Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 15
>♦♦♦■»♦♦<»♦♦♦♦<$><>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»<»»♦♦♦❖♦♦♦♦•»♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦<1 F Á L K I N N 15 Harmleikurinn mikli á Kyrrahafinu haustið 1942 eftir frægasta flugmann Bandaríkjanna, Edward V. Rickenbacker S.jö sneru aftur í þessari bók sinni segir Rickenbacker frá átakanlegustu hrakningasögu er nokkur flugmaður getur frá sagt, er hann og sjö fjelagar hans urðu að nauðlenda „fljúgandi virki“ úti á miðju Kyrrahafi og bíða hinar hörmulegustu kvalir á litlum gúmmíbátum í 21 dag. — Þeim var bjarg- að fimtudaginn 12. nóvember 1942 — en þá var Alex liðþjáifi dáinn. — í bókinni eru tíu ljósmyndir af mönnum og viðburðum. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! NYKOMIÐ: Kaffiborð, teborð, stofuborð, cock- tailborð, rúnn og ílöng stofuborð o. fl. HJEÐINSHÖFÐI H.F. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Barna- & unglingastívjel með gúmmisólum nýkomin. Einnig fjölbreyttur BARNASKÖFATNAÐUR. Karlmanna- vinnuskðr raeð Búmmísóluni, hentugir og ódýrir. Bankastræti 14. < ► < ► <► <► <► * Ponds gjafakassar Evening in Paris gjafakassar Tilvalin jölagjöf Takmarkaðar birgðir ♦ i I I Laugavegi 47 r Yélavcrkstæði Signi'ðíir ^vdnbjöi'iisioiiíir Sími 5753 — Skúlatún 6 — Reykjavik Tekur að sjer viðgerðir á bátamótorum, alt að 25 hestafla. Prufukeyrum og innstillum vjelarnar að við gerð lokinni. Með þessu er liægt að gera gamla vjel sem nýja. Sendið .mótorana í heilu lagi, til þess að liægt sje að gera þá í stand fullkomlega. Kaupi oiunig' uotaða inotora. MÁLVERKASÝNING. Frh. af bls. 2. þroskaferill hans og leit að nýjum viðfangsefnum Ijósari. Af landslagsmyndum Finns voru það sumar hinna ágætustu og eftir- tektarverðu myndum hans úr ó- bygðum, sem urðu til að vekja sjer- staka athygli, auk sjávarmyndanna, sem sumir telja bestu listaverk hans. Nú hefir hann liorfið ofan úr ó- bygðum og fram á marflatan sjávar- bakka. Ýmsum kann að þykja það eftirtektarvert að málari skuli leita fram á Eyrarbakka eða Stokkseyri lil þess að leita sjer viðfangsefna, en það hefir Finnur gert nú siðast og fengið góða uppskeru. Þessar myndir hans munu vekja mikla at- hygli og þær sýna ljóslega hversu glöggt listamannsaugað sjer ýmis- legt, sem öðrum skýst yfir. Það eru l)ær og svo myndirnar frá Þingvöll- um, sem setja mestan svipinn á þessa sýningu af landlagsmyndun- um. Ein stærsla myndin og sú dýr- asta þeirra, sem verðlagðar eru, lieit- ir Fiskimenn. Þá má ekki gleyma hútamyndun- um, ekki sist einni með afar ein- kennilegum Ijósbrigðum. En annars er þarna um auðugan og fjölskrúð- ugan garð að gresja. Þarna eru 1. d. einhver meslu kattaraugu sem jeg hefi sjeð. Og ekki má gleyma víði- hríslunum og grjótinu. En upptaln- ingar stoða lílið. Þeir sem hafa gam- an af myndum verða að sjá mynda- sýninguna og sjá hana helst að degi til, því að rafmagnið er dauft um þessar mundir í Reykjavik og ahlrei eins gott og dagsbirtan, jafnvel þó skammdegi sje.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.