Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1944, Side 6

Fálkinn - 29.09.1944, Side 6
6 F Á L K I N N Operur, sem lifa -JLITLfl SflBflri - Marcel Benoit. Það lifir í gömlum glæðum. Fernand Dalbret gekk inn í lyft- una niðursokkinn í blaðið, sem hann var nýbúinn að kaupa. Hann þrýsti utan við sig knappinn að þriðju hæð.... utan við sig, því að í raun og veru þrýsti hann á knappinn að fiórðu hæð. Lyftan rann upp og stað- næmdist með dáiitlum rykk. Delbret braut blaðið hirðuleysislega sam- an og lauk upp dyrunum, en stað- næmdist undrandi á þröskuldinum. Út úr íbúðinni hans kom ung kona. Hver í ósköpunum gat það verið, hugsaði Fernand, jeg er þó vonandi sá eini, sem hafði lykil að ibúðinni! Konan sneri sjer við til þess að ganga inn í iyftuna og var næstum búin að ryðja honum um koll. „Fernand!“ „Marie-Louise!“ Maður og kona, sem ekki höfðu sjest í sex ár eftir hjónaskilnaðinn, stóðu allt i einu andspænis hvort öðru. „Nú jæja,“ lireytti Marie Louise út úr sjer, „þú hefir þá elt mig liing- að?“ „Nei, jeg hefi ekki elt þig. En mjer leyfist ef til vill að spyrja, hvaða erindi þú áttir í íbúðina ína.“ „í þína íbúð. Jeg fór þangað til að afhenda tvö liandrit.“ Hún benti á hurðina, sem var að falla að stöfum. Hann leit á hurðina. A nafnspjald- inu stóð Lebrun. Fernand sá, að honum hafði skjátlast. „Jeg bý hjerna,“ sagði hann, „það er að segja á hæðinni fyrir neðan, jeg hefi farið einni hæð ofar af vangá.“ Marie Louise hló glaðlega og gekk niður. íbúðin var lítil, meira að segja mjög litil. Hún var ein af þessum nýtísku eins lierbergja i- búðum, sem eru mjög þægilegar, þó að þær sjéu litlar. „Hjer er allt sem einlileypur mað- ur þarfnast," sagði Marie Louise og gægðigt inn í snotra hvítmálaða baðherbergið. Það tók ekki langan tíma að skoða íbúðina. Fernand greip tækifærið, þegar Marie Louise sneri sjer við, . og lagði niður mynd, sem stóð á arin- hillunni og breiddi dagblað yfir hana. Marie Louise sá það reyndar í spegli, en ljet sem ekkert væri. Þau fengu sjer sæti í stofunni og voru bæði glöð yfir endurfundunum, þó að hvorugt vildi láta á því bera. „Þú hefir ekkert breyst í þessi sex ár,“ sagði hann eftir dálitla þögn. Hún hló. „Þú hefðir ef til vill heldur viljað sjá mig gamla fyrir tímann af sorg og söknuði.“ „Nei, alls ekki. Hvernig líður þjer annars? Ertu hamingjusöm — ánægð?“ Hún svaraði ekki undir eins, heldur sat og hugsaði um, að hann hefði ekki breyst heldur, og allt í einu langaði hana til að hlaupa upp um liálsinn á honum, en hún stillti sig og svaraði mjög snöggt: „Mjög vel.“ Það var auðsjeð að hann hafði búist við öðru svari — kvörtun yfir skilnaðinum. En fyrst hún ljet ekki i Ijós neinn söknuð, þá ætlaði hann ekki að gera það heldur. Þau höfðu skilið beisk og von- svikin, en samt sem vinir. Raunar var það Marie Louise, sem átti sök- ina aðallega. Hún hafði smitast af þessu sem kallað er frelsi. Hún vildi vera frjáls. Þau áttu engin börn, og svo lagði hún af stað út í hið nýja dsamlega líf, sem heið hennar. En þetta dásamlega frelsi, sem hún hafði vænt sjer svo mikils af, olli henni vonbrigða. Hún var of frjáls. Kvöldin voru einmanrdeg, löng og leiðinleg. Enginn tók á móti henni, enginn hirti um það, hvernig henni leið, hvort hún lifði eða dó. Hún steypfi sjer út i iðu sam- kvæmislífsins, fór i leikhús og daðr- aði við pilta, en ef þeir vildu kvæn- ast henni, dró hún sig í hlje. Þegar hún bar þessa menn saman við Fernand, fannst henni lítið til þeirra koma. Að lokurn langaði hana jafn- vel ekki til þess að vakna að morgni þegar liún átti langan leiðinlegan dag í vændum. En fyrst tilfinningum hans var ekki þannig varið, þá ætl- aði hún heldur ekki að gera honum það til geðs að gefa honum í skyn, hversu hamingjusöm liún yrði, ef hann — ef........ „Og hvernig líður þjer?“ spurði lmn til þess að hrinda frá sjer þess- um dapurlegu hugsunuin. „Ágætlega eins og þú sjerð. Jeg hefi búið um mig samkvæmt nýustu tísku og er orðinn mesta vana- skepna.“ „Þú ert þá hamingjusamari nú heldur en þú varst?“ Hana langaði til að spyrja, hvort það væri „önnur“. „Það sagði jeg ekki. En auðvitað játa jeg, að piparsveinalífið hefir sína kosti. Maður getur komið og farið, borðað, sofið og unnið þegar maður vill.“ „Þarna sjerðu! Þú mátt vera mjer þakklátur, að jeg skyldi fara.“ „Eða fyrir áð hafa eyðilagt ham- ingju mína.“ „Segðu ekki svona heimskulegt. Jeg er viss um, að þú hefir ekki ver- ið Iengi að fá þjer aðra í minn stað.“ „Bæði já og nei! Við skulum vera einlæg. Hversvegna ætti jeg ekki að fá mjer aðra, fyrst þú vilt mig ekki/1 En allt í einu varð rödd lians blíð. „Nei, Marie Louise, það er ekki rjett. Það hefir aldrei verið nein önnur. Jeg elskaði enga nema þig.“ „Þú notar þátið? Hvernig er hún í sjón? Svaraðu mjer í einlægni!“ „Það er satt að það er engin.“ ITún stóð á fætur, tók dagblaðið eins og ef tilviliun „uppgötvaði“ myndina og sneri henni við hugs- andi. Hún kipptist við, og tór komu fram í augu hennar. Það var mynd- in af henni sjálfri. Hún gekk til hans með myndina í hendinni og spurði skjálfrödduð: „Og þetta?“ Áður en hún vissi af, faðmaði hann liana að sjer og kysti hana — aftur og aftur. „Hvað er að okkur?“ hvíslaði hún. „Jeg ímyndaði mjer að öllu væri lokið á milli okkar.“ Theodór Árnason: L’Amicð Fritz (Vinur vor Fritz) Efniságrip: Gamanópera í þrem þáttum eftir ítalska tónskáldið Mascagni (f. 1863) Textinn eftir samnefndri skáldsögu eftir Erckmann — Chartrian, stíl- færður sem ópertexti af P. Suardon. Frumsýningar: Rómaborg 31. 10. ’91, London 23. 5. ’92, Philadelphia U. S. 8. 6. ’92. Þessi ópera Mascognis kom fram á sjónarsviðið næst á eftir Cavalliera Rusticana, sem allt frá upphafi vakti fádæma fögnuð og varð vinsæl um allan hinn menntaða heim, svo að segja á svipstundu. Beðið var því með mikilli eftirvæntingu effir L’ Amico Fritz“. En fyrst í stað þóttust menn verða fyrir vonbrigðum, þó; að ýmsir hjeldu þvi þó fram þá strax að meira væri í þessa tónsmíð spunn ið, en liina fyrri. Á frumsýningum í 'Berlin og Vínarþorg, var óperunni jafnvel tekið fálega. Þetta virðist þó hafa verið einskonar „sjónhverfing1* cf svo mætti orða það. Menn kom- ust brátt að raun um, í hverju þetta lá: texta-efnið virtist vera of fábrot- fyrir hina miklu dramatísku liæfi- leika Mascagnis, og þegar menn skildu þetta, var að því dáðst, liversu snildarlega tónskáldinu hafði tekist að skapa svo snilldarlegt og göfugt dramatískt verk utan um jafn litilf jörlegt og fábrotið efni. Og raunar stóð ekki lengi á því, að komist væri að þessari niðurstöðu, því að þegar óperan var sýnd i Dresden, 2. júní 1892, og hin ágæta hljómsveit, sem þar skilaði verkinu, gerði því þau skil, sem því voru lustu áheyrendur upp fagnaðarópi, einum rómi. Þar hafði þá verið fund inn „kjarni málsins“ - eða öllu held- ur kjarni þessa ágæta verks Mas- cagnis, sem síðan hefir notið óskiftr- ar aðdáunar og vinsælda. „Það áleit jeg líka. En jeg held, að þegar maður er búinn að vera saman eins margar yndislegar stund- ir og við, daga og jafnvel ár, þá skapist varanleg ást, og það þýðir ekki að reyna að kæfa þann eld. Það lifir í glæðunum undir öskunni. Sá eldur kulnar aldrei út!“ Hún leit á hann undrandi og ljóm- aði af liamingju. „Hvernig er það nú viðvikjandi íbúðinni minni?“ sagði Fernand hlæjandi. „Ætli hún sje ekki nógu slór handa tveimur. En hvernig er það með piparsveinavenjurnar þin- ar?“ „Háðfuglinn þinn! Jeg fórna þeiin með ánægju á altari þitt. Ef jeg á að segja lijer eins og er, þá hefir mjer aldrei geðjast að einlífinu. Jeg naut þess ekki, af þvi að jeg var allt of frjáls. F.n það fer hrollur um mig við þá hugsun, að það er aðeins hugsunarleysi mínu að þakka, að jeg hefi ekki frelsi mitt lengur. Hugsum okkur ef jeg liefði nú farið úr lyftunni á þriðju hæð....“ 1 liinum fábrotna texta er rakinn þráður hinnar frakknesku skáld- sögu. Fyrsti þáttur liefst á því, að vin- ir Fritz Kobusar, sem er auðugur jarðeigandi í sveit, heimsækja liann og óska honum heilla á fertugs af- mæli lians. Gámall vinur hans, Babbi David, sem að sínu leytinu er jafn áfjáður í að koma kunningj- um sínum í heilagt hjónaband, — eins og Fritz er lítið um það gefið, að giftast, — nolar þetta tækifæri til þess að fá að láni hjá Fritz 1200 dali, sem hann kveðs ætla að verja til þess, að hjálpa fátækri stúlku, svo að hún geti giftst manninum, sem hún ann. Fritz lætur fjeð fús- lega af hendi rakna, en lætur þess um leið getið, að mjög telji líann sjálfan sig hamingjusaman, að vera ekki fjötraður þeim helgu hlekkjum. Hann lætur gera vinum sínum dýrlega veislu, en meðan þeir sitja að sumbli, kemur inn í salinn dóttir eins landseta Fritz, Susel að nafni, og færir honum blómvönd. Fritz býður lienni að setjast sjer við hlið; — tekur hún boði jiessu feimnislega og liikandi, en sest þó lijá honum og venst brátt glaðværðinni, og allt eru þetta hæverskir menn. En Fritz fer nú að veita því athygli, i fyrsta sinn, hvað stúlka þessi, sem Frh. á bts. 11. Ef þjer viljið láta Rinso yð- ar verða sem drýgst skuluð þjer nota þessa aðferð. Með henni endist hver pakki þriðj- ungi lengur. MINNA VATN ER GALDURINN. Notið helming þess vatns, sem þjer voruð vön, og að- eíns tvo þriðju af Rinsó, móli þvi sem þjer voruð vön. Lát- ið hvíta þvottinn fyrst iiggja 1 Rinsobieytinu i 12 minutur, og siðan mislita þvottinn i sama bleyti. Þvoið þvottinn siðan og skoiið liann. Þessi aðferð fer svo vel með þvottinn uð hann endist leng- ur. RINSO X-R 209-786 t

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.