Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Frá liðnum árum. Frh. af bls. 6: sem fundust hverju sinni. Baggar voru þá bornir, sinn a‘ð livorri borg- inni, en reitt á liesti eða hestum að bólunum. Þegar fje sá til hey- flutningsins, kom það hlaupandi, eins ef kallað var „gibb og gibb“, og var þá ekki erfitt að smala. En liitt gat verið fullerfitt, að verjast þvi að fjeð rifi niður lmggana, áður en þeir komust á rjettan stað, eða dreifðust þar út nógu fljótt, svo alt fj^ð kæmist líkt að lieyinu. Þegar fjeð stóð inni, var því liægast að vera búinn að dreifa nokkru af liey- inu áður en kallað var á fjeð. Sá er me'ð lieyið fór mátti jafnvel gæta sín fyrir átroðningi fjárins. — Þann- ig var sagt, að sauðir hónda á öðr- uin bæ, liefðu troðið á húsbónda sínum, svo að hann liefði sjeð tví- sýnu á limum sínum og lífi. Eitt sirin kom það fyrir, að kind fór að jeta ull af öðrum kinduni, svo eftir urðu berir lilettir. Yar þá vnkað um nótt við ljós i fjárbólinu, sauðurinn tekin frá eða lógað, er sásl gjöra þetta. Hrúlar (einn fyrir hverjar 30— 40 ær) voru látnir ganga með íjenu, gjafariausir um „fengitímann", frá því rjetl fyrir jól og fram yfir þrett- ánda. En teknir voru þeir á inni- stöðugjöf lengi á eftir, víst í flest- um árum. Sömuleiðis fáar vikur fyrir fengi- tíinann, ef liarðindi voru. En í góðu veðurfari, var á því tímabili „sauni- að fyrir“ þá, og svo slept i fjeð. Og var það gert til þess að ær yrðu ekki of snemmbærar, í misjöfnu vorveðri. Lítill poki oddmyndaður („hrútsspeldi", á stærð við skott- húfu kvenna) var þjett prjónaður, og saumaður í kviðarull lirútanna. Tjóni gat það valdið, ef á einhvern hátt bilaði frá lirút, vikum fyrir fengitíma. í sama skyni var tusku- leppur nokkuð stór, saumaður frá tortu niður undir hækla á þeim ám, sem ekki áttu að lembast. Síðar verður sagt frá fóðrun lamb- anna. Nú er ftest af þessu, sem sagt hefir verið frá Keldum, orðið mikið breytt. Síðan Skúli, bróðir minn, tók við búi þar 1896, hefir liann bygt yfir lieyin og fullorðna fjeð — með til- lijálp sona sinna á síðari árum. í fyrstu (1899?) bygði liann stóra hlöðu í heygarðinum, laust við fjós- ið. Svo og lilöðu við Krókslúns lambhúsin, og smám saman jötliliús með kumblum til og frá um liagana, fyrir alt fultofðna fjeð. Nú er þvi bæði ánum og sauðum gefið þar líkt og lömbum næst áður. ef ekki meir. Svipað mun segja mega um gjöf hrossa — er siðar verður drepið á. — En hjer verður ekki sagt meira um það, sem gerðist nú á dögum. Vigfús Giiðnuindsson frá Keldum. Kaupið Fálkann KAFBÁTUR Á HÖTTUNUM Iíjer sjest einn af hinum stóru kafbátum Ilreta, er þeir hafa á verði i Miðjarðarhafi, en þar hafa fíandamenn nú gfirhönd- ina, svo að skip möndulveldanna komast þar varla með strönd- um fram nema helst í Egjaliafi. Á mgndinni sjest maður vera að hreinsa fallbgssu kafbátsins. Jún Arnascm prEntari: Um stjornnspeki Leiðrjettingar. Eitt af því, sem veldur nokkrum örðugleikum i samhandi við störf stjörnuspekinga, sem fást við að leggja eða gera stundsjár fyrir ein- staklinga, er að fá nákvæmlega rjettan fæðingartíma, t. d. upp á minutu. Fólk hefir oft ekki gætt þcss nægilega vel að aðgæta livað klukk- an var þegar fæðing fór fram. En það er mjög nauðsynlegt að fá fæð- ingaraugnablikið nákvæmt, einkum ef menn eiga að rekja framtíð hlut- aðeigandi nákvæmlega. Til þess að ná þessum tíma ná- kvæmlega, ekki eingöngu klukku- tíma og mínútu, lieldur einnig sek- úndu, verða menn að læra þá list, sem svo mætti nefna, að finna ó- þekkta fœðingarstund. Það er því sjerstölc námsgrein i stjörnuspeki að fást við. Er liún eitt af þyngstu próf- unum, sem menn verða að ljúka, ef þeir ætla að verða fullfærir atvinnu- stjörnúspekingar. Til eru fleiri en ein aðferð til þess að finna liina rjettu fægingarstund eða gera leið- rjettingu (rectification), en aðal- aðferðin er sú, að gæta að afstöðu tungls á fæðingarsólarhringnum og atlmga livort það er vaxandi eða minkandi og hvort það muni hafa verið undir eða yfir sjóndeildar- hring á þeim tima sem líkindi voru til að fæðingin muni liafa farið fram. Á þann liátt eru fundnar fjórar mis- munandi aðferðir til þess að leið- rjetta fæðingartímann. Svo er fund- inn getnaðarsólaliringurinn níu mán- uðum áður og afstaða tunglsins fund- in þá og hvenær það var við austur- eða vestursjóndeildarhring þá, því sú afstaða er afstaða tunglsins á fæðingaraugnabliltinu og út úr þvi er fæðingartíminn fundinn. Það á að standast á vixl, afstaða tungls á þeim sólarliring, er hlutaðeigandi kom undir og austursjóndeildar- liringur á fæðingarstundinni og af- staða tungls á fæðingarstund og austursjóndeildárhringur þegar hlut- aðeigandi kom undir, Það er sem sje fundið innra samræmi á mitli þessáara tveggja augnablika, sem eru í sambandi við starfsemi náttúrunn- ar og lögmál þau, er hún lýtur. Þetta er því aðeins gerlegt, ef fæð- ingartíminn er vitaður innan eins eða hálfs klukkutíma, en sje að eins fæðingarsólarhringurinn þektui, verður að leita að liinni rjettu fæð- ingarstund með riiiklu flóknari að- ferðum. II. Að rekja framtíðina. Til þess að geta rakið framtíðina nákvæmlega, t. d. upp á dag, og segja fyrir um atvik sem gerast muni að mörgtim árum liðnum og livaða dag það muni gerast, veltur fyrst og fremst á þvi, live nákvæmlega fæð- ingartíminn er fundinn. Verður þetta þvi skiljanlegra, þegar týst er að- ferðum þeim, sem viðhafðar eru í þessu sambandi. Þegar framtíðin er rakin, þá koma til greina þrjár misunandi aðferðir. Ein af stærri liandbókum Alan Leo’s fjallar einungis um þetta efni. Er þessi þáttur stjörnuspeki nefndur á erlendu máli: Progressed lioroscope (vaxandi stundsjá). Er þá venjulega lögð stík stundsjá fyrir þriðja hvert ár og lýsing gerð af henni. I'grsta aðfcrðin (primary direc- tions) er fólgin í þvi, að miðað er við snúning jarðar um sjátfa sig. Eru þeir staðir í dýraliringnum, sem pláneturnar voru í á fæðingar- augnablikinu lagðir til grundvallar. Nú vita merin það, að þegar jörðin snýst um sjálfa sig, þá flyst sjerliver depill á jörðu lijer um eitt sfig á hverjum fjórum mínúlum. Hvert stig táknar eitt ár í fram- tíð eða svarar til þess t.d. á lífsbraut manns. Er maður liefur fundið af- stöður þær, sem myndast á þann liátt við snúningshrcyfingu jarðar um sjálfa sig, eigum við að geta fundið öll aðalatriðin, sem gerast á lífsleið manns frá fæðingu til 60 ára aldurs á fyrstu fjórum klukku- tímunum eftir fæðinguna. Sje maður t. d. fæddur á hádegi, þá er sólin að sjálfsögðu í hádegisstað á því augnabliki. Gerum ráð fyrir því að Júpíter sje á liinni sömu stundu 10 stigum til vinstri við sól, þá er depill sá, sem sól var yfir jörðu fyrir 40 mínútum komin undir áhrif Júpíters, því þá er hann kominn í hádegisstað vegna snúnings jarðar um sjálfa sig. Þegar hlutaðeigandi er 10 ára aða aldri er hann kominn undir sameinuð áhrifasambönd sól- ar og Júpiters. Er þessu lýst á stjörnuspekimáli þannig: Júpíter í lireyfingu í samstæðu við sól ó- lireyfanlega (Jupiter progressed con- junction Sun radical). Er ekkert af þessu skráð með orðum, heldur með sjerstökum merkjum. Á sama liátl eru gerðar athuganir með allar plá- néturnar á tilsvarandi tíma, eða þeg- ar þær komast í afstöður. Álirifum þessarar áðurnefndu afstöðu Júpít- ers og sóla rer lýst þannig: Afstaða þessi markar timamót í tífi þinu, sem gott væri að geta skil- ið og virt til fulls. Nú hefurðu af- stöðu til þess að ná andlegum eða veraldleguin framförum. Lífsorkan mun vaxa og hugsunin verður frið- sæl. Áhrif þessi mnnu vara lengi, því lijer eru góð tækifæri á leiðinni og alt, sem þú tekst á liendur mun ganga vet. Reyndu að nota þessi tækifæri vel og viturlega. Önnur aðferðin (secondary direct- tions) byggist á mun liægari hreyf- ingu og miklu lengri tíina og er liún jiví alment meira notuð en liin. Enda er einn kostur við hana sá, að ef fæðingarstundin er ekki alveg nákvæm, lielst fundin ininúta og sekúnda, þá gerir það minna til. Þar er sem sje ekki miðað við snúning jarðar um sjálfa sig, lieldur lireyf- ingu sólar, tungls og ptáneta eftir dýrahringnum og sjeð frá jörðu. Jeg vil i þessu sambandi taka það fram, að allar lireyfingarnar eru reiknað- ar með tilliti til viðhorfs frá jörðu (geosentriskt), en ekki frá sólu (heliosentriskt). — Er það í raun rjetlri eðlilegt, að áhrifin og af- stöðurnar sjeu miðaðar við jörðu, því þau ein getum við rannsakað og gert okkur grein fyrir, en ekki hvernig þau muni verka á sólina. Það er sem sje til rödd um það að alt beri að athugast frá sólu, en liún lieftir aldrei haft neinn hljóm- grunn. , Meira. •: MIlö s I ctteíu é'c {þcuT dtfcZ, fopria- factC. C kijvoM H E i L D j ö L U S IROO IR: ÁRNI JÓNS50N, HAFNARSt ÍI. S REVKJAVIK, L'.Y,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.