Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N THOIÍVALDSEN. Framhald af bls. 5 efni úr grískri goðafræSi, og sendir þær til Kaupmannahafnar, til þess að sanna, að hann sje ekki iðju- laus í Róm, en vinni fyrir þeim rausnarlega styrk, sem lionum hafði verið veittur. Fyrsti sigur Thorvaldsens í Róm var sá er hann bjó til myndina .lason með gullreifið. Það var fyrir einbera tilviljun, að Thorvaldsen var ekki farin frá Róm, er breskur að- alsmaður og auðmaður, sir Thomas Hope, gerði honum boð í þessa inynd, höggna í marmara, en Thor- valdsen ljet hana fala fyrir miklu minna verð en sir Thomas borgaði. Og nú fóru Norðurlandabúar í Róm að sýna Thorvaldsen þá sæmd, sem verðug var. En ekki var Jasons- myndin fullgerð fyrr en 25 árum síðar. — Næsta myndin, sem stór- athygli vakti var Aclonis, og keypti Lúðvík, síðar konungur af Bayern hana. Nú rak hver sigurinn annan. Thorvaldsen liafði svo mikið að gera, að hann setti upp myndhöggv- arastofu og unnu þar bæði lærling- ar og fullnuma myndhöggvarar. Þjóðhöfðingjar og rikismenn allra þjóða keyptu af honum að gera fyr- ir þá listaverk. Og heima í Dan- mörku biðu hans mörg tilboð og girnileg; meðal annars prófessors- staða við Listaháskólann. Loks fæst hann til að fara til Danmerkur, sumarið 1819 eftir tutt- ugu og þrigja ára útivist. Ferð hans norður yfir álfuna varð óslitin sig- urför og sátu stórmenni fyrir hon- um á leiðinni til þess að kynnasl honum. Og í Kaupmannahöfn var honum fagnað sem konungi Þarna biðu hans ótal verkefni, einkum skreytingar og standmyndir til stór- hýsa. Var honum fenginn bústaður í Charlottenborg, en lítið varð hon- um úr verki þar, vegna gestnauðar og annarskonar átroðnings. En nú hafði hann m. a. tekið að sjer stórt verkefni, þar sem var skreyting Frúarkirkju í Kaupmannahöfn, standmyndir allra postulanna og ýmsar lágmyndir utan kirkjunnar og innan. Hverfur hann aftur til Róm næsta ár og tekur til óspiltra málanna. Eftir þetta hverfur hann frá grísku goðafræðinni og tekur fyrir verkefni úr biblíunni. Marka' ferðin, sem hann fór til Danmerk- ur eftir 23 ára útivist, þáttaskifti í listamannsæfi hans. Á leiðinni suður til Róm síðsum- ars 1820, tókst hann ný verkefni á hendur, sem að vísu hafði veriö talað um áður. Þá fer hann til Pól- lands og tekur að sjer að gera hið glæsilega minnismerki Poniatovski, riddáralíkneskið heimsfræga. Enn- fremur mynd af stjörnmeistaranum Kopernikus og líkneski Potocki. í Varsjá hitti hann Alexander Rússa- keisara, og gerði brjóstmynd af' honum. Kom hann til Róm í annað sinn 16. des. 1820 og tók þegar til starfa. í fjarveru hans hafði vinur hans og hægri liönd, Freund stjórn- að myndhöggvarastofunni i Róm. Nú hófust ein glæsilegustu starfs- ár Thorvaldsens. Hann var orðinn fimtugur að aldri og viðurkendur frægasti myndliöggvari heimsins. Svo mikil er frægð hans, að hann var kosinn forseti listaháskólans i Luca og var falið að gera höggmynd þá af Píusi páfa VII., sem enn slend- ur í Pjeturskirkjunni í Róm, en aldrei áður hafði nema ítölskum manni og „rjetttrúúðum“ verið falið að gera höggmynd af „heilögum föður“. Nú fól Ercoli Consalvi kard- ináli þetta verk manni, sem bæði var útlendingur og „villutrúarmað- ur“. Og eftirmaður Píusar, Leó XII., kom sjálfur i heimsókn til Thor- valdsens árið 1826. — — — Árið 1838 kom danska herskipið „Rota“ til Livorno, til þess að sækja Thorvaldsen heim til Danmerkur og þau verk lians, sem eigi voru þegar koinin til Kaup- mannahafnai'. Danir höfðu þá boð- ið honum að dvelja lieima æfi- kvöldið og reisa safnhús yfir verk Framhald af bls. 3 Á laugardaginn var hjelt fjelagið afmælishátíð á Hótel Borg og sátu hana á fjórða hundrað manns. Þar voru margar ræður fluttar og minni drukkið, kvæði kveðin og sungin, heillaóskaskeyti meðtekin og gjafir Bókafregn Júnas Guðmiindsson: VÖRÐUBROT Bókaútg. fíuðj. Ó. Guffjónssonar Síðan Jónas Guðmundsson gaf úl ritið „Spádómarnir um ís!and,“ sem vakti óskifta athygli allrr, sem lásu, hefir hann manna mest lcrifað í blöð og tímarit um tama efni og bókin geymir, en þó á öllu rýmri grundvelli. í hinni nýjju bók sinni, sem hann nefnir „Vörðubrot", kemur fram skipuleg skilgreining á því, sem vitrir menn hafa l’rá örófi alda skynjað um framtiðina, hundruð og þúsundir ára fram í tímann. Höfundur skiftir bók sinni hinni nýju, í þrjá aðalkafla. Heitir hinn fyrsti „Merkissteinn við landa- mærin“, annar „Borgin mikla“ og sá liriðji „Spádómurinn á fjallinu“. Merkissteinninn við landamærin er pýramídinn mikli, í Borginni miklu er rætt um spádóma Opinberunar- bókarinnar en þriðji kaflinn snýst hans. Viðtökurnar í Kaupmanna- höfn voru enn glæsilegri en 1819. Thorvaldsen fjekk bústað á Char- lottenborg, sem fyrr, en lítill var þar vinnufriður sem fyrr. Dvöl hans í Kaupmannahöfn varð eigi nema stutt, en liann dvaldi lengstum á Nysö Slot, en þar bjug'gu þau hjónin Hendrik Stampe barón og frú Christine, sem var mikill aðdá- andi Thorvaldsens. Þar átti hann ánægjulegt æfikvöld og ríkt starfs- næði. Síðasta veturinn dvaldi liann þó lengstum á Charlottenborg, og var mjög farið að förlast og heilsan orðin vangæf. Sunnudagskvöldið 8. maí 1844 fór hann í kgl. leikhúsið, sem oftar. Þegar forspilið að leiknum var að þegnar. Og meðan á samsætinu stóð bárust þangað frjettir ofan úr fjöll- um af glæsilegum skíðasigruin K.R. inga. Og heimboð bárust fjehginu frá Færeyingum, en þar hefir knatt- spyrnuflokkur frá frá K. R. komið áður og notið hinnar miklu gest- risni. um fjallræðuna. Höf. samræmir spá- dóma þessara þriggja aðila, bendir á, hvernig þeim beri saman í flestu — livert samband sje á milli þeirra. Segist höf. byggja þennan saman- burð á ritum útlendra manna, eink- um enskra og fylgir bókinni skrá yfir fjölda rita, er liann hefir stuðst við. En íslenskum lesendum mun eigi þykja minni fróðleikur í að lesa |>að, sem höf. leggur sjálfur til mál- anna, ekki síst þau mörgu dæmi, sem liann nefnir um það, hveriiig ýmsar ■ af hinum æfagömlu dulspám hafa ræst bókstaflega nú á síðustu árum. Mun margan „vantrúaðan Tómas“ reka í rogastans, er hann kynnir sjer þetta. Eins og rauður þráður í bókinni er þessi kenning: að „Fyrsta skref- ið til skilnings á leyndardómum lífsins er, að uppgötva það, að mað- urinn er ekki til þess að endurbæta heiminn, lieldur heimurinn til jiess að umbæta hann,“ eins og frægur dulspekingur liefir sagt. Með öðrum orðum, að dularöfl og máttarvöld ráði meiru um framvindu mann- kynsins og jarðar þeirrar, sem það byggir, en menn vilja vera láta. — Visl verða menn að játa jielta, ef Frh. á bls. 15. enda hnje hann fram í sæti sínu — og var örendur. IJtför hans fór fram 30. mars og var kista hans geymd í grafhvelfingu Frúarkirkj- unnar, sem geymir frægasta sal'n samstæðra höggmynda lians. En fjórum árum síðar var Thorvald- sens Museum fullgert. Og 6. sept. 1848 var kista lians flutt þangað og látin síga í múraða gröf í garðin- um, þá sem sjá má á myndinhi hjer að framan. Þar hvila jarðneskar leifar hans ennþá. En í húsunum í kring geyin- ist andi lians i lfeir og marmara, sýnilegur öllum, sem inn koma og dáður og tignaður al' öllum, sem meta fegurðina í listinni. <*»/1+/ /*> Á sunnudaginn kemur efnir fjelag- ið til íþróttahátiðar í íþróttahúsi ameríkönsku herstiórnarinnar, inni á Hálogalandi og hefst hún kl.3 og heldur áfram um kvöldið. Þar verður rúm fyrir um 1000 áhorf- endur. NINON------------------ Samkvæmis- □g kuöldkjólar.. Eftirmiödagskjólar Pegsur og pils. UattEraðir silkisioppar □g svEÍnjakkar Plikið lita órual 5ent gegn póstkröfu um ailt land. — Bankastræti 7. K. R.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.