Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Má sendast ófrímerkt. Jeg undirrit. .. . gerist hjer með áskrifandi að HEIMSKRIN GLU .................................. Box 2000 — Reykjavík Verksmiðja Reykdals Setbergi. — Sími 9205. Mun oftast hafa fyrirliggjandi innihurðir, stærðir: hæð 190 — 195 — 200 cm. breidd 62 — 70 — 75 — 80 cm. Einnig karmtrje, útihurðir og gluggar, smíðaðir eftir teikningu, og allskonar innanhúslistar, glerlistar og annað húsatimbur. — Ennfremur skal vakin athygli á að verksmiðjan mun geta afgreitt tiltelgd gróðurhús af ýmsum stærðum og gerðum. Leitð tilboða. Mikið úrval fyrirliggjandi: Loftskermum Borðlampaskermum Leslampaskermum Skermabúðin Laugavegi 15 VÖRÐUBROT. Framhald af bls. l'i. þeir á annað borð vilja jóta gildi hinna fornu spádóma. Margir eru tregir á það, en eitt er víst, að „enginn býður tjón á sálu sinni“ með því að kynna sjer þá. Hitt er vissara að margur góður maður hefir vaxið í njóla á því að rengja allt, jafnvel blákaldar staðreyndir. Um bók sína segir liöf. m. a. þetta, í niðurlagsorðunum: „Ef ein- hver spyrði mig af hverju jeg væri að eyða tíma og fyrirhöfn í jafn l'ánýtt starf og flestir telja slíkar ritsmiðir sem þessar eru, að þeirra dómi, þá mundi jeg aðeins geta svarað þvi einu, að jeg hefi ekki getað látið það ógert. Mjer er ijóst að slikt svar er nánast út í hött en annað svar er ekki til.“ Og skilgrein- ingin á nafni bókarinnar er sú, að með henni sje gerð tilraun til þess að benda á leiðarmerki þau, sem forn- ir menn andagiftar settu meðfram vegi veraldarframtíðarinnar, grafa foksand aldanna frá vörðunum, sem iiorfið liafa eða orðið ósýnilegar. Bókin er vissulega athyglisverð. Þetta er mikið rit, 320 bls., o« fylgja með nokkrar myndir og enn- MXLO et enhi iapa ■ ' H E J tpTb’ L:Ú B I R'Ofl IR: ÁHNI JÓNSSON, HAFNABSTR.5 fieYKJAVÍK. fremur teikningar til skýringar. — „Vörðubrot" eiga skilið að fá bestu viðtökur — og gera það. Á hjúskaparskrifstofunni: — Jeg hefi fyrirtaks konu handa yður. Konu með uppkomna dóttur! — Get jeg þá ekki heldur fengið dótturina? — Ekki vil jeg ráða yður til þess. Þá munuð þjer fá gustmikla tengda- móður. Samkepni um hátíðarmerki Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar á Islandi hefir ákveðið að bjóða til samkeppni meðal dráttlistarmanna um hátiðarmerki við fyrirhuguð hátíðarliöld 17. júní n. k. Heitið er 2000.OO króna verðlaunum fyrir hesta uppdrátt. Frestur til þess að skila uppdráttum er ákveðin til 1. apríl n. k. kl. 12 á hádegi, og skal uppdráttum skilað fyrir þann tíma á skrifstofu nefndarinnar í alþingis- húsinu. Þjóðhátíðarnefndin. Eftirmiðdagskj ólar Samk væmisk j ólar Fjölbreytt úrval Nýir daglega Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9 - Sími 2315 Sendum gegn póstkröfu um land allt. Samkepni nm ættjarðarljóð Þjóðhátiðarnefnd lýðveldisstofnunar á Islandi hefír ákveðið að stofna til samkeppni meðal skáhla þjóðar- innar um alþýðulegt og örfandi ljóð, er gæti orðið frelsissöngur Islendinga. —Heitið er SOOO.oo króna verð- launum fyrir ljóð það, er telst þess maklegt. Frestur til þess að skila ljóðum er ákveðinn lil 22. apríl n. k. kl. 12 á hádegi, og skal þeim skilað á skrif- stofu nefndarinnar í alþingishúsinu. Vistlegt heimili er ósk allra Sjerlega fallegt úrval af veagfóöri nýkoraW. Fagrir litir og gerðir. Látið okkur hjálpa til að prýðaheimilið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.