Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Síða 13

Fálkinn - 03.12.1943, Síða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 476 Lárjett skýring. 1. Tómur, 5. Hræsnari, 10. Eru, margir, 12. Látbragö, 13. Fiskur cf., 14. Varð hverft við, 10. ílát, 18. Gjald, 20. Pípa, 22. Yfirhöfn, 24. Jaka, 25. Mar, 20. Töluorð, 28. Dýr, 29. 2 samhlj., 30. Vatnsmagn, 31. Bæjarnafn, 33. Skammst., 34. Spor, 30. Verkfæri, 38. Snjór, 39. Burt, 40. Lengdarmál, 42. ílát, 45. Dund, 48. Forsetning, 50. Ganar, 52. Skordýr, 53. Fornafn, 54. Grípi, 50. Tvíhl. flt. ef., 57. Illjóð, 58. Flenna, 59. Dældar, 01. Fugl, 03. Líður illa, 04. Loka, 00. Óhljóð, 07. Ljet af hendi, 08. Smælki, 70. Hljóð, 71. Ásigkomu- lag ef., 72. Likamspartinn. CHARLES LAMB. Frh. af bls. 5. sannleikurinn var sá, sagði hann, að Lamb var allaf viðbúinn að rjetta ölluin Iijálparhönd, og hefði ein- liver verið órjetti beittur eða ofsótt- ur, þá var hann ávalt velkominn lil Lambs. Annað einkenni Lund- únabúans er það hve liann er gam- ansamur og hefir mikið yndi af að launa gletni i sömu mynt, jafnvel þó að hann eigi við raunir að stríða. Gharles Láínb vissi hvað það er að liða, og þetta skerpti skemtigáfu hans og hún fjekk ívaf af samiið, svo að hláturinn af skopi lians var oft ekki fjarri tárunum. Andi Charlés Lambs var víðfeðm- ur. Huganir lians eru þrungnar djúp- um skilniugi á persónum, sem áttu sjer lifsferil gjöróiíkan lífsferli hans sjálfs. En þetta hefir jafnan verið eitt glöggasta einkenni Lundúnabú- ans, og vafalaust mundi það verða Lóörjett skýring. 1. Vera með, 2. Töluorð, 3. Háð, 4. Ending, (i. Forsetning, 7. Kveikur, 8. Mannsn., 9. Iíeisaradæmi, 11. A litinn, 13. Sund, 14. Vökvi, 15. Kv. nafn, 17. Kv.nafn., 19. Fornafn, 20. ílát, 21. Viðbætur, 25. Barði, 27. Á litinn, 30. Hrekja, 32. Dýr, 34. Berja, 35. Mannsnafn, 37. Dýr, 41. Fugl, 43. Kv.heiti, 44. Þvaður, 45. Ilá- vaði, 40. Mynt, 47. Helgidagana, 49. Atv.o., 51. Aula, 52. Gælunafn þolfall, 53. Gróðurset, 55. Atv.o., 58. Af- hendi, 00. Hundsheiti ef., (i2. Heilsu- góður, 03. Háð, 05. Afkvæmi, 07. Þot, 09. Mynt, 70. Stafur. langsólt að útskýra hvernig á þvi stendur, að ferðamenn frá öðrum löndum kunna betur við sig í Lond- on en í nokkurri annari framandi borg í heiminum. Lundúnabúanum þykir gaman að stofna til nýrra kynna og eignast nýja vini; og Lamb hafði yndi af því að taka á sig krók til þess að rjetta útlendingum hjálp- arhönd og leiðbeina þeim. Margar góðar bækur hafa verið ritaðar um Charles Lamb, en nánust kynni af manninum er að fá í lians eigin riti, Huganir Eila, og í fírjef- um, sem hann hefir skrifað ýmsum vinum sinum. Hann er einn ágætasti sendibrjefahöfundur, sein uppi hef- ir verið í Iieiminum. Og eigi skyldi því gleymt, að sem bókméntagagn- rýnandi stendur lians i fremstu röð. Prófessor George Gördon í Oxford farást þannig orð, að liann væri „einn af fremstu brautryðjendum fyrir þeirri enduryngingu skilnings- ins á bókmentum Shakespeáre- og Jacobs-tímabilsins, sem samtiðar lians er enn minst fyrir og sem enn er ráðandi.“ En viðkunnastur er Lamb þó sem liuganahöfundur; liann hafði næmt auga, sem var fljótt að festa í minninu myndirnar úr dag- lega lífinu, sem það sá, og umfram alt er hann krýndur skáldkonungur óbundins máls að þvi er snertir lífið á götunum í London. „Ó, Ijós- ker borgarinnar á nóttunni!“ skrif- ar hann á einum stað. „Óteljandi kaupahjeðna og starfsmenn, kerrur, vagnar, leikhús; ómögulegleikinn á því að láta sjer leiðast í Fleet Street; mannþyrpingarnar, meira að segja óhreinindin og forin, prentsmiðjurn- ar, gömlu bóksalarnir, kaffihúsin, Hm--’— — bendingaleikirnir — all þetta læsir sig inn i huga minn og seður mig .... oft liefi jeg felt tár yfir þvi á Strand live þar er mikið gaman og mikið líf.“ London Charles Lamlis er fyrir löngu liðin undir iok og saina er að segja um þá London, sem kend var við timana áður en Luftwaffe lielti eldi og stáli yfir heimsborg ina. En Lundúnabúinn sjálfur hef:r lítið breyst: hjarta hans er ósköp líkt og það var i gamla daga, þegar Charles Lamb hafði gaman af að ganga um strætin og lá við að gráta yfir þvi live þar væri mikið gaman og mikið lif. Walter Wanger-scjarnan JOAN BENNETT Haldio áfram þessari FILMSTJÖRNU FEG R U NAR-S NY RTINGU Haldið fasl við þá fegrunar-snyrtingu, sem bj’ggist a sápu og '-atni eins og kvikmyndadísirnar gera. Fiðrist ekki þó að stimdum sje erfitt að ná i Lux handsápuna, því þjer gctið gert Iiana tvöfalt endingarbetri en hingaö til Hið ilmandi löður j.iessarar sápu ei svo miklu ríkara en venjulegra áputegunda, að þjet fáið nægilegt löður eftir ema sttoku með sapustykkinu, til þess að þvo iiendur yðar og handleggi i.dnwl J)ó aö vatniö sjc hart El vatnið er mjúkt nægn þetta á andlit og háls líka I-’orðist eýðslu—geymiö Lux handsápustykkið þurt og þá endisl þaö miklu léngur LUX HANDSÁPAN X-LTS 640 4-939 I.I: \ ' LR framleiósla Hann stóð þarna á fjóruni fótuni og ásjón- vildu vera viðbúnir að skerast í leikinn und- ir eins og áflogin byrjuðu. En Maigret sat liinn rólegasti á sínum stól og lottaði pípuna. „Lítið þið á bann, segi jeg. Hann er að gabbasl að okkur. Haim veit ofur vel, að systir mín hefir verið myrt.“ Gestgjafinn var allur á iði af hræðslu. - Verksmiðjustúlkurnar tvær liorfðust áhyggju fullar í augu og mældu fjarlægðina lil dyr- anna. „Hann þorir ekki að opna á sjer túlann. Hvað mundi hann segja, ef hann gerði það? Hann mundi Itara gera sannleikann ennþá bersýnilegri!“ „Jeg' fullvissa yður um að maðurinn er drukkinn,“ sagði gestgjafinn vesældarlega og afsakandi, er hann sá að Maigret stóð loks- ins upp úr sæti sínu. En nú gat ekkert stöðvað liann. Veslings Gérard! Hann varð hræddari en nokkur ann- ar, er hann sá hinn samanrekna risa stefna til sín. Gérard stakk bægri hendinni i flýti ofan í vasann, og í sáma bili hljóðaði kvenmaður upp vfir sig. Þvi að það var skammbyssa, scm kom upp úr vasanum. En það fór svo að hún var ekki lengi í hendinni á Gérard. Maigret greiji til l.ans með eldingshraða, brá fætinum, og i einu vetfangi lá Gérard spriklandi á gólfinu. Nú voru allir staðnir upp. Ennþá skildi ekki þriðji liver maður hvað hafði gerst. En allir sáu að fulltrúinn var með skammbyssu í hendinni, og að Gérard lá á gólfinu. Og meðan Maigret stakk skannnbyssunni í vasa sinn, jafn cðlilega og hlátt áfram eins og þetta hefði verið tóbakstuðran hans, taut- aði Gérárd: „Þjer setjið mig auðvitað í steininn, er Jiað ekki?“ an var hin eymdarlegasta. „Snáfið þjer burt. Farið þjer heim að hátta!“ sagði Maigret. ()g þegar Gérard virtist ekki skilja þetla, bætti liann við: „Vill ekki einhver opna dyrnar?“ Kalt loft lagði inn í svækjuna í kránni. Muigret tók i öxlina á Gérard og ýtti honum út á götuna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.