Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1944, Side 14

Fálkinn - 08.09.1944, Side 14
14 F Á L K I N N j . i . »• Collgen Townsend, Robert Shayne, Craig Stevens og Stephen Richards. Myndin segir sögu landnema vestan liafs, allt frá Leifi heppna, og á aÖ sýna að Bandarikin hyggi fólk, sem tengt er böndum blóðsins mörgum öðrum þjóðum. Myndin snýst einkum um pólsk hjón, Pulaskihjónin, sem eigi- eru sannsögulegar persónur. Fluttust hau til Ameriku um 1850 og settust að búi vestur í Miðríkjunum. Þau urðp brátt Ameríkumenn í hugsun og háttum, og synir þeirra, sonarsynir og sonarsonarsynir verja orku s:nni og færa fórnir til þcss að efla luð nýja föðurland, og dreifast viðs- vegar um ríkin sem bændur, )ög- fræðingar, prestar, læknar og her- menn. Myndin cr óður til lýðræðishug- sjónarinnar, þess lýðræði;, sem Bandarikin byggjast á. Kvikmyndin á að vera fullgerð um þessar mund- ir. Sundflokkur K.R. Mtkil kvikmyndafjðlskylða Þessi fjölmenni sundflokkur úr K. R. fór í sumar til Akureyrar og Siglufjarðar og gat sjer þar hinn besta orðstír. Á myndinni eru þess- ir. Talið frá vinsetri: Jón Ingi GGuð- mundsson þjálfari flokksins og far- arstjóri, Gerður Helgadóttir, Guð- rún Guðmundsdóttir, Hjördís Hjör- hifsdóttir, Auður Pálsdóttir, Sigurð- ur Jónsson, Eria Gisladóttir, Unnur Ágústdóttir, Beigþóra Jónsdóttir, Sigurg. Guðjónsson, Kristín Guð- laugsdóltir, Magnús Thorvaldson, Gunnar Valgeirsson, Rafn Sigurvins- son, Kristinn Dagbjartsson, Helgi Thorvaldson, Leifur Eiriksson, Geir Þórðarson, Einar Sigurvinsson, Páll Jonsson, Jóhann Gíslason, Pjetur Jónsson. Á myndina vantar: Lovisu Hafberg, Sigriði Jónsdóttir, Jakobínu Finnbogadóttir, Benny ‘Magnússon og Einar Sæmundsson. (Myndina tók Friðrik Clausen). Þessi nýja þvotta-aðferð spar- ar Rinso og fatnaðinn. AÐFERÐIN. Notið hálfu minna vatn cn yenjulega og jjriðjung minni Rinso en venjirtega. Leggið hvita þvottinn i bleýti t 12 minútur, þvoið hann og skol- ið. Leggið því næst mislita þvottinn i bleyti i sama Rinso- löginn og þvoið hann. Gætið þess að þvotturinn standi ekki upp úr leginum, þegar þjer leggið hann i bleyti. ÞVOTTURINN VERÐUR HREINN. Með þessu móti verður þvott- urinn hreinn, og þjér sparið einn Rinso-pakka af hverj- um þremurl og fatnaðurinn endist lengur, þvi að hann verður ekki fyrir hnjaskí. RINSO X-H 207-786 TVEIR SEIGIR. Síðan stórtíðindi fóru að gerast nærfellt dagsdaglega á vígaslóðúm Evrópu, eftir innl-ásiia í Frakkl n'd 6. júní, er minna tekið eftir atburð- um þeim, sem gerast í Kyrrahafi. En þó gerast þar mörg tiðindi og stór og virðast Japanir vera farnir að sjá, að þeir sjeu ekki ósigrandi. Að minsta kosti liafa þeir farið mjög halloka í sumar og orðið að yfirgefa hverja bækistöðina eftir aðra. Nú heyrist sjaldan minst á MacArthur hershöfðingja, manninn sem lengst varði Filipseyjar. Hann er nú yfirhershöfðingi bandamanna í Suðvestur-Kyrrahafi og stjórnar hernaðaraðgerðum þar, sem mest liggur við. Um langt skeið hafði hann aðalbækistöð sína í Ástralíu, en síðan bandamönnum fór að veita betur liefir hann flutt sig um set norður á bóginn. — Hjer sjest Mac- Arthur (t. li.) á tali við ástralska liershöfðingjann E. F. Herring og er myndin tekin um það leýli er þeir voru að hefja siðuslu sókn sína gegn Japönum. Kvlkmynd til heiðnrs landnemnm Imeríkn. Warner Brothers tilkynntu í vor, að þeir hefðu lolcið undirbúningi undir töku myndar, sem sýna skuli i stuttu máli, liverja þýðingu land- nemar ýmsra þjóða hafa átt í þvi að byggja upp Bandaríkin. Myndin heitir „Jeg er Amerikumaður“ og og stóð til að byrjað yrði á töku hennar viku eftir „Ameríkudaginn" svonefnda, 21. maí i vor. Verða i myndinni ýms atriði, tekin á þess- uin hátíðisdagi víðsvegar i Banda- rikjunum. Meðal leikendanna í þessari mynd eru Marjorie Riordan, Jean Sulivan, Severnhjónin í Hollywood eiga átta börn; tvö þeirra eru fædd í Bretlandi, þrjú í Suður-Ameriku en þrjú i Ameríku, en sitt i hverjum bænum. Þai^ lijónin, dr. Clifford Severn og frú hans, eru bæði leik- arar, og börnin — það yngsta eins árs og það elsta tvítugt, leika öll í kvikmyndum. Auk þess að stjórna heimilinu eru hjónin ráðamenn allra barna sinna við samningafeerðir þeirra. Um þessar mundir leika fjögur systkinin i sömu myndinni, sem nefnist „A Guy Named ‘Joe“. Þar leikur Spencer Tracy aðalhlutverk- ið. Þessi fjögur í myndinni eru Christopher, 7 ára gamall, sem ljek son Greer Garson og AValters Pidge- on i „Mrs Miniver“, Raymond, 11 ára, sem ljek Lord Inky í „A Yank of Eton“, Yvonne, 13 ára, sem nýlega hefir lokið hlutverki í „Canterville- draugurinn“ og Ernest, 8 ára, sem hefir leikið i „Dvalarstaður ókunn- ur“ frá Columbia Film. Kunnastur af systkinunum er Billy, 5 ára, sem gengur undir nafninu William Roosevelt Churcliill Severn. Hann ljek leikbróður Margaret O’Brien i myndinni „Journey for Margaret“. Eftir þann leik rjeð Cecil B. de- Mille liann í myndina „Story of Dr. Wassell“, með Gary Cooper og Laraine Day. Sá yngsti af Severnfjölskyldunni má vara sig á að kafna ekki undir nafni. Hann heitir Winston Frank- lin MacArthur Severn og var 11 mánaða þegar hann ljek með Charl- es Laughton í „The Man From Down Under“ Þá eru enn ótalinn tvö systkinin, nefnilega Venecia, 20 ára, sem bráð- um sjest í Paramount-inyndinni „Frenchmens Creek“ með Joan Fontaine og Arturo de Cordova, og Clifford, sem er 18 ára, og ljek í „Random Harvest.“ Á stofuveggjunum hjá Severn eru myndir af þremur frægum leikur- uin úr ættinni, sem sje afanum Will- iam Severn, sem var leikritahöfund- ur, ömmunni Florence, sem var söng- og leikkona, og langafanum Charles Severn, sem var frægur leikari i sinni tíð.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.