Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Jón Þorleiísson heldnr málverkasýningn. Á laugardaginn opnaöi Sýningar- skáiirin fyrir list (en loka'ði fyrir dans), og olli þvi Jón Þorleifsson, sem á sinum tíma mun hafa átt einn drýgsta þáttinn í því, að skál- inn varð til. Og það var sannar- lega ekki að ófyrirsynju að Iiann stöðvaði dansinn, því að liann hefir niargt glæsilegt upp á að hjóða. — Segja kunnugir, að aldrei hafi lianr. haldið jafn fjölhreytta og fagra sýn- ingu. Þarna eru alls 90 myndir og engan sjerfræðing þarf til að sjá að þær eru vel gerðar, því að þær laða að sjer. Hvort sem um er að ræða rauð og græn hlóm eða hraun með fjallasýn uppi i Norðurárdal eða vestur á Snæfellsnesi, eða hál í vari undan sjó á Breiðafirði, eða Stúlku á rauðum kjól og aðra að lesa — allt heillar þetta, og þó ekki síst himininn með skýjafari eða ein- kennilegt sólarlag. Þvi að málarinn er lærður vel, smekkvís og vand- virkur og liefir hugsæi. Snæfellsnesið hefir eiginlega orð- ið útundan hjá islenskum málurum þó undarlegt megi virðast, þvi að óvíða er fegurri og fjölbreyttari náttúrufegurð en þar. En á þessari sýningu fær það uppreisn. Þarna ber jökulinn við himin á ýmsum myndum, þarna er Búðahraun með Hyrnu AxIarBjörns að haki, þarna er fjöldi mynda úr Stykkishólmi og þarna eru Helgrindur. Væri ekki ótrúlegt, að Jón málari leitaði oftar á þessar slóðir. Hlfi NVJA handarkrika I CRE&M DE0D0BANT stöðuar suítan öruaaleaa 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stoðvar þegar svita, naestu 1-3 daga, Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. 4. Hreint, hvitt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottár- rannsóknarstofu fyrir því að vera skaðlaust fatnaði A p r I d er svitastöðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið dós f dag ARRID iFæst í öllnm betri búðum -V Og af Siglufirði eru ýmsar mynd- ir, sem sameina starf og land, þar á meðal stærsta og dýrasta málverk- ið á sýningunni, sem lijer er ljós- mynd af — stúlkurnar að salta, fremst á myndinni, miðsvæðis stafn- ar fiskiskipanna, en i baksýn fjöll- in, sem stundum velta af sjer snjó- flóðinu niður í fjörðinn. Og lengi mætti lialda áfram að telja, þvi að Jjarna kennir margra fallegra grasa. — Aðsókn að sýningunni hefir verið afarmikil, og sýnir það, að Jón hefir aflað sjer traustra vin- sælda. Og þá er liitt ekki minni traustsyfirlýsing, að þegar sýning- in hefir verið opin í þrjá daga var um helmingur myndanna seldur. Þórður Þórðarson veggfóðraram., frá Staðarhrauni, Reykhólum vlð Kleppsveg, verður 50 ári 25. þ. m. Jóhannes Laxdal, fisksali Framnes- vegi 58A verður 60 ára 26. im ‘S, Hjörtur Guðbrandsson bilstjóri, Ás- vallagötu 63, verður 60 ára í dag HA PPDRÆTTI Knattspyrnufélags Reykjavikur VERÐ —„-ifl 2 krónur ■ ■ ; \0 2.1990 1 VINNINGUR: Isskápur — Pvottavcl — Strauvél, Ðregift vctftur 28. mar/. 1944 AÐEINS 5 OAGAR EFTIR! Enginn frestur á drættinum! ið því í dag! Dregið verður á þriðjudaginn 28. þ. m.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.