Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 24.03.1944, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VNCSSVV U/KNMRNIft TRYLLA OG TRÖLLI ÆFINTÝRI Sólin skein í heiði o{< veðrið var Ijómandi gott. Tryila kom út úr Tröllaklettí með honum Trölla bróð- ur sínum. Þau æt'uðu að fara að líta í kringum sig úti, eins og kálfar á vordegi, þvi að þau höfðu orðið að dúSa inni í Tröilakleiti í alian vetur. En nú lokkaði sólin og græna engið þau út. Þetta voru smátröll og voru eigin- iega likari álfum en stórum tröll- um í þjóðsögunum, ekki þríhausuð eins og þursarnir, en höfðu aðeins ósköp lítil horn. — Hvað er nú þetta? spurði Trylla allt í einu og nam staðar. — Þetta hefi jeg aldrei sjeð fyrr, sagði Trölli og glenti upp augun. ,,Þetta“ var eldgamall og' ósköp skritinn bíll, líkastur þvi að hann væri að sligast. Hjólin hjeldu lion- um varla uppi og hann var alllur úr greinum genginn. — Það stendur eitthvað þarna á auglýsingunni, sagði Trylla og dró bróður sinn nær til að láta hann lijálpa sjer til jiess að lesa' — þau voru nefnilega hálfilla iæs, en þeg- ar þau hjálpqðust að þá. . . . — Við skulum reyna að lesa þessa „tí í 1 I . . I i I . . s ö 1 u . . Upplýs- ingar .... á bifreiðaverkstæðinu" stöfuðu þau. — Nú veit jeg hvað þetta er, sagði Trölli og setti upp spekingssvip. — Það eru svona vagnar sem mennirn- ir fara á hestlaust. Gaman væri að fá að reyna hvernig er að aka i hon- um. Eigum við að spyrja? sagði Trylla. Verkstæðið er þarna. Þeim var svo mikið niðri fyrir, að fá að aka i svona vagni, að þau gleymdu alveg að vera lirædd við mennina, eins og flest tröllabörn eru, og svo fóru þau og spurðu manninn á verkstæðinu, livað bíll- inn kostaði. En hann hafði nú bara skilið bíl- ræksnið þarna eftir og sett auglýs- inguna upp að gamni sinu, hann vissi vei, að enginn maður mundi vilja borga fimm aura fyrir þetta ryðgaða járnarusl, svo að liann varð ekki lítið hissa jiegar smátröllin tvö komu og spurðu hvað bíllinn kostaði. — Tja, jeg veit ekki, sagði hann og klóraði sjer bak við eyrað. Eiginlega ætti hann að kosta heilan sekk af gulli, því að þetta er merki- legur vagn, sem ekki á sinn líka í öllu landinu, en úr því áð það eru þið þá skuluð þið fá hann fyrir einn gullmola. Systkinin horfðust í augu — þau áttu. engan gullmola, en þau mundu geta sníkt einn eða tvo hjá honum föður sínum i Tröllakletti — og svo flýttu þau sjer á burt og komu aftur með köggul, sem var stærri en hrossatað. Maðurinn rak upp stór augu og svo sagði liann: Þið megið fara með bílinn verði ykkur að góðu. Trylla og Trölli flýtu sjer upp að bílnum, hvað þau hlökkuðu til að bruna sjer á honum eittlivað langt í burt. En maðurinn hirti gullköggulinn og' stakk honum í vasann. Svo sett- ist hann á reiðhjólið sitt og ók af stað inn í bæinn til jiess að selja köggulinn. Nú var hann orðinn rik- ur maður, hjelt hann. En því miður gekk tröllabörnun- um hálfilla að eiga við bilinn — auðvitað gátu þau ekki hreyft hann úr sporunum, hvernig sem þau reyndu. Og á meðan þau voru að príla uppi í honum seig hann niðúr á aðra hliðina. Vesalings krakarnir fóru að gráta og jrarna sátu þau þegar gömul og vingjarnleg kona kom lil þeirra og spurði: — Hvað gengur að ykkur, börnin góð? Og svo sögðu þau henni alla sögu na. Þessi maður hefir gabbað ykkur, sagði hún cg varð reið, — Það er óniögulegt að aka í þessu skrifli, en fyrir stóra í gulimola gætuð þið key,)t ykkúr nýjan bíl. Hann ætti sk'iið að fá refsingu, mannskömmin. En nú skuluð þið koma með mjer, og j)á skal jeg lofa ykkur að aka i bí'num mínum, en jeg get bara ekki gefið ykluir hann eða selt hann, því að jeg jjarí að nota Iiann svo mik'S sjáll'. En þ;ð megið aka í honum með mjer Og það er víst lika betra, þvi að j) ð hafið líklega ekki ökuleyfi. Það höfðu þau náttúrlega ekki, en þau urðu himinlifandi g'Iöð, og vildu miklu heldur sitja i bílnuni hjá góðu konunni; en aka sjálf. Og nú óku þau lengi og skemtu sjer vel, og undir kvöld komu jnui aftur j)angað, sem gamla bílrægsnið stoð. Við verkstæðið stóð maðurinn sem hafði selt tröllabörnimum bil- inn. Hann var í öða öan að reyna að gera við hjól og viriist vera mjog reiður. . . . en alls ekki eins og rikur maður, sem nýlega hafði selt stóran gullmola. Ha-ha-ha. Þarna er maðurinn, sem seldj okkur bílinn, sögðu þau og fóru að lilægja. Það er ekert ríksmannssnið á honum, en lvmii var sneyptur og skömmustulegur þegar hann sá krakkana tvo. — Nú hljópstu á þig, sagði Trylla. — Þú vissir ekki að gullið verður að steini ef j)að er ólöglega fengið. En þetta eru tröUaíög, og þau gilaa líka í mannaliei niiin . llvað sagði gullsmiðurinn jiegar jiú ællaðiv að selja honum •d.eiimui? Maðurin svaraði engu, því að hann skammaðist sín svo mikið, en Trylla og' Trölli fóru ánægð heim í Trölla- klett, og sögðu frá öllu því, sem þau höfðu upplifað um daginn. Hann hafði verið að veiða í marga klukkutíma en ekki orðið var. Þá kennir strákur til hans og spyr: — Gengur l)að vel? - Snáfaðu burt, strákur, hreytti veiðimaðurinn út úr sjer. Jeg ætlaði ekki að móðga yður, sagði strákur j)á. — Jeg ætlaði bara að segja yður, að hann faðir minn hefir fisksölu jvarna upp við vega- mótin. Aðkomandi heilsaði manni, sem stóð á árbalckanum og var að veiða. Jlafið þjer fengið nokkuð? spurði aðkomandi Ojá, jeg veiddi lijerna fimtíu gedur i gær. — Vitið þjer hver jeg er? - Nei, sagði veiðimaðurinn. Jeg er sýslumaður hjer á staðnum og jeg á allt þetta land. Og vitið þjer hver jeg er. spurði veiðimaðurinn. -- Nei, - Jeg er mesti lygalaupurinn í allri Virginíu. Veiðimaður einn var sakaður uin ýkjur, svo að hann keypti sjer fjaðravog og vóg hvern einasta lax sem hann fjekk, í votta viðurvist. Einu sinni fjekk læknirinn vogina Ijeða, til þess að veg'a nýfætt barn. Það vóg 47 pund. Sonurinn: Hvað liefir jni veitt slærstan lax, pabbi? Faðirinn • — Farðu og spurðu hana möður þína. Jeg hefi gleymt hvað jeg sagði henni. Símon lögmaður var i fiskiferð lil Adirondacks með kunningj- um sínum frá New York, og vitan- lega snjerust viðræðurnar um veið- ar. Lögmaður mælti: — Við voruin einu sinni á Stóra- banka og vorum að veiða —e—err Veiða hval? tók einhver framí. — Nei, sagði lögmaðurinn. Við notuðum lival fyrir beitu. Grámann: Merktirðu þjer stað- inn, þar sein við veiddum mest? Strámann • — Já, jeg krítaði x á kinnunginn á bátnum. Grámann: — Mikill kjáni getur ])ú verið. Það er ekki að vita livort við fáum sama bátinn næst. Síðar heimsóttu þau stundum góðu konuna, sem hafði boðið þeim að aka með sjer.... en þau áttu aldrei siðan skifti við manninn, sem hafði selt þeim bílinn, þvi að þeim var illa við hann. Og j)au keyptu sjer heldur aldrei bíl. Kort fer einu sinni á ári í fiski- vötn, sem annnáluð eru fyrir mikla veiði. En þarna má hver maður ekki veiða nema ákveðna tölu. — Síðast þegar liann var þarna tók silungurinn svo ákaft á, að Kort gat ekki hætt þegar hámarkinu var náð. Þetta komst upp og hreppstjórinn fór með Kort til sýslumannsins. — Þjer eruð ákærður fyrir að hafa veitt 18 silunga fram yfir há- mark, sagði. sýslumaðurinn. — Játið þjer yður sekan eða ekki? — Jeg er sekur, sagði Kort. — Sektin er tíu dollarar og svo málskostnaður. Kort borgaði sektina og ináls- kostnaðinn og sagði svo við sýslu- mann: Og svo ætla jeg að biðja yður um nokkur vjelrituð og vottfest ein lök af dóminum, svo að jeg geti sýnt ])au kunningjum mínum. Sjáið þjer ekki, sagði bóndinn, sem átti tjörnina, — að j)arna er auglýsing: Engin veiði í vatninu! — Jú, sagði veiðimaðurinn. Náunginn, sem hefir sett jiessa til- kynningu upp, liefir vitað hvað hann var að segja. /V ° AJ A.' Jeg hefi ekki talaö við konuna mina i tvö ár, lagsmaður. Og hvað kemur nú lil j)ess? Jeg kann ekki við að taka fram í fyrir henni. Hann: Hvernig i ósköpunum hefir J)jer dottið í hug að ætla að verða kennari? Htin: - Hefirðu ekki vitund af hug- myndaflugi maður. Geturðu ekki hugs að þjer hvað Ijósa liárið á mjer og svarta taflan í skólanum muni fara vel saman?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.