Fálkinn - 30.06.1944, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
Samsping mpdlistarmanna
Hinn 16. þ. m. var opnuð almenn
listsýning í sýningarskálanum, fyrir
tilmæli lýðveldishátíðarnefndarinn-
ar, en Fjelag ísl. myndlistarmanna
eða stjórn þess annaðist um allan
undirbúning sýningarinnar. Á þess-
ari sýningu eru 46 málverk eftir
flesta málara íslands á þessari
öld, og ennfremur margar högg-
myndir. Var heildarsvipur sýning-
arinnar hinn ákjósanlegasti enda
hefir aðsókn verið góð.
Hjer birtist ein myndin af sýning-
unni, eftir Guðmund Einarsson .frá
Miðdal. Er hún frá Rafnseyri, fæð-
ingarstað Jóns Sigurðssonar.
ÞJÓÐHÁTÍÐARMYNDIR
15 úrvals ljósmyndir frá Þjóðhátíðinni á Þing-
völlum og í Reykjavík. Myndirnar eru 9x12
cm. á stærð, og eru 10 frá Þingvöllum og 5
frá Reykjavík. Þær kosta kr. 20.00.
Sendist í póstkröfu um land allt
GUÐMUNDUR HANNESSON
ljósmyndari
Vífilsgötu 14 — Reykjavik.
INNRÖMMUNARSTOFA
Axels Cortez
Smiðjustíg 5,
getur nú aftur tekið á móti innrömmun
á smærri og stærri myndum.
InnFömmunarstofa Axels Gortez ::
Smiðjustíg 5. |;
Drekkið Egils ávaxtadrykki
ARGENTINSKIR FIMMBURAR.
Nú eru liðin allmörg ár síðan
fimmburarnir fæddust i Dionne,
sem á sinni tið gáfu tilefni til marg-
víslegra blaðaskrifa, en nú er farið
að verða liljótt um. Það var því kær-
komið blöðunum vestanhafs er argen
tinska konan Diligenti, fædd af
ítölskum ættum, eignaðist fimmbura
15. júlí 1943. Hún var stödd hjá
yfirsetukonunni þegar hún tók ljetta-
sóltina, en taldi ekki hundrað i
hættunni og ætlaði að labba heim
til sín. En ýfirsetukonan skipaði
henni að leggja sig, þar sem hún var
komin, og nú gerðust þau tíðindi
að konan fæddi hvert barnið á
fætur öðru, uns komin voru fimm.
Þetta gekk alveg hljóðalaust, enda
lilýtur að vera miklu Ijettara að ala
fimm hörn en eitt, þegar þau vega
öll til samans ekki meira en serii
svarar einum gildum livítvoðungi.
En þessir fimmburar vógu tvö pund
stykkið. Það voru þrjár telpur og
tveir strákar.
Líklega Jiefir fimburafaðirinn
hneyxlast á öllum ólátunum með
Dionne-fimburana, því að liann tók
j)ann kost að jjegja yfir atburðinum.
Taldi hann sum afkvæmin fram í
Buenos Aires en önnur í annari
kirkjusókn. Og liann tók þagnaðar-
heit af öllum, sem jjeklttu til máls-
ins.
Svo stóð líka á, að þó að líau
lijónin liefðu. búið saman í átta ár
og ungað út fjórum króum, Jivar af
tveir lifa, Jiafði þeim ekki tgkist að
fá lagaskilnað frá fyrri mökum
sínum, jjvi að jjau voru bæði gift
áður. Loks ljetu þau gefa sig saman
borgaralega 17. mars 1942, og töldu
sig fráskilin. Var jjví cigi Jáandi jjó
að Diligenti kæri sig ei um að verða
Iieimsfrægur faðir, þegar svona stóð
á. Síðar gaf hann þá skýringu, að
hann hefði viljað forðast, að börn-
in væru tekin frá sjer og sett undir
eftirlit, eins og Dionne-börnin.
En stjúpsonur hans, Armando
Vallota, gat ekki haldið saman á
sjer þverrifunni og kjaftaði frá þessu
i skólanum. Þaðan barst það til eyrna
blaðakonunni Leilu Drew, sem gerði
sjer ferð á heimilið og sá fimmbur-
ana með eigin augum og sagði sög-
una i blaðinu Herald í Buenos Aires.
Og nú ljýddi Dilligenti-hjónunum
ekki að vera með neitt pukur lengur.
Krakkarnir heita Carlos Alberto,
María Ester, María Fernanda, Maria
Cristina og Franco. Frú Avna Maria
Aversano Vallota de Diligenti, móðir
þeirra, hefir annast þau með mikilli
nákvæmni og notfært sjer aðferðir
NINON------------------
5amkvæmis-
□g kuöldkjálap.
Eítirmiðdagskjólap
Peysur Dg pils.
Uatteraðir
silkislappap
□g sueínjakkar
Plikið lita úrual
5ent gegn pústkröfu
um allt Ianri. —
Bankastræti 7
ljær, sem Dafoe læknir notaði við
Dionne-fimburana. Hún er 42 ára og
kom til Argentínu til að syngja,
Með fyrri manni sinum átti hún
jjribura en af þeim dóu tveir. Franco
Diligenti, faðir fimburanna er einnig
fæddur á Ítalíu og-er 45 ára.
Fimburafæðingar eru sjaldgæfar,
og þess eru enginn dæmi kunn að
aðrir fimmburar hafi lifað nema
stuttu eftir fæðinguna, utan Dionne-
fimmburarnir og svo þessir nýju
Diligenti-fimmburar. Samkvæmt hag-
skýrslum kemur aðeins ein fimmbura
fæðing á hverjar 57.289.761 fæð-
ingar.
NAFNSPJALDIÐ
á rót sína að rekja til Kínverja.
Þeir hafa jafnan haft í lieiðri ítruslu
kurteysissiði i sambandi við lieim-
sóknir, og jjað liefir sannast að
meira en tvö þúsund ár eru liðin
síðan farið var að nota nafnspjöld
við heimsóknir í Kina. Á síðustu
árum nota þeir mjög stór nafn-
spjöld, hárauð að lit. Kínverjar hafa
yfirleitt verið langt á undan vestur-
landabúum um ýmiskonar siðmenn-
ingu og hugvit. Þeir gerðu fyrsta
áttavitann árið 1122 f. Kr. Pappír
voru ljeir farnir að gera á fyrstu
öld e. Kr. og gler skömmu siðar.
Þeir þekktu prentlist árið 932 og
höfðu snemma vit á læknalyfjum.
Og árið 2852 f. Kr. voru málmpen-
ingar í umferð í Kína. Og fleira
mætti telja þvi til sönnunnar, að
Kinverjar voru lil forna langt á
undan vesturlandabúum. Til dæmis
smiðuðu þeir hljóðfæri, sem engum
liefir tekist að eftirlikja á siðari
öldum.
BURBERRY
er nafn á mannj, sem bjó lil lræg-
ustu regnkápur í heimi. Hann kall-
aði kápur þessar „Gaberdinee“, en
Burberrynafnið er frá Játvarði
Englakonungi, sem jafnan bað um
að rjetta sjer „Burberry“ sina.