Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Side 1

Fálkinn - 01.10.1943, Side 1
40. Reykjavík, föstudaginn 1. október 1943. XVL Tveir kunningiar Hundurinn hefir löngum verið talinn tryggastur manninum, allra ferfætlinga. Og vináttan hefst snemma, því að hundurinn er barngáður og börnin lmfa gaman af hundinum, einlcum ef hann er ungur. Það getur að vístu stundum farið svo, að börn hræðist hunda, en þá eru þeir orðnir gamlir og geðvondir og hafa það til að urra og glefsa. Þessu er ekki þannig farið með kunningjana hjer á myndinni. Þeir hræðast ekki hvor annan því að þeir eru leikbræður. Drengurinn brosir til seppa, en seppi er spekinglegur, eins og hundar geta oft verið. Þeir eru líklega stundum ekki síður hugsandi en ýmsir menn. — Ljósmynd: Stefán Nikulásson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.