Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Horace Mc. Goy: Einvígi á mótorhjóli TnONY LUKATOVOTSJ hafði nokkur stig fram yfir mig þegar kappakstrinum i Florida lauk, en jeg haf'ði unnið þau aftur með rentum eftir fjórar fyrstu vikurnar, sem við kept- um i Los Angeles. Á þeim fjór- um vikum hafði jeg orðið átrún- aðargoð áhorfenda á L.A.-hraut- inni. Jeg var efstur að stigatölu og það voru allar horfur á, að jeg mundi endurheimta heims- meistaratignina. Tony Lukatovitsj sáröfundaði mig vegna þess hve mikillar almenningshylli jeg naut; mað- ur skyldi ætla að hvert stig, sem jeg hafði fram yfir hann jafn gilti heilu ári af æfi hans. Hann var staðráðinn í þvi, að i þetta skifti skyldi liann ekki láta sjer nægja annað sætið. Hann ætlaði sjer æðsta sessinn. Eiginlega held jeg að það liafi ekki verið heimsmeistaratignin sjálf, sem hann þráði mest, heldur heiður- inn, sem henni fylgdi. Hann var á þönum eftir almenninghylli og almenningsdekri. Að vísu var hann ágætur ökumaður, en það var lýðliyllin, sem hann sóttist mest eftir. Ef að fólkið öskraði húrra fyrir honum var liann i sjöunda liimni. Hann fjekk vímu af fagnaðarlátum fólksins, og þá gátum við feng- ið hann til að gera svo fífldjarfa liluti, að okkur hefði aldrei dreymt um, að nokkur maður þyrði slíkt. Þegar liann var fremstur, í Florida, og vakti meiri athygli, en allir liinir, var fólkið alveg á hans bandi. Og þá ók hann eins og vitlaus maður -— eða snillingur. En brautin í Florida var stutt. L.A.-hrautin er rúmum 70 metr- u lengri og það gerði- allan muninn. Þvi að það kom stund- um fyrir, að honum misreikn- aðist á lengri brautinni. Afleið- ingin af þvi varð sú, að hann gerðist önugri með hverjum deginum. Hann virtist vera hrjálaður maður, sem hugsaði mest um að stúta einhverjum af samkeppendum sínum. Jeg gat aldrei orðið reiður við hann, því að jeg vissi livað að honum gekk. Hann þjáðist beinlínis að dekurliungri og lófa klappsleysi. En því meir sem hann lagði að sjer þvi ver gekk honum. Jeg fór fram úr hon- um í öllum hlaupum og safnaði stigum, svo að jeg hefði hæg- lega siglt inn á efsta sælið á þeim, þó að jeg ylti um koll og færi á sjúkrahús.. Maður veit aldrei hvað kóma kann fyr- ir í kappakstri á mótorhjóli — elcki síst þegar vitlaus maður, sem hatar mann, er á hælunum á manni. Eitt kvöldið kom hann inn í fataskiftiklefann minn. Jeg var hinn gestrisnasti og hauð honum inn fyrix-, því að jeg hjelt að lxann ætlaði að tala við mig um eittlivað. „í næstu viku eigum við að aka tveir og tveir saman,“ sagði hann. „Jú, það held jeg nú,“ svai’- aði jeg. „Og við eigum að vera sam- an, þeir fyi’stu — þú og jeg.“ „Já, jeg gei’i ráð fyrir því.“ „Ef við vinnum núna fáum við bikai’inn til eignar.“ „Já, alveg rjett. Við höfum unnið hann tvívegis áðui’, og ef alt fer vel í þetta sinn, þá eign- umst við liann fyrir fult og alt. Hefirðu fengið þinn aftur frá henni móður þinni.“ Tony hafði það fyrir sið að senda verðlaunagripi sína lieim til móður sinnar i Ohio, svo að hún gæti sýnt nágrönnunum hvílíkur kappi hann væi’i. „Nei, ekki liefi jeg það,“ svax-- aði liann. „Heldurðu að þú ættir ekki að í’eyna að nálgast hann?“ sagði jeg. „Það er ekki hægt. — Hún nxamma mundi taka sjer það svo nærri. Hún heldur að jeg hafi eignast bikarinn nú þegai\“ „Ætli það fari ekki líka svo,“ sagði jeg, „en ef við yrðunx svo óhepnir að tapa, þá væri það leiðinlegt ef þú gætir ekki af- hent bikarinn.“ „Við töpum ekki,“ sagði liann ákveðinn. „Annars var það eklci þetta, sem jeg kom til að lala um. Mig langar til að lala svo- lítið um okkur — um þig og mig.“ „Talaðu eins og þú vilt.“ „Heldur þú, að þú sjert hetri torfæruekill (dirt track) en jeg?“ spui’ði hann. „Hvernig heldur þú að jeg lxafi unnið meistaratignina í fyi’i’a? Ætli jeg liafi ekki unn- ið hana á frihjóli ?“ „Þú heldur þá, að þú sjert kræfai’i en jeg?“ „Jeg er ekki í neinum vafa um það.“ „Heldurðu að þú liafir eins sterkar taugar og jeg?“ spui’ði hann. „Það veit jeg ekkert um. En jeg’ er færari — og undir því er alt komið“. „Það er naumast að þú litur stórt á þig. Hvað liefir þú út á mig að setja?“ spurði hann. „Æ, farðu heim og hahtaðu þjer,“ sagði jeg. „Það eina, sem að þjer er — veistu livað það er? Þú ert öfundsjúkur. Meðan þjer leikur alt í lyndi þá er alt gott. En þegar þú tapar þá er fjái’inn laus. Þú getur ekki tek- ið því eins og nxaður, Tony.“ „Ekki það?“ sagði hann og svo spratt lxann upp og þreif í jakkahoi-nið á nxjer. „Sestu, drengur minn,“ sagði jeg. Það var samskonar hlóð- þorsli í andlitinu á honum núna eins og þegar mestu varðaði á akbrautinni. „Jeg botna ekk- ert í hvað að þjer gengur. — Spurningin um livor okkar sje færari vei’ður ekki útkljáð hjer heldur á brautinni.“ Hann stóð kyrr um stund, horfði á mig hatursauguxn og svo sagði hann: „Það er einmitt það, sem jeg á við og þess vegna kom jeg hingað. Jeg ætla að hera upp tillögu. Mig langar að sjá hve hugrakkur þú ert.“ Mjer var ljóst að nú mundi konxa eitthvað alveg óvenjulegt. „Það er engixxix vafi á því, að við erum bestu torfæru-öku- þórarnir í veröldimxi.“ „Það er alveg í-jett. Jeg er sá lxesti og þú sá næst besti,“ sagði jeg. „Jæja. Við skuluni þá veðja um það.“ „Þú veist að jeg veðja aldrei,“ sagði jeg. „Ekki peningum,“ sagði lxamx bi’osandi og hristi höfuðið. — „Elcki peningum. Þú átt að veðja sjálfum þjer.“ „Jeg skil ekki hvert þú ert að fara,“ sagði jeg. „Þú átt að veðja lífinu,“ sagði hamx. „Við ökunx saman, þú og jeg, í næstsíðasta lilaupinu, á eftir tvimenningshlaupununx. Ef þú vinnur þá ætla jeg að svifta þig lífi. Ef jeg vinn þá sviftir þú mig lifi. Og þá stend- ur vinnandiixix eftir senx fyrsti maður -— liamx er sá stæi’sti og sá eiixi.“ „Þú ei-t brjálaður,“ sagði jeg. „Því skyldi jeg var það. Þetta er venjulegt einvígi. — Sumir heyja eixxvigi íxieð skammbyss- um eða svei’ði. Því skyldum við ekki geta háð einvigi á nxótor- hjólum?“ „Þetta er það vitfii’ringsleg- asta, senx jeg' liefi lxeyrt á æfi nxinni,“ sagði jeg'. „Aldx-ei gæti mjer dottið í liug að ganga að slíku.“ Hann 'stóð xuxi stund og liorfði á mig. „Gott og vel,“ sagði haixix svo. „En þá er úti unx þig. Jeg ætla að segja öllum blaðamönn- ununi þessa sögu, segja liana öllum — að þú sjert bleyða. Jeg segi þeinx að jeg hafi boðið þjer eiixvígi á mótorhjóli, en að þú lxafir verið hræddur um að tapa. Og þá er úti unx þig, gx-'eyið mitt.“ Nú vai’ð xxxjer alt i eixxu ljóst að hann liafði í'jett að xxxæla. Þessi söguburður íxxuixdi gei'a út af við mig. Fólk xnundi ekki gera sjer ljóst að þetta væri bi’jálsenxistiltæki. Það xxxuxxdi aðeins álykta, að jeg væri lxeig- ull. Og að iokuixi xxiundi xxxjer líklegast finnast það sjálfum. I rauninni átti jeg ekki axxxxars úrkostar, en að vei’ða við áskor- uninni. En þá verðurðu að sigi-a! hugsaði jeg' með mjer. „Gott og vel,“ sagði jeg. „En jeg ætla aðeins að láta þig vita að jeg vinn. Jeg er ekkert leið- ur á lífinu. En það er aðeins eitt að athuga,“ sagði jeg. „Ef jeg vinn — livei’nig get jeg þá vei’ið viss um, að þú launxir þjer ekki undan?“ „Vertu ekkert hx’æddur um það,“ sagði hann saixnfærandi. „Jeg lauxxxast ekki undaix og þú ekki Ixeldui’. Við skuluixx takast í liendur upp á það.“ — Hann x’jetti franx höxxdina og' mjer var nauðugur einn kostur að taka í hana. AÐ var met í aðsókninni að tvínxenningshlaupunum. Og stóruppliæðir voru lagðar und- ir veðfje. Klukkan liálfátta kom Tony til mín á vjelaverkstæðið — jeg stóð þar og var að lierða á di'ifkeðjunni. „Hvernig gengur það?“ spurði hann. Þetta var í fyi-sta sinn, er við höfðum talast við síðan við gerðum veðnxálið vitfirrings- lega. „Þakka þjer fyrir, bæi’ilega. Og hvernig líður þjer?‘ ‘ „Ágætlega — alveg ljónxandi," svaraði hann. „Þjer líður ekki eins vel, þeg- ar Gui’ling nær í þig,“ sagði jeg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.