Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Page 14

Fálkinn - 03.12.1943, Page 14
 14 F Á L K I N N Leiftnrbækur! Jólabækur! Alþingishátíðin 1930 Eftir Magnús Jónsson prófessor Með yfir 300 ljósmyndum, teikningum, kortum og skraut- myndum. Þetta er bókin, sem þjóðin hefir beðið eftir í 13 ár. Og það má fullyrða, að menn verða ekki fyrir vonbrigðum, hvað þessa bók snertir, því að aldrei hefir meira verið lagt i sölurnar tii þess að gera bók vel úr garði —• efnislega og livað allan frágang snertir — heldur en í þetta skifli. f bókinni eru myndir af öllu því lielsta, er gerðist á Þingvöllum liátíðardagana, öllum þeim erlendu og innlendu mönnuin, er mest komu við sögu hátiðar- innar, ennfremur flestum „afmælisgjöfunum“ og ávörpunum, er þinginu og þjóðinni bárust í tilefni af 1000 ára afmæli Al- þingis, og ótal mörgu öðru, samlals 323 myndir. Lítið í glugga bókabúðanna og í skemmugluggann í kvöld og athugið þessa skrautlegu bók. Og þjer munuð komast að raun um, að þetta er bókin, sem vinur yðar mundi helst kjósa sjer í jólagjöf. Alþingishátíðin 1930 er bundin í vandað skinnband og bvet’ bók er í bulstri. Björgúlfur Ólafsson: Sígræn sólarlönd Með mörgum myndum. I bók þessari segir höf. frá Malajaþjóðum og löndum þeirra, Malakkaskaga, Singapore og Java — hinum si- grænu sólarlöndum — og lýsir lífinu þar eins og það kont honum fyrir sjónir þau ár, er hann dvaldi með þessum þjóðum. Bókin er bráðskemtileg, engu síður en „Frá Malajalönd- um“, og frásögnin svo skýr, að alt það, er höf. lýsir, stendur ljóslifandi fyrir hugskotssjónum lesandans. Sígræn sólarlönd fást innbundin í mjúkt alskinn, ljóm- andi fallegt. — Þessi bók er fín jólagjöf. Þú hefir sigrað, Galílei Þessi dásamlega saga um liina eilífu baráttu milli trúar og vantrúar er vei valin jólagjöf. Ungir og gamlir hafa yndi af þessari bók. r T LEiFTURBÆKUR! Arbækur Reykjavíkur Eftir dr. theol. Jón Helgason biskup. 2. útgáfu, aukin. Með 32 Jieilsiðu myndum. Enn eru til nokkur eintök af þessari stórmerku Reykja- víkurbók. Gefið vinum yðar hana í jólagjöf, sjerstaldega eldra fóíki, sem gaman liefir af því að rifja upp liðna atburði. Athugið að ÁRBÆKURNAR skýra frá öllu því mark- verðasta, er gerst hefir í Reykjavík á 150 ára tímabili Nýstárleg barnabók Fuglinn fljúgandi Barnakvæði eftir Kára Tryggvason i Víðikeri; með yfir 40 pennateikningum eftir frú Barböru W. Árnason. Atliugið þessa heilnæinu og fallegu barnabók. Kvæðiu eru livert öðru fallegra og myndirnar eru snildarvel gerðar. Mjög góð jólagjöf! Barna- og unglingabækur Mjallhvít — Rauðhetta — Hans og Greta — Öskubuska Þyrnirós — Þrír bangsar — Blómálfabókin — Tumi þumall (kemur fyrir jólin) — Leggur og skel. Hrói höttur — Nasreddin — Grimms æfintýri — Kóng- urinn í Gullá — Dæmisögur Esóps (ef til vill heims- ins besta barnabók) — Margt býr í sjónum — Mikki mús — Tarzan apabróðir — Tarzan í borg Ieyndardóm- anna — Tarzan sterki — Tóta (saga um litla stúlku) Júdý (saga um unga stúlku). JÓLABÆKUR!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.