Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 13
í' A L K i N N KROSSGÁTA NR. 479 Lárjett. Skýring. 1. Á hundi, þolf. 5. gælunafn. 10. Fórna, 12. Hrekkur, 14. Litilmenni, 15. Dreyfa, boðli., 17. Sjór, 19. 3 samhljóðar, 20. ósanngjörn, 23. Staf- ur, 24. Vilja, 20. Hulinn, 27. -keppur, 28. Færa rök að, 30. Bók, 31. Hengsl- ið, 32. Smásmiði, 34. í söng, ef., 35. Óþægilegt, 30. Leikfang, 38. Tusk- an, 40. Verki, 42. Dagsverk (fornt), 44. Skora, 40. Illmælgi, 48. Töluorð, 49. Mælir, 51. Minnast, 52. 3 eins, 53. Bausnarleg, 55. Efni, 56. Náðu, 58. Verkfæri, 59. Á reiðfæri, þf., 61. Þaut, 03. Húsdýrinu, 04. Jarð- argróðri. 65. Skáld. Lóðrjeit. Skýring. 1. Kirkjusiður, 2. Kvenkenning, 3. Óhreinkar, 4. Tónn, 0. Uppliafs- stafir. 7. Feiti, 8. Hola, 9. Það sem allir þrá, 10 Rödd, 11. Ásjóna, 13. Gælunafn, 14. Velja, 15. Þýtur, 10. Eyðing, 18. Flaustra, 21. Forsetning, 22. Forsetning, 25. Eftirstöðvar, 27. Rödd, 29. Mannsnafn, 31. Gaufast, 33. Ending, 34. Veiki, 37. Fugl, 39. Óundirgefin, 41. Hylja, 43. Rölta um, 44. Aula, 45. Seinagangur, 47. Gleði 49. Neytti, 50. Spýta, 53. Hljóð, 54. Veit, 57. Tveir, 00. Atviksorð, 02. Hávaði, 03. Stafur. LAUSNXROSSGÁTU NR.478 Lárjelt. Ráðning. 1. Ávana, 5. Ákoma, 10. Ásana, 12. Sleni, 14. Ostra, 15. Sær, 17. Lydda, 19. Sra, 20. Rukkarar, 23. Leu, 24.' Túns, 20. Minka, 27. Siam, 28. Und- ir, 30. Paa, 31. Kitla, 32. Skói, 34. Fens, 35. Skyssa, 30. Hindra, 38. Alis, 40. Ómir, 42. Ellen. 44. For, 40. Snæri, 48. Láéy, 49. Hýsir, 51. Utan, 52. Asi, 53. Bólstra, 55. Tug, 50. Rakar, 58. Las, 59. Reiði, 61. Rakinn, 03. Æðina, 04. Rimla, 65. Bráka. Lóðrjett. Ráðning. 1. Ástandskaleikar, 2. Var 3. An- ar, 4. Na, 0. Ks, 7. Olla, 8. Mey, 9. Andlitsdrættir, 10. Ásrún, 11. lækn- ar, 13. Ideal, 14. Ostur, 15. skip 10. Raka, 18. Aumar, 21, Um, 22. Ra, 12 25. Sikiley, 27. Sinninu, 29. Itósin, Lásar, 44. Fýll, 45. Rits, 47. Rauða, 31. Keims, 33. Iss, 34. Fró, 37. 49. Hó, 50. Rr, 53. Brim, 54. Arða, Melar, 39. Morsar, 41. Þingi, 43. 57. Aki, 00. Eik, 02. Nl„ 03. Ær. „Það eruð þjev, lierra fulltrúi,“ sagði Al- bert jiegar liann kom aftur frá símanum. „Sími frá Paris.“ Maigret talaði með ofur mjúkri rödd, eins og maður sem er að reyna að stilla skap sitt. Það var konan hans sem var í símanum, að spyrja hvenær hann mundi koma heim. „Og þeir hafa verið að jagasl hjerna afl- ur, út úr húsgögnunum.“ „Jeg veit það. Það er alt í lagi. Jeg var að atlniga hrjefið.“ „Það hlýtur að vera kalt þarna norður- frá. Góði, hafðu vel um hálsinn á þjer. Jeg er viss um að þú ert ekki orðinn laus við kvefið enn, og . . . .“ Hversvegna átti svoha óðagot að hitna á honum? Það var svo særandi að hann átti hágt með að þola það. „Ætli jeg komi ekki heim eftir þrjá tii fjóra daga.“ „Ekki fyrr?“ „Nei, það eru litlar líkur til þess .... Vertu sæl. Jeg verð að fara.“ Þegar hann kom fram í veitingasalinn aftur spurði hann hvar póstkassinn væri. • „Á horninu hjá tóhakshúðinni.“ Það var orðið dimt að kalla og lítið sást frá ánni nema ljósið, sem sjteglaðist í henni handan frá hinum bakkanum. Maigret gat þó grillt i manneskju, sem liallaði sjer upp að trje. Honum fanst þetta skrílið, því að i svona kulda og rigningu gat það ekki verið neitt gaman að hanga úti á víðavangi. Hann setti hrjefin sín í póstkassann og sneri svo aftur. Um leið og hann sneri við sá liann mannveruna fjarlægjast trjeð og koma í humátt á eftir honum. Það gerðist í einu vetfangi að Maigrel snerist á hæli, slcundaði fjögur eða fimm fet áfram og' greip í liálsmálið á manninum. „Hvað eruð þjer að gera hjer?“ Maðurinn var orðinn sótrauðum í fram- an þegar Maigret linaði á takinu. „Viljið þjer láta svo lítið að svara?“ Það var eitthvað ógeðfell við manninn, eilthvað í augnaráðinu, sem heit illa á mann, og þó var hros lians enn óviðfeldn- ara. „Eruð þjer ekki maðurinn, sem vinnur um horð í Etoile Polaire?" Hinn kinkaði kolli og virtist upp með sjer af þvi að Maigret skyldi þekkja sig. „Og þjer voruð á gægjum eftir mjer, var ekki svo ?“ Maigret inundi það, sem honum hafði verið sagt: að þessi náungi væri slagaveik- ur og ekki með fullu viti. í andliti hans var sambland af undrun og ótta. „Verið þjer ekki að glotta. Segið mjer hvað þjer voruð að snuðra hjerna!“ „Jeg var að líta eftir yður.“ Það var ómögulegt að reiðast þessum mannhjálfa, sem var þeih\ mun aumkunn- arverðari, sem hann áli að lieita að vera orðinn uppkominn. Sennilega tvítugur. Hann hafði ekki rakað sig, en samt var ekki nema gisinn hýung að sjá á kinnum hans. Munnurinn virtist helmingi stærri en vera har. „Þjer megið ekki herja mig!“ „Komið þjer með mjer . . . .“ Sumir prammarnir höfðu skift um legu- pláss. í fyrsta sinn í margar vikur sást eitt- hvað lífsmark með þeim. Ein eða tvær konur voru að koma frá horði til þess að ganga í búðir. Tollþjónarnir fóru pramma úr pramma. Prammarnir sem lágu kringum Etoile Polaire höfðu farið um daginn, svo að þessi prammi lá nú einn sjer. Það var ljós í klefanum þar. „Farið þjer á undan!“ Pramminn lá nokkur fet frá landi og eina leiðin út í liann var mjór og þunnur planki, sem ljet mikið undan þegar stigið var allt á rúi og stúi. Strákurinn dró út reyndist enginn nittður vera um horð. „Hvar geymir skipstjórinn yðar betri fötin sín?“ Það fór ekki framhjá Maigret að þarna var alt á rúi og stúi. Strákurinn dró út skúffu í skápnum og glápti. Á skúff.uholn- inum lágu hversdagsgarmar Cassins. „Og hvar geymir hann peningana sína?" Strákurinn hristi hausinn i ákafa. Hann vissi ])að auðvitað ekki, hálfvilinn. Líklega hefir Cassin varast að láta hann vita það. „Gotl og vel. Þú verður kvrr hjerna!“ Maigret gekk lmgsandi á hurt og liorfði niður fyrir sig. Það lá við að hann rækist beint á tollþjón, og spurði liann að vörmu spori: „Hafið þjer sjeð Cassin frá Etoile Pol- aire?“ „Nei. Er hann ekki um horð? Mjer er sagt að hann ætli að sigla i býtið á morg- un.“ „Á hann þennan pramma?“ „Nei, það er eitthvað annað. En það er maður úr fjölskyldunni, sem á liann. Það er frændi hans, sem á heima í Flémalle liálfvitlaus skepna eins og liann sjálfur.“ „Hvað haldið þjer að hann muni hafa upp úr sjer?“ „Hann Cassin? Jeg gæti liugsað að það væri eitthvað um 600 frankar á mánuði . . Kanske svolítið í viðból fyrir smyglun, en saml enganveginn mikið.“ Nú var kveikt í húsinu framundan þeim. Ekki aðeins i húðinni heldur líka uppi á lofti. Einni eða tveimur mínútum síðar liringdi dyrahjallan í húðinni, og frú Peelers lievrð- ist koma þrammandi fram gegnum eld- liúsið. Og Maigret, sem var að þurka af skónum sínum á dyramottunni sagði liátt: „Það er hara jeg.“ Marguerite Van de Weerl var eina mann- eskjan í dagslofunni. Hún var að hlaða í nótnahefti. Hún var i ljósbláum satin-kjól og virtisl hljúgari en ella, þegar liún brosti til gests- ins og hauð hann veikominn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.