Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR, 490 Lúrjett skýring: 1. verka, 7. hryggir, 11. klekkja á, 13. fjörugur, 15. fangamarlc, 17. á kirkju, 18. vanalegt, 19. hœö, 20. bit, 22. tónn, 24. kvartett, 25. karlrn.n., 26. peninga, 28. mont, "31. fiskar, 32. viljadauft, 34. ókyr, 35. drykkjarílát, 36. skraf, 37. horðaöi, 39. leit, 40. orkaði, 41. sauðfjársjúkdómur, 42. kvenm.n., 45. á fæti, 46. tveir eins, 47. læti, 49. man, 51. fugl, 53. gras, 55. gamall, 56. lúa, 58. krap, 60. liönd, 61. jarmur, 62. hvildi, 64. beita 65. söngl, 66. á hesli, 68. stakt, 70. fangamark, 71. nudda, 72. kom við, 74. ilát, 75. hímir. Lóðrjett skýring: 1. horga, 2. klaki, 3. spor, 4. rækt- að land, 5. skógarguð, 6. óhreinindi, 7. kvenm.n., 8. kvenm.n., 9. þyngd skst. 10. blóm, 12. ófús, 14. ungviði 16. öskra, 19. finna að, 21. hey, 23. kauptún, 25. galli, 27. læti, 29. kyrð, 30. gælunafn, 31. fisk, 33. droparn- ir, 35. ærsl, 38. svik, 39. brotleg, 43. eggja, 44. umgjörð, 47. draga að, 48. kvenm.n. 50. tveir eins, 51. drykk ur, 52. skst. 54. friður, 55. detla 56. kuria, 57. á fætinum, 59. svarar, 61. brestir, 63. afl, 66. fataefni, 67. draup, 68. stafur, 69. trygg, 71. skst., 72. skst. LAUSN KROSSGATU NR.489 Lárjett ráðning: 1. glætt, 7. skóli, 11. reima, 12. ósköp, 15. ör, 17. knár, 18. sver, 19. sn., 20. lag, 22. at, 24. öl, 25. hóa, 26. dund, 28. akfær, 31. svað, 32. sýlt, 34. átt, 35. klið, 36. kar, 37. rá. 39. K.R., 40. nið, 41. fyrirfram, 42. sef, 45. GG. 46. ás, 47. ióð, 49. legg, 51. les, 53. sníð, 55. strá, 56. kakka, 58. æðin, 60. mið, 61. bú, 62. dá, 64. ana, 65. ár, 66. læða, 68. batt, 70. nr., 71. tætir, 72. órnerk, 74. trekt, 75. lúrði. Lóðrjett ráðning: 1. gjöld, 2. ær, 3. tek, 4. tina, 5. bar, 6. rós, 7. skel, 8. kör, 9. óp, 10. iðnar, 12. máta, 14. svör, 16. rausa, J9. sóaði, 21. gnýr, 23. eftirtekt, 25. livin, 27. Dl., 29. ká, 30. æt, 31.. sl„ 33. try-gg, 35. krass, 38. árg., 39. krá, 43. eftir, 44. ferð, 47. líða, 48. Óð- inn, 50. gá, 51. la, 52. sk, 54. næ, 55. smátt, 56. kúði, 57. Adam, 59. Narfi, 61. bælt, 63. átel, 66. læk, 67. ark, 68. bói, 69. trú, 71. te, 73. K.R. Kunnir kvikmyndaleikarar. Frh. af bls. 11. Nú fóru henni að berast lilboð l'rá kvikmyndafjelögunum, en hún kaus leiksviðið fyrst um sinn og Ijek meðal anars í leik Clemence Dane: „Tlie Happy Hippocrite" og í „Hinrik VIII“ eftir Shakespaere. En svo tóku kvikmyndirnar við. Ljek liún framan af í Englandi hjá enskum fjelögum, og fyrsta stór- hlutverkið hennar var í myndinni ,Fire over England* og' síðar í „Yank of Oxford.“ En fyrsta myndin, sem hún ljek i vestan hafs var „Gone witli the \Vind“. Þar ljek hún aðal- hlutverkið við ógleymanlegan orð- stír. Vivian Leigh er þannig iýst að hún sje fimm fet og þrír þumlung- ar, 103 pund á þyngd og græncygð, með rauðjarpt hár. Lýsingin er eig- inlega eklci skáldleg. Vivian giftist Laurence Oliver leikara. Allur farangurinn þeirra lá i kös uppi á þilfári'nu. Mollie liafði líka gert ráð fvrir að svo vrði, Jtví að þegar tími væri til kom- inn ætlaði hún að taka fataböggul Orcliid, sem var vafinn inn í rósóttan ldút. Og nú var augnablikið komið. Síðasla fólkið var að fara frá borði eftir að bafa kvatt kunn- ingjana. Mollie laut niður, tók böggulinn og fylgd- ist með straumnum að landgöngubrúnni og niður á hafnarbakkann. Þar voru margir burðarstólar sem biðu eftir viðskiftum og hún gaf einum burðarmanninum bendingu. — Hvað viltu fá fyrir að bera mig í lieilan dag? spurði hún. — Einn silfurdollar og svolítið af tei.. ..eins mikið og þitt góða lijartalag blæs Jjjer í brjóst, svaraði stór og slánalegur burðarmaður. — Gott og vel, jeg geng að þvi, sagði hún. En Jui vérður að sjá mjer fyrir stei’kum burðármönnum, því að jeg ætla upp í fjöll. Upn í fjallamusterið, unga frú? spurði liann. Nei, austur í fjöllin Tígrisdýrsins. Karlarnir liorfðu hver á annan. — Engir burðarmenn geta klifrað upp þau fjöll, sagði sláninn. — Við komumst aldrei heim aftur. — Víst komumst við heim. Jeg ábyrgisl ykkur ])að. Tígrisdýrið. . . . lienni varð oi’ð- fall. Aðeins að fjallsrótunum, sagði rnaður- inn ákveðinn. — Þar getur þú fengið besta, senx eru vanir einstiginu — en Jxað veistu víst lir því að þú þekkir Tigrisdýrið. — Jæja, þá segjum við að fjallsrótunum, sagði hún. Hún liafði iært að sitja á hesti í Ameríku. Hún og Mary Lane liöfðu oft leigt sjer liesta á sunnudögum. Hún seltist upp í burðarstólnum og dró tjaldið fyrir gluggann, — Af stað sagði bún í skipunartón,. Eftir augnablik fann hún að burðarstóll- inn lyftist og burðarmennirnir hjeldu af stað á sínu venjulega lullbrokki. Hún bafði ist ekkert að fyrsta klukkutímann en ])á fór bún að liafa fataskifti. Hún fór í víðu bláu buxurnar af Orchid, og í bláu bómullar- treyjuna og lmepti henni að sjer að framan. Um morguninn bafði bún farið í þykka, ameríska gönguskó. — Sit þú kyrr kona, kallaði annar burðar- karlinn. — Burðarstrengirnir særa okk- ur á öxlunum þegar þú lireyfir þig. — Jeg er bai’a að klæða mig betur, kall- aði bún á móti. — Loftið er orðið svo svalt. Það var satt. Þau voru að nálgast rætur Tígrisfjallsins. Hún vöðlaði fötunum sín- um saman og bjó um þau í klútnum hénn- ar Orchid. Skömmu síðar var burðarstóln- um skelll niður og bún steig' út. Umbverfis hana var ókunnugt land — lág fell dreii'ð- ust eins og öldur við rætur stóra fjallsins. Bóndabær var þarna skammt frá, og á dá- litlum túngeira voru nokkrir bestar á beit. Bóndiim kom fram í dyrnar. — Get jeg fengið leigðan hest? spurði Mollie rólega. En í raunini liafði hún bjart- slátt. — Hiin er vinur Tígrisdýrsins, hvislaði annar bui’ðarmaðurinn. — IJversvegna sagðir þú það ekki strax? sagði bóndinn stuttur í spuna. — En þú getur ekki farið ein, stígurinn er víða ör- mjór og þú getur átt á lxætlu að mæta villi- dýrum. Jeg skal fylgja þjer. Þökk, sagði hún. IJún stóð með pen- ingana handa burðarmönnunum í liendinni, liún liafði tekið þá upp úr pússi sínunx meðan hún sat ein inni í burðarstólnum, svo að burðarmennirnir skildu ekki 1‘alla í freistni, ef þeir sæu alla peninganna, sem faðir bennar hafði fengið benni lil farar- innar. Keyptu ])jer nokkra kjóla í Sjanghai, liafði hann sagt. — Og farðu í leikhúsið og skerntu þjer. En þeir litu varla á peningana, þeir þrifu þá úr hendinni á henni, sveifluðu burðar- stöngunum upp á axlirnar og hurfu niður veginn. — Viltu ekki eitthvað. að borða? spurði í’ödd bak við hana, áður en þú leggur á fjallið. Mollie leit við og sá magurt, skjátulegt andlit. Það var kona bóndans. Hún rjeti fram skál með heitu grautarlapi. — Þökk, sagði Mollie og drakk vellinginn og lagði silfurpening i tóma skálina áður en liún setti liana frá sjer á jörðina. Nú kom bóndinn með tvo sterklega hesta í taumi. Á .þá bafði lxann lagt tvo klunna- lega bnakka með mislitu áklæði, en þegar Mollie var komin á bak öðrum hestinum uppgötvaði hún, að hnakkurinn var mikilu ])ægilegi’i en hún liafði búist við. Þau riðu nú upp einstigið og fór Mollie nú að hugsa um móður sína og Orchid, sem nú mundu vera frá sjer af hræðslu, er þær gætu livergi fundið hana í skipinu. En þær gátu ekkert aðhafst. Skipið mundi ekki snúa við, og enginn loftskevtastöð var í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.