Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 Jones kinkaði kolli í ákafa. Þarna er sjúkrahús. En bifreiðarstjórinn stakk upp í hann. — Vini mínuni er lítið um sjúkrahús gefið, Hann pírði augunum. En þjer voruð eitt- hvað að minnast á að læknir yæri einliversstaðar hjerna. —- Æ, já, sagði Jones órór, sá sem var að draga sig eftir konunni minni. En--------- — Hvar á hann heima? — Nálægt fjóra kílómetra lijeðan. En hann tekur elcki á móti sjúklingum þar. Ef þjer viljið aka áfram inn i borgina — Jeg vil heldur tala við læknirinn yðar. Hvar á liann heima? — En — hann sinnir aldrei læknisstörfum hjerna. Þetta er bara hvíldarbústaður, sem liann notar á laugardögum og sunnu- dögum. Hann — — En það er laugardagur i dag! _ En — —. — Hættið þessu þvaðri! sagði maðurinn aftur í vagninum ön- ugur. —- Hvaða leið eigum við að fara? Eddie Jones vælti varirnar. llann hafði aldrei fcngið ann- an eins hjartslátt. — Þjer þjer eigið að víkja lil vinstri þarna niður frá, sagði hann svo auðsveipur.------ GLUGGATJÖLDIN voru dreg- in niður fyrir skálaglugg- unum, en sjá mátti þó að ljós var þar inni. Eddie Jones gekk upp þrepin milli mannanna tveggja. Að innan heyrðist háv- aði frá útvarpi og enginn virtist Iieyra í dyrahjöllunni. Ungi maðurinn dökkhærði harði ó- þolinn á dyrnar með berum hnúunum. — Hver er þar? — Eddie Jones varp öndinni. Þetta var rödd Harry Kenyons — Eddie Jones, læknir, kall- aði hann. Get jeg fengið að tala við yður? Vælið i saxófóninum varð sterkara en áður — það var eins og hljómsveitin hefði brjálasl En dyrunum var ekki lokið upp. — Hvað viljið þjer hingað, Eddie Jones? spurði læknirinn hvast. — Segið að þjer hafið komið hingað með veikan kunningja yðar, hvíslaði ungi maðurinn dökkhærði í evrað á Eddie .Tones. — Jeg er með veikan kunn- ingja minn með mjer, sagði Eddie hátt og' skýrt. Dyrnar voru lokaðar áfram. Drottinn minn dýri! taut- aði veiki maðurinn og þrýsti hendinni að annari öxlinni á sjer. Getur maðurinn ekki heyrt? Loks' liætti hljóðfæraglamrið í útvarpinu og dyrnar opnuð- ust. Kenyon læknir stóð á þrösk uldinum og starði rannsakandi augum á Eddie Jones og síðan hina mennina tvo. — Hvað á þetta að þýða ? spurði hann. Stóri maðurin úr aftursætinu hneig niður á stól. — Flýtið þjer yður — þetta þolir enga bið! stundi hann Læknirin horfði kuldalega á hann. Ungi maðurinn stóð við hliðina á honum með aðra höndina á kafi i vasanum. Við vitum að þjer fari'ð að minnast á spítala, lælcnir, sagði hann. — En við kjósum heídur að þjer gerið þetta. Læknirinh fann hve röddin var ákveðin, og ypti öxlum. — Jeg' get lítið gert, sagði ha'nn. Jeg hefi ekki nema lítið af tækjum i töskunni minni. Gerið j)að sem þjer getið! UDDIE JONES, sem slóð hak ^ við stólinn, sá a'ð hlóðið hvarf úr andliti stóra mannsins. Hann var náfölur og varð að l)íla á jaxlinn meðan læknír- inn var að fást við hann. Sjálf- ur var Jones fölur og fann !i 1 velgju og ógleði. En ])egar hann færði sig nær dyrunum stöðv- aði ungi maðurinn hann. Verið þjer heldur kyr Iijerna! sagði hann. Eftir stundarfjórðung rjetti læknirinn lir sjer. — Þetta ætti að duga fyrsiu tvo tímana, sagði hann. Kn svona sár — —-- Hvað á jeg að borga yður, læknir? tók ungi maðurinn fram í. ■— Verið þjer ekki að tala um -borgun. Þetta er hjálp í neyð. Einkennileg hjálp i heyð, er þáð ekki, læknir. Atvik, sem er erfitt að gleyma? — Hver veit nema jeg geti það samt. Það getur verið, svaraði ungi maðurinn. En hinsveg- ar getur verið að þjer getið það ekki. Hann leit af lækninum og til Eddie Jones og svo á lækn- irinn aftur. Jeg lield fremur að við ættum ekki að eiga neill á hættu. Hann steig eití skref áfram. Þarna voru vinsli með umbúðum og sárabindum á horðinu, sem læknirinn hafði staðið við. Slóri maðurinn stóð upp úr stólnum. Bíddu snög'gvast við, Benny, sagði hann. Þarna standa tvö glös Læknirinn sat þarna og var að drekka með einhverjum ])egar við ruddumst inn. Hjerna í húsinu er enginn nema jeg, flýtti læknirinn sjer að segja. Hafðu gát á þessum tveim- ur, Lou, sagði ungi maðurinn. Þá skal jeg svipast um í hús- inu á meðan. TJflJN stóð inst inni i liorni á lokuðum svölunum, sem lágu meðfram setustofunni. Hún stóð alveg' grafkyrr, brúmi augun voru uppglent af ótta þegar ungi maðurinn nálgaðist lvana. Hann starði á hana augnablik og sá hvernig hún stirðnaði. Komið þjer liingað lil mín. kona! sagði hann. Hún þrýsti sjer enn belur inn i hornið. Jeg — jeg — það gel jeg ekki! hvíslaði hún. Við ætlum ekki að gera yð- ur neitt ilt. En hihsvegar vilj- við ekki eiga neitt á hættu. Hún hristi höfuðið biðjandi. Augnaráðið var flöktandi. Hann hann er maðurinn minn! sagði hún. Jeg er að segja vður að við ætlum ekki að gera hohum neitt ilt. En hver sá læknir, sem tekur að sjer svona aðgerð gaf- ur skýrslu um það þegar i stað. undir eins og hann kemst hónd- unum undir. Hann er skyMwj- iir til þess, segj*a lögin. _ Nei nei ckki lækmrinn. Það er ekki læknirinn, sem er maðurinn minn. Bros færðist hægl og liægí yfir andlit ung'a mannsms. -— Æ, nú skil jeg. Svo þella er þannig vaxið! —- Skiljið þjer það ekki? hvíslaði hún í örvæntingu. — Hann má ekki sjá mig hjerna Hann mundi halda — — — Hversvegna skyldi liann ekki halda það? Hann er varla svo vitlaus, er það? — En — en það er ekki satt! Jeg hefi aldrei komið hjer áð- ur. Ó, jeg veit vel, að jeg hefði ekki átt að koma hingað i kvöld. En það var svo einmana- legt og leiðinlegt lieima, og — og jeg var í öngum mínum það var. alt og sumt. Jeg reyndi að fá hann til að skilja. Jeg grát- bændi hann um að fara ekki, en — svo brást henni röddin og hún fór að kjökra. Dökkhærði maðurinn muldr- aði eitlhvað og gekk að dag- stofudyrunum. Hann sá hvar læknirinn sat þar inni, stífur og gjótandi hornauga, og Eddie lilli Jones órór og með upp- glent augu. „Þetta er hesta skinn“, hugsaði ungi maðurinn. Svo linyklaði hann hrúnirnar og sneri við. Alt í lagi, systir, sagði hann við ungu konuna. — Hann skal eklci fá að sjá yður. T_TANN gelck inn í dagstofuna ■*■ og staðnæmdist augnahlik fyrir framan Eddie Jones. — Þjer hafið dugað okkur vel, og nú ætlum við að gera yður greiða í staðinn, sag'ði hann. Hann krepti hnefann og rak Eddie Jones rokna liögg undir kjálkabarðið. Svo heyrðist dynk- ur. Það var Eddie sem datl á gólfið. — Komið þjer nú, systir, sagði ungi maðurinn. Nú sjer hann yður ekki. Hún kom inn af svölunum, náföl i andliti og varirnar skulu. Hypjið þjer yður nú á burt, ságði ungi maðurinn við liana. Það er fjögra kílómetra ganga að næsta sporvagni. Svei þessu, Benny! sagði sá stóri. Hún kjaptar frá. Hún kjaptar ekki frá! sagði ung'i maðurinn rólegur. UDDIE JONES sagði konunni ■*■“* sinni alla söguna daginn eftir, þegar hann var kominn heim til sín i vagni frá lög- reglunni. En það hesla var að þetta hjálpaði þeim elckert, sagði hann. Hálftima eftir að þcir höfðu larið frá mjer og Kenyon svínbundnum á gólfinu óku þeir á merkjaljósker og meiddust alvarlega. Sú sem hafði verið skotinn í öxlina er á spítala, en hinn cr í svartholinu. Lög- reg'lan fann peningana, sem þeir höfðu rænt í hankanum, undir aflursætinu. Konan lians brosti lil hans og klappaði honum á handar- bakið. Elskan mín! sagði hún. Þetta hlýtur að hafa verið hræðilegt! Hún laut fram og kysti liann. Besti Eddie, sagði hún. — Aldrei mun neitl koma fyrir mig. Aldrei! Jeg lield jeg reyni nú samt að komast að á skrifslofunni. Það getur verið gott fyrir ó- gifta menn að ferðast, en giftur maður á að vera heima hjá konunni sinni. Já, auðvitað væri það betra, sagði hún alvarleg. EgiJs ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.