Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 1
TVO USTAVERK TIIOK VAIJISIAS ,JÞokkagyðjurnar þrjár“ eru meðal kunnustu listaverka Tliorvaldsens og mótaði hann þær fyrst á lágmynd, Siðar gerði hann standmyndina hjer að ofan og loks „Þokkagyöjurnar með ör Amors", því aö honum þótti þœr full alvarlcgar á fyrri myndinni. — Af Ganymedesi gerði Thorvaldsen margar myndir. Segir goðasögnin aö Zeus hafi látiö vindanna eða örn einn ræna honum og varð hann síöan skutulsveinn guð'anna. Á myndinni að ofan sjest Ganymedes l þeirri stööu, rjettandi fram drykkjarskál. Mynd þessa gerði Thorvaldsen handa rússneskri greifafrú, áriö 1805.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.