Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Hver samdi leikinn, og hvert er efni hans? Francis Beaumont F. 1584. U. 1616. John Fletcher F. 1579. U. 1625. Þó að það væri altítt á tímum Shakespeares að fleiri höfundar en einn „legðu saman“ í leikrit varð árangurinn af samstarfi þeirra Francis Beaumont og John Fletchers svo einstæður, að síðan hafa nöfn þeirra jafnan verið nefnd saman, og svo mun og verða eftirleiðis. Báðir voru þeir af góðu fólki komnir eins og kallað er, og voru báðir í flokki þeirra rithöfunda, em vöndu kom- ur sínar í Mermaid Tavern, en þar voru þeir Shakespeare og Ben John- son einnig tíðir gestir. Og vitað er að Shakespeare hafði samvinnu við Fletcher um að minsta kosti eitt leikrit, „The Two Noble Kinsmen." Beaumont fæddist i Grace-Dieu í Leicestershire og var faðir hans lijeraðsdómari þar. Hann stundaði nám í skóla, sem nú gengur undir nafninu Pembroke College, en síðar í Oxford, en ekki tók hann próf þaðan. En tvítugum var honum ieyfð ur aðgangur að Inner Temple, sem var ein af lögfræðistofnunum þeirra tíma og var aðgangur jiangað talinn sambærilegur því, að maðurinn fengi að fiytja mál fyrir yfirrjetti. En eigi eru neinar heimildir fyrir því að Beaumont liafi nokkurntíma flutt mál. Það mun hafa verið nálægt árinu 1606 sem hann kynntist Fletcher. Fundu þeir jiegar til andlegs skyld- leika sín á milli, og frá þeim tíma og þangað til Beaumont kvæntist, árið 1613, átlu þeir heima undir sama jiaki. — Faðir Fletcliers var prestur og gegndi embætti i Rye í Sussex um það leyti sem John Fletclier fædd- ist, en síðar varð hann biskup i London. Um uppvöxt og æfi Fletcher hafa menn ennjiá ljeiegri upplýs- ingar en Beaumonts. Hann mun liafa stundað nám við Corpus Christi College í Cambridge, en hve lengi veit enginn. Og eigi var jjað heldur vitað hvort liann lauk prófi. Þvi að þessir menn báðir urðu ekki kunnir fyrr en eftir að þeir #liöfðu gerst samverkamenn. Alls sömdu þeir nálægt fimtíu og fjögur leikrit haman. Yfirleitt eru þetta vel samin ieikrit og skemtileg og kemur þar fram djúp tilfinning og alvarleg, þó að persónurnar sjeu allar yfirborðsmanneskjur. Á þeirra timum var leiksviðið „grófgerð“ stofnun, og höfundunum fannst eng- iii ástæða til að reyna að gera und- antekningu frá þeirri venju, hvorki hvað málfæri nje framsetningu snerti. Mundu leikrit þeirra tæp- iega fá að ganga um greipar rit- skoðenda nú á dögum. Hinsvegar eru kvæði þau, sem birtast í leikj- unum, svo fögur og vönduð, að þau þau komast í námunda við sjálfan Shakespeare. Kunnustu leikrit þessara sam- verkamanna eru Philaster, The Maids Tragedy, The Faithful Sheph- erdess, The Night of Burning Pestle og A King and No King. í fyrstu tveim leikritunum gætir aðallega álirifa Beaumonts, en Fletcher hef- ir samið mest af The Faithful Shep- herdess. PHILASTER. Konungurinn í Galabriu drap Sikileyjarkonung og lagði undir sig ríki hans. Hefði hann sett ríkiserf- ingjann, liinn vinsæla Philaster, i fangelsi ef hann hefði ekki óttast, að jiað hefði haft uppreisn í för með sjer. En hann ætlaði að tryggja ætt sinni völdin á Sikiley með því að gifta Aretliusu einkadóttur sína hinum volduga höfðingja Phara- mond af Spáni. Arethusa þóttist þess viss að hinn völdum svifti Pliilaster mundi ekki vilja játa lienni ást sína og þess- vegna varð hún fyrri til þess. En hann tók þessu með miklum fögn- uði og ijet svein sinn, Bellario, flytja erindi milli þeirra og sjálf átti hún að koma ráðahagsáform- inu við Pharamond fyrir kattarnef. Hún fjekk tækifærið jiegar liallar- jómfrú hennar heyrði hann á stefnu- móti með Ijettúðardrósinni Megru. Þegar konungurin kom að Megru og og Pharamond á stefnumóti síðar, bar hún ]>að á Aretliusu, að liún hefði ólögmæt sambönd við Bell- ario.. Og Dion íávarður, sem vikli snúa liug Philasters frá ástum til hernaðar, studdi þessa ákæru og' sagðist sjálfur liafa verið vitni að samfundum þeirra Arethusu og Bellarios. Pliilaster fjelst svo hugur, að nú skeytti liann livorki um ástir nje liernað. Hann neitaði að taka við Bellario skulilsveini sínum aftur, eftir að konunguriiin hafði bannað fundi hans og Aretliusu og hann hafði staðráðið að farga sjer. Og Arethusu var líkt innanbrjósts. Hún hafði afráðið að stytta sjer aldur i veiðiför næsta dag, en þá kom Philaster að henni. Hún bíður liann um að stytta sjer aldur, og af jiví að hann heldur að hún sje sjer ó- trú ætlar liann að verða við þeirri bón og fyrirfara sjer svo á eftir. En þá bar þar að sveitamann og Philister flýr. Slóð hans verður rakin á blóði úr sárum lians og Bellario bjargar honum með þvi að Ijúga því upp á sjálfan sig, að hann liafi ráðist á Arethusu til þess að ná hefndum á Philaster. Afleiðing þessarar játningar verð- ur sú, að Philaster er dæmdur sýkn saka, bæði gagnvart Arethusu og Bellario. En Arethusa fær því fram- gengt við konunginn, að þeir skuli báðir settir í gæslu, og lætur sem þetta sje gert í liefndarskyni. En þegar konungur ætlar að fara að láta taka Philaster af lífi uppgötv- ar hann, að hann hefir gifst Aretli- usu á laun. Lælur liann þá fang- elsa þau bæði en verður von bráð- ar að láta Philaster lausan þvi að nú liggur við uppreisn. Og loks fer svo að konungur - LITLfl 5flBfln - Hyggin stjúpmóðir Herra Platin stóð með höndur í vösum, á miðju gólfi, og athugaði Dondon, er sat á gólfábreiðunni og byggði turn, er riðaði, úr tómum vindlakössum. „Dondon!“ „Hvað viltu mjer, pabbi? spurði Dondon ergilega. Drengurinn var altaf úrillur þrátt fyrir liið mikla dálæti föðursins. — Hr. Platin hafði verið ekkjumaður um nokkurra ára skeið. Hann var rikur, vann ekkert, og var þvi heima mestan liluta dags- ins hjá einkasyni sínum.. Ljet hann drenginn gera allt sem honum hug- kvæmdist. „Því leikur þú þjer ekki að fall- lega leikfanginu, sem þjrr var gefið? spurði faðirinn. Dondon leit á föður sinn, sem var komin fast að honum. Feðgarnir voru afar líkir ásýndum. „Af því að mjer leiðist það,“- svar- aði drengurinn. „Það er einkennilegt, Það er ó- vingjarnlegt gagnvart frú Bresles, sem gefur jijer svo margt.“ Dondon svaraði engu orði. Honuin geðjaðist ekki að frúnni. Honum leiddist hve oft hún kom, og hve faðir lians var glaður af að sjá hana. Dondon virtist hún afskiftasöm. — Drngurinn liafði ekki kynnst móður sinni. Hún dó er liann var eins árs. En honum fannst frú Bresles reyna að látast vera móðir hans. Það vildi Iiann alls ekki samþykkja. Hann bjóst við einhverju óþægilegu er stafa mundi frá frúnni. „Þykir þjer ekki vænt um frú Bresles?" spurði hr. Platin. „Hún kemur í dag.“ „Ennþá“ hrópaði Dondon. Hr. Platin linykkti við. Hann ætlaði að segja syni sínum leyndarmálið. „Dondon! Frú Bresles kemur inn- an stundar. Jeg vona að þú verðir vingjarnlegur við hana. Jeg skal segja þjer.... Hjer varð truflun. Dyrabjöllunni var liringt. Ung, fögur vel búin, ijósliærð frú kom inn i stofuna með stóran böggul undir hendinni. Hr. Platin þaut gleðiþrungin á móti henni. En Dondon tautaði eitt- hvað ólundarlega. Frú Bresles ljest ekki sjá það, en laut niður að drengunuin. „Sæll, Dondon. Viltu kyssa mig? verður að leggja samþykki á ráða- liag dóttur sinnar og Philasters. En samtímis uppgötvast það, að Bellario er ekki ungur sveinn heldur dóttir Dions lávarðar, sem hefir klæðsl karlmannsklæðum og gerst skutil- svein Philasters til þess að fá að vera návistum við liann, því að hún unni honum. Dondon lofaði frúnni að kyssa sig án þess að látast verða þess var. „Sjáðu, þennan pakka máttu eiga.“ Hún ljet böggulinn á gólfið við lilið hans. Dondon varð glaður í bili og ætlaði að leysa bandið utan af pakkanum, en hætti svo við það, en Ijek sjer áfram að vindlakössunum. „Þú ert altof góð við hann, kæra vina,“ sagði lir. Platin „Hvaða gjöf færðir þú lionum að þessu sinni?“ „Það er járnbrautarlest, alveg ekta með teinum, gufukatli og öllum út- búnaði. Jeg vona að Dondon hafi ekki átt þesskonar leikfang fyrr?“ „Nei. En hann liefir nýlega beðið mig um þetta leikfang. Jæja, Dondon taktu utan af bögglinum.“ „Nei,“ sagði Dondon ákveðinn. „Því gerir jiú jiað ekki?41 „Mig langar ekkert til að eiga það, svaraði drengurinn. Hr. Platin gramdist. Hann lang- aði til þess að slá drenginn. En ást hans á honum hamlaði þvi. En hann atyrti hann allmikið. „Látum liann eiga sig,“ sagði frú Bresles, jietta jafnast. Eigum við ekki að koma inn í litla salinn? Jeg þarf að tala við þig!‘ „Jú, með mestu ánægju,“ svaraði hr. Platin. Svo gengu þau inn í salinn. Dondon sat á gólfinu linakkakerl- ur liaft hinar verstu afleiðingar., —- Er inn í salinn kom, sagði frú Bresles: „Kæri vinur! Atyrtu ekki drenginn þinn mín vegna. Það get- ur liaft liinar verstu afleiðingar. — Jeg afber jiað ekki að nokkur þjáist mín vegna. Jeg var óhamingjusöm í fyrra lijónabandi mínu. Og nú langar mig til þess að við verðum öll hamingjusöm. Jeg vil ekki vera vond stjúpmóðir. Jeg óska þess að Dondon þyki vænt um mig. Og þú skalt sanna að mjer tekst það. Þú mátt ekki látast sjá að liann telji mig óvin sinn. Jeg mun vinna ást hans. Hann er viðkvæmur.“ „Já,“ sagði hr. Platin, “það er hann.“ Hún mælti: „Drengurin heldur að við komu mína á heimilið, missi hann nokkuð af ástúð þinni. Við verðum að sýna honum meiri ást en liann hefir ennþá notið. Ef jeg vinn ekki drenginn, þá kólnar ást þín til mín. En svo skal ekki fara.“ „Luzanna, Luzanna! Þú ert svo góð og vitur!“ Hr. Platin horfði hugfanginn á hina ungu fögru frú. „Jæja, svo för- um við að kaupa liúsgögnin, sem við höfum talað um,“ sagði frúin. „Eflir augnablik er jeg ferðbúinn," sagði hr. Platin Ijómandi af ást og ánægju. „Jeg þarf aðeins að ná í frakkann og hattinn." Dondon lá á hnjánum á gólfinu. En nú var hann hættur við vindlan- kassana. Ilann var nú með járnbraut- arteinana, var að setja þá saman. Frúin opnaði dyrnar að herbergi Dondon í liálfa gátt. Hann leit upp. Nú var enginn ólundarsvipur á hon- um. Frúin vissi ekki hvort dreng- urinn liefði heyrt samtal þeirra i næsta herbergi. Dondon leit alvar- lega á frúna og mælti: „Menn liafa einnig flugvjelar. En jeg á enga flug- vjel. Fleira þurfti frú Bresles ekki að heyra. Ilún skildi að Dondon hafði gefið samþykki sitt. Jóhann Scheving þýddi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.