Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 INNFLUTNINGSSAMBAND ÚRSMIBAFELAGS ÍSLANDS hefur fengið einka-umboð á íslandi fyrir nokkurar hinar ágætustu svissnesku úraverksmiðjur svo sem: » 0ME6A“ „ASTER U »> MARVIN“ M CORTÉBERT" Við gerum stærstu úrainnkaup, sem þekst hafa hjer á Iandi — Hið lága verð hefir vakið undrun almennings. Fjelagar vorir eru þessir: í REYKJAVlK: í HAFNARFIRÐI: Á AKUREYRI: Á ÍSAFIRÐI: Á SAUÐÁRKRÓKI: Árni B. Björnsson Filippus Bjarnason Halldór Sigurðson Haraldur Hagan ■Tóhann Búason Jóhann Árm. Jónasson Jón Hermannsson Magnús Ásmundsson & Co. Magnús Sigurjónsson Sigurður Tómasson Sigurjón Jónsson Sigurþór Jónsson Þorkell Sigurðsson Einar Þórðarson Kristján Halldórsson Stefán Thorarensen Skúli K. Eiríksson Þórður Jóhannsson I. F. MicKelsen Fagmennirnir ábyrgjast vandaða voru. Ötsvör - Dráttarvextir Hinn 1. nóvember var fimti og síðasti gjald- dagi úlsvara í Reykjavík, sem lögð voru á við aðalniðurjöfnun vorið 1943. Falla dráttarvextir á vangoldna útsvarshluta frá þeim degi og jafnframt liækka áður áfalln- ir dráttarvextir. Um útsvör, sem greidd eru reglulega af at- vinnutekjum launþega, gilda aðrir gjalddagar. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. Dráttarvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt og verðlækkunarskatt ársins 1943 liafi gjöld þessi ekki verið greid í síðasta lagi laugardaginn 6. nóvember næstkomandi, kl. 12 á hádegi. Á það, sem verður ógreitt reiknast drátt- arvextir frá gjaíddaganum, 15. ágúst síðast- liðnum. Reykjavík, 19. október 1943. TOLLST J ÓR ASKRIFSTOF AN Hafnarstræti 5. — Sími 1550. KGL. STJ ÖRNUFRÆÐIN GURINN BRESKI. í hópi allra stjörnufræðinga breska heimsríkisins er mestur virð- ingamaður hinn svonefndi Astron- omer fíoyal, eða kgl. stjörnufræð- ingurinn. Hann er stjórnandi hins heimsfræga stjörnuturns i Green- wich, sem allir iengdarbaugar ver- aldar eru taldir frá, og sem ræður klukkustundum hnattarins. Allir hafa lieyrt talað um „Greenwich meðal- tíma“. Núveranxli forstöðumaður í Green- wich er dr. Ilarold Spencer Jones. Hefir hann fyrir ári siðan lokið við nýja útreikninga á fjarlægð sól- arinanr frá jörðu, og kemst að þeirri niðurstöðu, að hún sé 93,- 005.000 enskar mílur og geti ekki skakkað meira á þeim reikningi en 9000 mílur til eða frá. Þetta er tíu sinnum meiri nákvæmni en þeir hafa komist að, sem best þóttu vita áð- ur um þetta mál. Kgl. stjörnfræðingurinn er enn maður á bezta aldri, fæddur í Lond- on árið 1890. Hann lagði stund á nám sitt i Jesus College i Oxford og varð aðalaðstoðarmaður í Green- wich aðeins 23 ára gamall. Frá 1923 til 1933 var hann forstöðu- maður stjörnuturnsins i Góðrarvon- arhöfga í Suður-Afríku, en siðustu tíu árin hefir hann verið kgl. stjörufræðingur í Greenwicli. Þetta embætti var stofnað 1675 og hjet sá John Flamsteed, sem gegndi því fyrstur. Dr. Spencer Jones liefir ritað fjölda alþýðlegra fræðibóka um liim- ingeyminn, og má meðal þeirra nefna bókina Líf á öðrum hnöltum. Auk þess hefir hann samið fjölda vísindaritgerða. Hefir liann ferðast víða um heim, sem fulltrúi Britisli Counsil, þar á meðal til Tyklands, Landsins lielga og Egyptalands og haldið fyrirlestra um ýms nýmæli í stjörnufræði. Egils ávaxtadrykkir * Allt meö islenskuin skipum! * ,Fálkinn‘ er víðlesnasta heimilisblaðið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.