Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1944, Page 13

Fálkinn - 29.09.1944, Page 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 515 Lárjett skýring: 1. Hluta, 6. látið, 12. úldinni, 13. maður, 15. fangamark, 16. hvíla, 18. gabb, 19. söngfjelag, 20. bera, 22. sjaldgæft, 24. verk, 25. fals, 27. mynda, 28. Ágætt, 29. kornungur, 31. mannsnafn, 32. fuglar, 33. þrainma, 35. heimta, 36. fræðigrein, 38. hefir nóg, 39. liermaður, 42. hana, 44. góð, 46. þvottaefni, 48. kona, 49. hænir, 51. hillu, 52. gana, 53. meinlætamenn, 55. liættumerki, 56. fangamarkið, 57. aðla, 58. niður- lagsorð, 60. töluorð (danska), 61. óbundinna, 63. fátið, 65. bókara, 66. i sparisjóði. Lóörjett skýring: 1. Á litinn, 2. íþrótamaður, 3. glímu, 4. fiskur, 5. efnis, 7. hrynja, 8. úrgangur, 9. treint, 10. tveir sam- hijóðar, 11. ávexti, 12. kinn, 14. greiðra, 17. ganga, 18. faðir, 21. kvenmannsnafn, 23. fræðigrein, 24. svörður, 26. fiskur, 28. orðflokkur, 30. fegra, 32. nefnir, 34. hljóð, 35. ávana, 37. lof, 38. drepa, 40. kven- mannsn. (útl.), 41. eldsneytið, 43. öfugar, 44. kæra, 45. umbúðir, 47. hrifin, 49. skemmir, 50. leikari, 53. aflienda, 59. verkfæri, 62. bókstaf, hljóðar, 59. verkfæri, 62. bókstaf, 64. á fæti. LAUSNKR0SSGÁTUÍNR.514 Lárjett ráðning: 1. Steggs, 6. brúaða, 12. skárra, 13. aflifa, 15. K.A. 16. nótt, 18. ekil, 19. Lu, 20. ull, 22. farminn, 24. fis, 25. stór, 27. reisa, 28. pant, 29. sagan, 31. S.S.A. 32. kunna, 33. Guja, 35. fórn, 36. lófaklapp, 38. mala, 39. Seus, 42. kauði, 44. elg, 46. kræli, 48. angi, 49. skjár, 51. Iran, 52.'ung, 53. skrafar, 55. ann, 56. tá, 57. móra, 58. ákir, 60. D.I. 61. ilmaði, 63. aga- leg, 65. skrafa, 66. hrakar. Lóðrjett ráðning: 1. Skalla, 2. tá, 3. ern, 4. gróf, 5. gatar, 7. rakna, 8. úfin, 9. all, 10. D.I. 11. aflinn, 12. skussi, 14. austar,, 17. tres, 18. eisa, 21. lögg, 23. mis- skilja, 24. fann, 26. raulaði, 28. pur- puri, 30. njóli, 32. kópek, 34. afa, 35. fas, 37. skauti, 38. mugg, 40. særa, 53. sóða, 54. Riga, 57. mar, 59. rak, 41. einnig, 43. annáls, 44. ekra, 45. 62. M.K. 64. la. gáfa, 47. lander, 49. skrif, 50. rakar, væri oftast þurr á manninn, var hann mjög hjálpfús er á reyndi. Hann varð undrandi yfir þvi, hvernig Rarnon talaði og leit á hann. Honum fjell allur ketill í eld, er hann sá útlit hans. — Jeg veit ekki, sagði hann eftir stundar- korn,:— liverskonar ógæfa hefir komið fyr- ir þig, og jeg reyni ekki að hugga þig með innantómum orðum. En þú veist að hesta ráðið er að vinna. Hann reyndi að sannfæra sjálfan sig um að hann hefði haft rjett til að breyta eins og lrann gerði. En hann fann oft sáran sting í hjartá sínu er hann hugsaði um þau. Nolckrum dögum siðar fór Ramon í versl- unarferð og vann af kappi. Þá kom Nerville eitt sinn að máli við hann. — Ert þú hjer, sagði hann undrandi. — Já, jeg hjelt að við ættum að skifta um dvalarstaði nokkurn tíma þannig, að þú færir til Panama, því að loftslagið er þar heilnæmara. Hjer kem jeg með brjef til þín frá Frakklandi. — Brjef, sagði Ramon og fölnaði. Nerville rjetti lionum brjefið, það lá við að hann hrifsaði það af honum. Brjefið var frá málafærslumanninum og var fregn um andlát móður hans. Ramon brast í grát, er hann hafði lesið fyrstu linurnar. Hann grúfði höfuðið i höndum sjer, svo varð hann rólegri og las áfram. — Jeg tel það sem skyldu mína, að flytja yður fregn af annari lconu, sem hefir verið yður hjartfólgin. Helenu de Montlaur varð hættulega veik, skömmu eftir hrottför yðar, það var hreynasta kraftverk að henni skyldi batna. Hún fór óðar og kraftar hennar leyfðu til Penhöet. Hún kom þangað í þann mund er greifafrúin fjekk hið heilaga sakramenti. Hún talaði síðan lengi við hana, og greifa- frúin Ijest í örmum hennar, án þess aðrir væru viðstaddir. Ramon las þetta tvisvar, án þess að skilja það. Hann reyndi að átta sig. Nú stóð hann einn uppi, móðurlaus, án lconu sinnar og barns og langt burtu frá systur sinni. — Iíæri Nerville, sagði liann við fjelaga sinn, — þegar jeg kom frá Frakklandi, sagði jeg þjer að jeg væri til einskis nýtur. Þú livattir mig til að leita huggunar í starfi mínu. Jeg er þjer þakklátur, en jeg segi þjer það einu sinni enn, að jeg er ekki nógu duglegur til að vinna með þjer. Nerville hafði fundið þetta, og hann lireyfði.því litlum mótbárum, þegar Ramon stakk upp á því að þeir skildu. Þeir voru fljótir að gera upp sakirnar, og nokkrum dögum seinna var Montlaur kominn til Panama. Hann dvaldi þar nokk- urn tima, en vissi ekki, hvað hann átti að taka sjer fyrir hendur. Ætti hann að fara til Cayenne og liitta Carmen. Nei, hann vildi elcki ónáða hina ham- ingjusömu fjölskyldu með sorgum sinum. Hann ijet sjer nægja að skrifa þeim langt brjef. Hann sagði þeim frá ætlun sinni að ferðast eitthvað út í bláinn, og hann skrifaði þannig, að mágur hans. gæti lesið milli línanna, hver ástæðan væri fyrir ákvörðun hans. — Mamma er dáin, Helena og barnið glötuð mjer að eilífu, þá hefi jeg til einskis að vinna. Hann bætti við: „Eignir mínar falla i hlut ykkar hjónanna jeg held aðeins eftir litlum hluta þeirra i sjerstökum tilgangi. Það er og ósk mín að þið setjið á stofn hæli fyrir munaðarlaus börn, sem hefir verið refsað fyrir yfirsjónir, sem sprottnar eru af ljelegu uppeldi. Dag nokkurn var Ramon á gangi á hafn- arbakkanum. Hann sá þar skip sem var á förum til Chile. Honum datt í hug að taka sjer far með því. Honum var alveg sama hvert hann fór, hann vildi aðeins ekki vera þar sem hann var nú. Hann talaði við skip- stjórann og ljet flytja farangur sinn um borð. Seinna um daginn var hann kominn áleiðis til Valpariso. Upp frá þessu ferðaðist Ramon fram og aftur, án þess að hafa nokkurn ákvörðunar- stað. Hann var einskonar nútíma Gyðing- urinn gangandi. Svo mundi hann allt í einu eftir Carmen. Hann sá hana greinilega fyrir sjer eina nótt. Hún var ung, fögur og brosandi, eins og hún hafði verið á æskuárum þéirra. En hann gal ekki vel greint andlitsdrætti henn- ar. Hann sá líka Helenu og Fanfan og þess- ar sýnir vildu ekki hverfa. Þeim skaut alltaf upp aftur. Undir morgun fjell hann aftur i svefn með nöfn Helenu og Fanfan á vör- um. Morguninn eftir sendi hann Carmen hrað- skeyti: — Jeg þrái að sjá þig og mann þinn. Má jeg koma? Jeg kem strax ef jeg fæ svar. Ramon de Montlaur. Hann beið með óþreyju tvo daga eftir svari. Svo kom það: — Komdu fljótt, miklar breytingar orðn- ar. Carmen Saint-Hyrieiz, ekkja. — Ekkja, hrópaði Carmen, Saint- Hyrieiz er dáinn og hún stendur ein uppi, vesalings systir mín. Skeytið var sent frá Cayenne. Ramon steig á skipsfjöl mjög áhyggjufullur. Hann hitti Carmen harmþrungna, þau fjellust i faðma. Henni brá í brún, er hún sá þá breytingu, sem orðin var á bróður hennar. Hann var kinnfiskasoginn og telcin að hær- ast. — Hann hafði ekki náð sjer eftir iát Helenu, hugsaði hún með sjer, en jeg ætla að reyna að dreifa huga hans og gleðja hann. 4

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.