er svo glaður, að mig langar til að faðma allan heiminn. En þú ert næstum hi-ygg á svip...... Elskar þú mig þá ekki?“ Hún leit upp. „Þjer hefir víst ekki oi'ðið ilt af miðdegisverð- inum?“ spurði hún. Hann hló hátt. „Mjög ein- kennilegt svar við spurningu minni. Fæ jeg ekki annað betx-a, Elsa?“ ,:>En Elsa leit ‘aðeins angistai'- lega kring um sig. „Hvar er pabbi og manna?“ spurði hún. Stein steig eitt skref aftur á bak. Hvei'nig átti bann að skilja þetta? Var Iitla kærástan lxans svona dutlungafull? Hún sem i'jett áðan var svo glöð og elskuleg. Elsa hafði varla fullvissað sig um að allir væru enn á lífi, þegar hún heyrði æðisgengna rödd hrópa úr eldhúsinu. „Ung- frú Elsa! I guðana bænum, komið þjer fljótt!“ Elsa yfirgaf unnusta sinn undir eins og hljóp inn í eld- liúsið. „0, ungfrú, það er byrj- að, í maganum og höfðinu, . . Jeg á að verða sú fyrsta —----!“ „Guð hjálpi mjer! Hvað á jeg að gera? Mig verkjar í liöf- uðið eins og það sé að springa.“ „Það er eitrið, ungfrú!“ full- yrti Gústa með sannfæringar- krafti í röddinni. „Mjólk!“ hrópaði Elsa alt í einu. „Þú verður að drekka mjólk, Gústa, og þau hin verða Iíka að drekka mjólk.“ í sama vetfangi þreif Gústa mjólkurkönnuna, setti liana á munn sjer og teygaði stórum á meðan Elsa sótti í flýti nokkra glerbikara, sem voru látnir standa í stofunni til skrauts, og fylti þá með allri mjólkinni sem til var á heimilinu. „Sæktu meira! Sæktu eins mikið og þú getur fengið, og komdu með það hingað úl i garð,“ hrópaði hún til Gústu um leið og hún flýtti sjer með mjólkina út í garðhúsið. „En hvað i ósköpunum geng- ur á fyrir þjer, barn?“ hrópaði faðir liennar. „Viltu láta okluir drekka mjólk rjett á eftir mið- degisverðinum, og kemur með liana ,í þessum glösum! Ætlar þú að svikja okkur með kaffið? Þau skifti tek jeg ekki með þökkum, hvað sem öðru líður.“ „0, drektu heldur mjólkina .... Hún er svo holl!“ stamaði vesalings Elsa. ,IIoll! drundi í hr. Valter. „Jeg bið þig að liafa mig af- sakaðan, og flýtið ykkur nú dá- lítið að lcoma með kaffið.“ „En þú ætlar að drekka mjólk, þú gerir það mín vegna,“ livíslaði Elsa biðjandi að unn- usta sínum. „Já, jeg geri það sannarlega þín vegna; annars verð jeg að segja það að jeg kysié heldur bolla af góðu kaffi.“ ‘ í sama vefangi sem bann tók brosandi einn bikarinn, birtisl Gústa með bakka, sem á voru þrjár stórar, fleytifullar mjólk- urkönnur. Húsbóndinn stökk á fætur. „Ilafið þið nokkurn tíma vitað annað eins?“ brópaði liann. ' „Kemur ekki Gústa með þrjár

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.