Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Page 1

Fálkinn - 24.03.1944, Page 1
TVO USTAVERK TIIOK VAIJISIAS ,JÞokkagyðjurnar þrjár“ eru meðal kunnustu listaverka Tliorvaldsens og mótaði hann þær fyrst á lágmynd, Siðar gerði hann standmyndina hjer að ofan og loks „Þokkagyöjurnar með ör Amors", því aö honum þótti þœr full alvarlcgar á fyrri myndinni. — Af Ganymedesi gerði Thorvaldsen margar myndir. Segir goðasögnin aö Zeus hafi látiö vindanna eða örn einn ræna honum og varð hann síöan skutulsveinn guð'anna. Á myndinni að ofan sjest Ganymedes l þeirri stööu, rjettandi fram drykkjarskál. Mynd þessa gerði Thorvaldsen handa rússneskri greifafrú, áriö 1805.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.