Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1943, Page 1

Fálkinn - 16.07.1943, Page 1
16 síður. Við upptök Skeiðarár Þröskuldurinn, sem stigið er gfir þegar komið er inn i eina stúrfenglegustu bygð landsins, Öræfin, heitir Skeiðará, og kannast hvert islenskt mannsbarn við nafnið. Þyí að þessi mikla elfur hefir lengi verið alræmd að því að „bantxa ferðir manna“, eins og Hannes Hafstein kvað um Ölfusá forðum, og jökulhlaup hafa oftar í hana komið en nokkra aðra á á Islandi, og valda því gosin í Vatnajökli. Á síðari árum er að jafnaði farið gfir ána á jökli, rjett hjá upptökunum, og er myndin af þeim slóðum. Maðurinn með hestuna er að ríða yfir smálænu við jökulbrúnina, en í miðri liæð t. h. á myndinni beljar áin fram. / baksýn blasir við Skaptafeltsheiðin með skógartorfum og Öræfajökull. — Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.