Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Æfintýri Bufíalo Bill I úlfakreppu. Byssan gelti ákaí'lega, og Walt Withers gamli hrukkaði andlitið upp í eitthvað sem einna lielst minti á bros, við að sjá árangur skolanna. „Þá hefir einn enn af þessum hetjum fengið vegabrjef inn i eilífð- ina, Buffull," sagði hann hressi- lega, „ og hann getur áreiðanlega notað það, það er nefnilega stimplað með: Alt í lagi, yðar einlægur, Withers!“ Hin stóra krumla Walts þreifaði í áttina til gömlu byssunn- ar, sem var nýkomin i hulstrið. „Þrátt fyrir það get jeg ekki bein- línis sagt að mjer þyki gaman í þessari skemtiferð,“ bætti hann við. „Það lítur út fyrir að eithvað ó- heilbrigt liggi í loftinu fyrir mig og þig, eða hvað segirðu annars um þetta alt saman, gamli stríðs- hestur?“ Buffalo Bill jánkaði, án þess að hafa augun af byssu sinni. „Eiginlega eru likurnar fyrir því að við fáum að halda höiuðleðrun- um heldur litlar,“ samþykti hann. Hann skaut á miðjan hópinn af Sioux-Indíánum, sem komu þeysandi eftir sljettunni og beygði sig þvi næst skjóít niður aftur á bak við stein. Skot og örvar komu fljúg- andi í hundraðatali, enda var byssa Withers gamla ekkert sein á kreik aftur. Walt Withers urraði af ákafa. „Þetta er ekki rjettlætanleg baradaga aðferð að vera svona margir í hóp,“ sagði liann. „Oinbogarúm er það, sem jeg legg mest upp úr, Buffull, og Indíánarnir vita það nú líka, þótt þeir komi svona þjett i þetta eina sinn, bara af því að þeir vita að við erum aðeins tveir .... Hana, taktu við þessu og- æptu svo ekki fyrr en hjá fjandanum, þegar hann fer að úlbúa kræsingarnar handa þjer. — Og livað vilt þú þarna eig- inlega ?“ Hinn gamli byssuhólkur veiði- mannsins gelti aftur og annar Sioux baðaði út hörvlunum og fjell til jarðar. Tvö skot frá Buffalo Bill ollu dauða tveggja í viðbót, svo að Indíánunum, sem eftir voru, hætli að- lítast á blikuna, hringsneru hest- unum og þutu af stað út úr skot- færi þessara dauðans boðbera. Þetta tiltæki rauðskinnanna veitti fölu andlitunum slutta hvild, en að öðru leyti veitti það þeim enga fró- un. Indiánarnir hlutu brátt að koma aflur, það var enginn vafi á því. Cody og Walt höfðu mæst nokkr- um klukkustundum áður, þegar njósnarinn var á heimleið frá Svörluhæðunum, þar sem hann hafði reynt árangurslaust að finna slóð- ir bófa nokkurra, sem sagðir voru eiga bæli sitt milli klettanna. Cody og veiðimaðurinn voru gamlir vinir, en þeir höfðu ekki hist í mörg ár þar til þennan morgun. Leiðir þeirra beggja lágu í sömu á*t langa leið og þeir voru ríðandi hægt og rólega, i skemtilegum sam- ræðum, þegar liópur af Sioux-indi- ánum, sem höfðu legið í leyni fyrir þeim sendu þeim kúlnadrífu, sem drap hesta þeirra beggja. Að Cody og Walt skyldu sleppa frá dauða, þegar í stað var að miklu leyti að þakka áliti og hræðslu Indíánanna á skotfimi þeirra, þvi að þeir voru báðir vel þektir af Sioux-ind'ánunum. Þeir höfðu getað haldið óvin- unum I skefjum í langan tíma með þvi að skjóta frá einum steini til annars, svo að þeir rauðu gátu ekki umkrinet þá og loks voru þeir komn- ir i þessa núverandi stöðu — nokk- urskonar virki af náttúrunnar liálfu, með stórum himingnæfandi kletti að baki og hálfhring af stórum s'einum fyrir framan, sem voru um það bil brjóstháir og nógu nálægt til að veita þeim gott skjól fyrir hvín- andi kúlum og örvum frá þessum frumstæðu óvinum. Og samt væri synd að segja að þessum tveim fjelögum líkaði vel vistin þarna. í þessari stöðu, þar sem þeir rauðu gátu aðeins ráðist á þá að framan, hefði hver góð skytta sem var getað haldið þeim rauðu í skefjum — meðan skotfæri entust. Það var þetta vandamál, hve lengi þeir myndu hafa fæði handa byss- unum, sem olli Cody mestum á- hygejum. „Jeg get komið tuttugu i viðbót fyrir kattarnef, en þá erum við lika búnir að vera,“ sagði hann við Walt Withers alvarlegur. „Þá. verður skotfærataskan orðin tóm. Jeg hefi náttúrlega skamm- byssurnar ennþá, en — “. „Jeg hugsa að jeg geti haldið mínum ryðhólki álíka lengi við,“ var svar veiðimannsins. „Tuttugu og tuttugu gera fjörutíu, og það eru hundrað af þessum rauðu villidýr- um þarna niðurfrá, ef þá hinir eru ckki dauðir af hræðslu. Það benda því allar líkur tíl að höfuðleðrið fjúki af okkur í þetta sinn, gamli minn 1“ „Ef við bara gætum náð fótfestu og komist upp þennan trjedrumb, gæti verið tækifæri til að sleppa.1 Cody talaði eiginlega við sjálfan sig en Walt og augu lians, sem voru nú í augnablik laus við að einblína á Indíánana, reikuðu nú um yfir- borð klettsins. „Heyrðu, þessi stallur þarna uppi,‘ bætti hann við, „þú sjerð hann, er það ekki Walt? Hann liggur hring- inn í kringum klettinn og mig varir að liann endi í brekkunni hinu meg- in. Það getur verið möguleiki á því að sleppa, ef við gætum klifrað upp.‘ Walt gaf frá sjer hálfkæft gleði- óp. „Já, hvert þó í logandi,“ svaraði hann, „hvort jeg* sje pallinn, Buff- ull, ef við gætum nú bara kornist upp værum við sloppnir. Þaðan komumst við áreiðanlega til Bauða- tinds, það er að segja ef við brjótum ekki liálsinn á leiðinni. Það er að vísu varla rúm fyrir ánamaðk sums staðar á syllunni — en við verðum að hætta á alt.“ „Virkið á Rauðatindi!“ hrópaði Cody. „Hvað heldurðu að taki lang- an tíma að komast þangað og hing- að aftur?“ „Svona tvo til þrjá tíma,“ svar- aði Walt. „En það er nú hara regin vitleysa að vænta sjer nolckurrar lijálpar úr þeirri átt, Buffull. Rauð- skinnarnir mundu skjóta okkur í tætlur, áður en við kæmumst einu sinni upp á stallinn. Það væri hreint sjálfsmorð að reyna það.“ Án þess að svara leysi Cody skot- færatöskuna af sjer og lagði hana ásamt tvíhleypunni og annari af skammbyssunum á jörðina við fæt- ur veiðimannsins. „Hvern þremilinn erlu að gera, maður?“ æpti Walt. Cody lilló. „Þetta er til að halda áfram skot- hríðinni meðan jeg er í burtu,“ svar- aði hann. „Þú vilt líldega eitthvað meira en þína eigin byssu, þangað til jeg kem aftur með piltana frá Rauðatindi. Jeg er farinn!“ „Ha — a?“ Walt lagði höndina ákafur á hand- legg Cody’s. „Reyndu það ekki Buffull," bað hann. „Jeg er ekki að segja að þú munir ekki hafa það af, ef þú kæm- ist upp á sylluna,, en þú munt bara aldrei komast þangað. Þessir .... rauðskinnar —“. „Eru úr skotfæri sem stendur og þú getur lialdið þeim þannig þang- að til jeg er kominn upp trjástofn- inn,“ lók BiII fram i fyrir Walt. „Það er vel þess virði að reyna það, Walt, og þar af leiðandi ætla jeg að gera mitt besta. Þú sjerð bara um þá Rauðu og heldur þeim í liæfilegri fjarlægð þar til jeg kem með pilt- ana lil hjálpar. Vertu blessaður, gamli fjelagi.“ Framhald. D R E K K I Ð E B I L, 5 Slippfjelagið í Reykjavík h. f. Símar: 2309 — 2909 — 3009. Símnefni: Slippen. Hreinsum, málum, framkvæmum aðgeröir á stærri og minni skipum Fljót og góð vinna. Seljum: Allskonar skipa- og byggingavörur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.