Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 6

Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 6
6 F ÍL K .INN - LlTLfl 5flBfln - Sá fátækasti Þrír menn sátu og töluðu saman um fátœkt. Allir þektu þeir fólk, sem hafði ekki átt matarbita tit nœsta drgs, og gciik sársoltið tii hvílu. En þrátt fyrir það verið von- glatt og brosandi. Hin verald'ega neyð fjekk eigi yfirbugað það. Það vissi að matur og peningar ern valtir vinir. „En liver var þá fátækur?“ Svo sögðu mennirnir hver sína sögu um fátækt. Sá fyrsti mælti: „Jeg þekki mann. Hann var blind- ur, heyrnarlaus og mállaus. Hann misti þetta ekki alt í einu heldur smámsaman. Jeg sá liann um þrí- lugt. Þá var hann fagur og hraust- ur og vel gefinn. En svo kom ó- hamingjan. Hann unni sólskini og fegurð, en sá stöðugt ver og ver, þar til algert myrkur umlukti hann. — Hann hrópai á ljósið. Hann elskaði Ijósið. Hann tilba'o ljósið. Hann stundi og grjet. En myrkrið yfirgaf liann ekkil Hann unni tónum, unni hljómlist. En hann varð þess var að öll hljóð urðu lægri og lægri í eyrum hans. Hann heyrði ekki þytinn í laufi trjánna, nje fuglasönginn. Eyru hans lokuðust fyrir öllum hljómum. .Hann varð heyrnarlaus. Nú var aðeins málið eftir. Hann var gáfaður, hugsaði mikið, lagðist djúpt. Hafði yndi af því að ræða við aðra. En dag nokkurn biluðu raddbönd hans. Hann var orðinn mállaus. Hann var lifandi. Hjartað starfaði. Hann gat hreyft sig. Heilinn hugs- aði. En hann sat, og honurri virtist hann svo fádæma fátækur, svo voða- lecn fátækur. Fjelagarnir þrír sátu þegjandi um stund og stúrnir á svip. Þá sagði einn þeirra: „Hann hefir ef til vill átt börn?“ „Jó, hann átti yndislega konu og son og dóttur. Konan og bórnin elskuðu hann og gerðu alt, er þau gáíu til hæginda." Þá sagði næsti mnður: „Jcg hefi heyrt um persónu miklu óhamingju- samari, en þann er þú sagðir frá. Það var kona. Hún var ung og fög- ur og biðlar hvar sem hún fór. O; hún eignaðist m^nn, er hún unni af öllu hjarta. í faðmi hans leið henni svo vel að englarnir hefðu mátt öfundn hana. Hún áleit að lif- ið yrði ósrgienlega haminmusamt. En svo kom óhamineien. Árin liðu og hún eignaðist ekki bn”n. Fún vonaði og vonaði að einhve>'nt’ma kæmi sú stund, er hún hahaði borni að brjósti sínu og kvsti elskulegí barn, er hún ætti. Fún vnrð hrukk- ótþ nugun mistu lióma sinn. Hún bað, hún grjet, hún vonaði. Hún vnrð ellileg fvrir tímann. Henni virtist lífið inniha'dslaust og þvð- ingarlaust. Maðurinn dó. Korten varð gömul. Hún sat ng <?at ekki leníjue crátið. Hún hnfði úthe’t öll- um fórum sínum. Hún hnfði nldrei eiennst barn. Hún var svo fnfæk! — Je<r álít hana hafa verið fátækasta allra.“ Þá sagði þriðji maðurinn: „Jeg þekti mann, sem var enn óhamingjusamari, en konan sú, er þú talaðir um. Ungi maðurinn elsk- aði stú.ku. Hún var svo fögur að allir dáðust að henni. Hár hennar var þykt og falleg't, augun djúp og dökk, tennurnar hvítar og skína- andi, kinnarnar yndislegar, vöxtur og limaburður óviðjafnanlegur. Hún elskaði unga manninn. En hún vildi ekki að hann snerti sig eins og gift- ur maður snertir konu sína. Hún kvað það ærumeiðandi. Hún neit- aði unnusta s'num, hvernig sem liann bað. „Þegar brúðkaupsklukk- urnar hljóma verð jeg þín,“ mælti hún, „fyrr ekki.“ Svo skeði það að ungi maðurinn veiktist, tók banasótt. Unnustan sat við rúm lians og hjúkraði honum. Dauðinn sat við liöfðalagið. ITún grjet upp við brjóst hans. Þá hvísl- aði hann: „Jeg dey sem fáiækur maður, því aldrei hefi jeg notið þín til fulls. Þú barst of lítið traust til min.“ Sögumaðurinn þagnaði augnablik. Svo sagði hann: „Jeg álít þennan mann hafa verið mjög fátækan, fá- tækastan allra. —“ Og þessir þrír menn sátu þögulir með álút höfuð. Þeir skildu það a’lir að þessum manni hefði verið betra að hafa aldrei elskað. NINON------------------ Samkvæmis- □g kuöldkjóiar. Eíiirmiðdagskjálar PEgsur og piis. Uaiteraðir siikisÍDppar □g suefnjakkar Plikið Iita úrual 5ent gegn pósikröíu um ailt iand. — Bankastræti 7. ThEDdör Rrnason: Qperur, sem lifa Drainingin af Saha Efnis-ágrip Fjögra þátta ópera, eftir tón- Skáldið C. Goldmark (ungv. Gyð- ingur, 1830—1915), tekstinn eftir S. H. Mosenthal. Frumsýn- ing i Vin 10. mars 1875. Höfundur þessarar óperu, ungverj- inn Charles Goldmark, hefir ekki verið talinn meðal hinna „stóru spó- manna“ i hópi tónskáldanna, en þessi ópera hans er þó talin með bestu verkum hliðslæðum, sem telj- ast til tónsmíða vorrar aldar. Þyk- ir það nuðfundið, að verkið er af- kvæmi göfugs og frumlegs anda, þar sem af miklu er að taka bæði að því er snertir hugkvæmni, kunn- áttu og leikni í notkun hljómsveit- ar-hljóðfæranna á áhrifamikinn hátt. Og tekstahöfundurinn mun hafa þótt sjerlega snjall í sinni grein og hafa tekist vel upp, er liann samdi þenn- an teksta fyrir Goldmark. Gangur leiksins er, i stuttu máli, þessi: í glæsilegri höll Salomons lcon- ungs, í Jerusalem, á að halda brúð- kaupsveisiu með mikilli viðhöfn. Stendur til að Assad uppáhalds- sveinn Salomons, gangi aö eiga Súla- mít dótlur æðsía prestsins. En sveinn þessi héfir ferðast til fjarlægra landa. Og eitt sinn, er hann hafði 'átt leið um skóglendi í ókunnu landi varð honum æðið starsýnt á for- kunnarfríða konu, sem var að baða sig í skógartjörn. Iíona þessi liafði reynst stór'át mjög, en liann orðið ástfanginn af henni og gleymt heit- mey sinni heima í Jerusalem. Assad kemur nú heim og játar yfirsjón sína fyrir hinum spaka kon- ungi, en Salomon skipar honum að kvongast Súlamít og gleyma hinni heiðnu konu. Heitir Assad þessu og biður Drottinn að gefa sjer aftur frið í hug og hjarta. En nú kemur drotningin frá Saba i salinn, virðuleg, og glampar i hana alla. Er hún með fríðu föruneyti og fjölda þræla og ambátta. Næst henni gengur í skrúðfylkingunni, — upp- áhalds-ambátt hennar, Astarot. Drotningin er komin i „opinbera“ heimsókn til Salomons hins mikla og vitra konungs, o^g færir honum dýrar gjafir, enda hefir hún af miklu að taka. Ilún hefir slæðu fyrir and- litinu, og ’enn hefir enginn sjeð, hvernig hún er ásýndum því að hún vill ekki taka af sjer slæðuna fyrr en hún heilsar konungi. Þeir, sem viðstaddir eru standa á öndinni, þegar hún tekur slæðuna af sjer, því að svo fagra konu þykj- ast þeir aldrei hafa sjeð. En mest verður þó Assad um, því að hann kannast við þetta fpgra andlit. Þetta er skógardisin hans, lconan, sem Iiann hafði sje'ð baða sig í skógar- tjörninni og orðið ástfanginn af. En hin drambláta drotning læst ekkert við hann kannast og lætur, sem hún sjái hann ekki. Salomon og Súlamít sjá, að Assad er miður sín og gera sjer far um að hafa ofan af fyrir honum og koma honuum í gott skap. En drotningin dramblóta heyr- ir síðustu orð Salomons: „Á morgun munt þú verða vígður brúði þinnil“ Henni verður hverft við þetta, og lítur nú til vesalings Assad heldur en ekki brennheitum ásturaugum. Grípur drotninguna nú heiftug af- brýðisemi í garð hinnar ungu brúð- ur. Hún er of stórlát til þess að sleppa kórónu og völdum í ríki sínu, en krefst þó óstar Assads sjer til lianda. Á liún i nokkurri baráttu við sjálfan sig um þetta, baráttu milli ípetorðagirndarinnar og ástarinnar, en útkoman verður sú, að hún liugsar sjer að ná sjer niðri á hinni ungu brúði. Á næturþeli' lætur hún Astarot ambátt sína ginna Assad til fundar við sig, hjá gosbrunni ein- um í skemtigarði konungs. Hún neyt- ir nú allrar kænsku sinnar og listar í ástaleilc, að sigra lijarta Assads að nýju. Og hann fellur auðvitað fyrir hcnni, vesalingurinn! Daginn eftir á brúðkaupið að standa, þeirra Assads og Súlamít. Saiomon konungur og æðsti prestur- inn leiða hinn unga mann upp að altarinu. En rjett í þvi, að hann er að taka við hringnum, sem faðir brúðarinnar rjettir honum, kemur drotningin frá Saba á vettvang með gullbikar, barmafullan af dýrum perlum, og er þetta brúðargjöf henn- ar. Verður Assad nú enn svo heill- aður að dásamlegri fegurð drotning- ar, að hann missir alt taumhald á sjálfum sjer, fleygir frá sjer hringn- um og kastar sjer fyrir fætur drotn- ingar. Prestarnir freista þess að halda aftur af honum, en Salomon, sem veit undan og ofan af í málinu, biður drotninguna að gefa á því skýringu. Assad þylur nú upp end- urminningar sínar, um unaðslegar stundir, sem þau hafi átt saman. Drotningin hikar að vísu nokkur augnablik, — en drambsemi hennar sigrar öðru sinni, og aftur afneitar hún hinum unga manni. Halda nú allir að Assad sje haldinn illum anda, og prestarnir fara þegar að gera tilraunir til að reka andann ,út af honum“. Og svo virðist sem þeim ætti að takast þetta, að minsta kosti virðist Assad vera að verða allsgáður aftur. En þá ónýtir drotningin þetta. Nefnir hún Assad með nafni og mjög ástúðlega. Hann er aftur á valdi hennar og í annað sinn varpar hann sjer fyrir fætur hennar, og gerir bæn sína til liennar, svo sem væri hún guðleg vera. Prestarnir fyllast nú gremju yfir þessum helgi- spjöllum i musterinu, og krefjast þess, að Assad verði tekinn af lífi. Sjálfur oskar liann einskis frekar. Súlamít verður yfirkomin af harmi og örvæntingu, — og loks iðrast nú drotningin þess, að hafa gengið of langt. Þegar hún situr að snæðingi með konungi, nokkru siðar, biður Frh. á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.