Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 476 Lárjetl skýring: 1. Tómur, 5. Hræsnari, 10. Eru margir, 12. LátbragS, 13. Fiskur ef., 14. Varð, hverft við, 16. ílát, 18. Gjald, 20. Pípa, 22. Yfirhöfn, 24. Jaka, 25. Mar, 26. Töluorð, 28. Dýr, 29. 2 samhlj., 30. Vatnsmagn, 31. Bæjarnafn, 33. Skammst., 34. Spor, 36. Verkfæri, 38. Sjór, 39. Fljót, 40. Lengdarmál, 42. ílát, 45. Dund, 48. Forsetning, 50. Ganar, 52. Skordýr, 53. Fornafn, 54. Gripi, 56. Tvihl. flt. ef., 57. Hljóð, 58. Flenna, 59. Dældar, 61. Fugl, 63. Liður illa, 64. Loka, 66. Óhljóð, 67. Ljet af hendi, 68. Smælki, 70. Hljóð, 71. Ásigkomu- ag ef., 72. Líkamspartinn. Lód'rjett skýring: 1. Vera með, 2. Töluorð, 3. Háð, 4. Ending, 6. Forsetning, 7. Kveikur, 8. Mannsn., 9. Keisaradæmi, 11. Á litinn, 13. Sund, 14. Vökvi, 15.. lvv. nafn, 17. Kv.nafn, 19. Fornafn, 20. ílát, 21. Viðbætur, 25. Barði, 27. Á litinn, 30. Mannsn., 37. Dýr, 41. Fugl, Biti, 35. Mannsn., 37. Dýr, 41. Fugl, 43. Kv. lieiti, 44. Þvaður, 45. Há- vaði, 46. Mynt, 47. Helgidagana, 49. Atv.o., 51. Aula, 52. Gælunafn þolfall, 53. Gróðurset, 55. Atv.o., 58. Af- hendi, 60. Hundsheiti ef., 62. Heilsu- góður, (i3, Ráð, 65. Afkvæmi, (i7. Þot, 69. Mynt, 70. Stafur. LAUSN KROSSGÁTU NR.475 Lárjett ráðning: 1. Fasta, 5. Stopp, 10. Fylla, 12. Ófært, 14. Berta, 15. Los, 17. Alein, 19. Ari, 20. Gaupnir, 23. Sný, 24. Urra, 26. Tríói, 27. Etnu, 28. Nógur, 30. Ant, 31. Brauð, 32. Ekil, 34. Hans, 35. Innsta, 36. Strika, 38. Gins, 40. Annó, 42. Stína, 44. Bil, 46. Aul- ar, 48. Tólg, 49. Hanar, 51. Magi, 52. Ame, 53. Eskimóa, 55. Pat, 56. Ragur, 58. Ana, 59. Sviði, 61. Sanna, 63. Smali, 64. Raula, 65. Svart. Lóðrjett ráðning: 1. Fyrirgengilegar, 2. Alt, 3. Slag, 4. Tá, 6. Tó, 7. Ofar, 8. Pæl, 9. Prestaskólapilt, 10. Ferró, 11. Sop- inn, 13. Tinnu, 14. Bauna, 15. Lura, l(i. Snót, 18. Nýuðu, 21. At, 22. i i, 25. Aukning, 27. Erninum, 29. Risna, 31. Barna, 33. 1 t s, 34. h.t.a., 39. Eining, 41. Kriti, 43. Tómas, 44. Baka, 45. Lama, 47. Agaði, 49. b s, 50. Ró, 53. Ernu, 54. Asma, 57. Una, 60. Var, 62. Al, 63. S. V. ur. Ef næsla saga vðar verður eklci skárri cn þessi, þá læt jeg setja yður í steininn . . Komið þjer, Macliére!“ Og Maigret snerist á liæli og stefndi að brúnni og tróð í pípuna. „Haldið þjer að Cassin .... ?“ „Jeg býst við að þess verði ekki langt að Þiða, að hann komi með nýja lygasögu til þess að ófrægja Peetersfólkið.“ „En livað sem því liður, þá verðum við e.ð lilusta á framburð vitna. Ef liann veit citthvað „Hann veil áreiðanlega eitthvað!“ „Hvað ætti hann að vita?“ „Hvernig ætti jeg að vita það? En nú upphugsar hann eitthvað.“ „Til þess að rjettlæta sjálfan sig?“ En Maigret breytti um umræðuefni með því að biðja um eldspítu. Hann liafði eyll þeim, sem hann átti í árangurslausar til- launir til að kveikja í pípunni sinni. „Því miður á jeg ekki eldspitu. Jeg reyki ckki.“ Machére var ekki viss um hvað Maigret segði næst, en lionum fanst það mjög líkl 1 onum. „Jeg hefði nú átt að geta sagl mjer það sjálfur!“ V. kapítuli: I ,,CAFÉ DE LA MAIRE". Hann hafði byrjað að rigna upp úr há- deginu. Rigningin fór vaxandi áður en fór að skyggja, og um ldukkan átla var kom- inn úrhellir. Slrætin í Givet voru auð. Það gljáði á vota prammana. Maigret þrammaði áleiðis út í flæmsku búðina, með uppbrettann krag ann, hrinti upp luirðinni, svo að bjallan hringdi gjallandi, og vatl sjer iftn i heita loftið og kaffi- og kryddlyktina. Það var um sama leyti þann 3. janúar, sem Germaine Piedbæf hafði komið inn í húðina, en aldrei sjeð sitt fólk eftir það. Maigret liafði ekki tekið eftir því fyrr cð glerrúður voru i hurðinni, sem vissi að eldhúsinu. En liýalínsrýja var dregin fyrir rúðurnar, svo að varla var hægt að sjá i gegn, hvort fólk væri hinumegin. Einhver hafði staðið upp'inni. „Alt í lagi. Það er bara jeg.“ Hann geklc beint gegnum eldhúsið og iuddist óboðinn inn í hin friðhelgu vje íjölskyldunnar. Það var frú Peeters, sem liafði slaðið upp til þess að taka á móti gestiniun i búðinni. Maðurinn hennar sat í tágastólnum sínum, eins og hann var van- ur, svo nærri eldstónni, að minstu nninaði að kviknaði i honum. Hann hjelt á krítar- pípu, með löngu munnstykki úr kirsiviði, cn ekki reykti hann samt. Hann liafði lagt aftur augun, munnurinn var hálfopinn og L' n dardráttu ri n n rólegu r. Anna sat við furuborðið, sem lnifði verið skúrað með silfursandi og strokið árum saman. Hún var að leggja saman tölur í lítilli skrifbók. „Farðu með fulltrúann inn i stofu, Anna mín.“ „Verið þjer ekki að ómaka yður,“ svaraði Maigret. „Jeg ætla ekki að standa við nema augnablik.“ „Þjer farið nú samt úr frakkanum.“ Annað var það, sem fulltrúinn tók eftir i fysta skifti núna, sem sjc það, að frú Peet- ers hafði ljómandi fallegan máiróm. Hann var lágur, djúpur og' þýður, og varð geð- feldari fyrir flæmskuhreiminn, sem í hon- um var. „Og það má visl bjóða yður kaffisopa, er ekki svo?“ Hann braul heilann um hvað frú Peel- crs hefði verið að gera áður en hann kom, en áður en hann komst að nokkurri niður- stöðu um það var gátan ráðin sjálfkrafa, er hann leit á kvöldblaðið á borðinu og gleraugu í stálumgerð, sem lágu á blaðinu. Hann hafði komið beint inn í heimilis- friðinn. Andardráttur gamla mannsins var eins og slagæð þessa kyrláta heimilis. Anna lokaði reikningsbókinni og sótti bolla og undirskál i eldhússkápinn. „Jeg var að vona að jeg mundi sjá systur yðar.“ Frú Peeters hristi höfuðið raunalega, en Anna sagði: „Jeg er hrædd um að hún sjáisl ekki í nokkra daga. Það er að segja nema þjer farið til Namur. Ein af frúnum lijerna í Givet kom hingað i dag til þess að segja okkur, að María lægi i rúminu. Þegar hún steig út úr lestinni í morgun rann hún og sneri á sjer öklann.“ „Hvar liggur hún?“ „Á klausturskólanum. Hún var flutt þang- að.“ Frú Peeters hristi höfuðið og andvarp- aði: „Eklci veit jeg hvað við höfum gert, að guð skuli senda okkur alt þetta mótlæti." „Og .Toscph?“ „Hann kemur eklci aftur fyrr en á laug- ardaginn .... En jeg var búin að gleyma því .... það cr laugardagur á morgun.“ „Hafið þið sjeð Marguerite siðan?“ „Ekki nema i kirlcjunni. Við kvöldsöng- inn.“ Nú var sjóðandi kaffi helt í bollann hans. Frú Peeters hvarf sem snöggvast, en kom aftur með staup og gin-flösku. „Þelta er gamall Schiedam-snaps.“ Maigret setlisl. Hann hjóst ekki við að verða neins vísari. Sannast að segja var þetta ekkert skyddustarf, sem hann var að vinna. IIúsiö minti liann á Holland. Hann rifj- aði upp í huganum málið, sem hann hafði orðið að fara lil Delzij úl af. Að vísu var margt öðruvísi þarna. En hjerna var sama kyrðin, sama þunga loftið, sama meðvil- vndin um að andrúmstoftið væri ekki fljót- e.ndi, en gert úr þjetlu efni, sem mundi klofna ef maður hreyfði sig. Við og við marraði í stólnum gamla mannsins, þó að hann virtist ekki hreyfa sig'. Það var eins og hann væri síður lif- andi vera en gömul slofuklukka, svo jafn og reglulegur var andardrátturinn hans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.