Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1944, Side 1

Fálkinn - 14.01.1944, Side 1
í RÍKI VETRARINS tslendingar hafa á síðustu árum numið ngtl land, sem þeim var áiðar hulið öðrum en leitarmönnum. Óbygðirnar hafa heill- að þá til sín og öræfin eru orðin leikvöllur þeirra og gönguslóð. Og það sem einkennilegra er: ferðirnar til fjalla tiðk- ast nú eigi síður vetur en sumar. Áður þótti 'það fásinnna að ætla 'sjer yfir hálendi Islands að vetrarlagi alt þangað til þeir L. Ii. Miiller og fjelagar hans gengit suður yfir Sprengisand um hávetur. Nú ganga menn upp á jökla á miðju há- lendinu að vetrarlagi og fara á skíði til fjalla í sjálfu skammdeginu. Og oft er fagurt á fjöllum, eins og þessi mynd sýnir. Ljósm. Vigf. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.