Fálkinn - 10.08.1945, Page 6
6
F Á L K I N N
- LlTLfí SfíQfífl -
Jolm Falcon:
Svaríi
tfgrisinn
„Eiginlega er þ'að'óviðeigandi, að
Ijetta skuli vera eign konu.“ Even
Leslie Iiorfði gaumgæfilega á þenn-
an litla, skrítna lilut, sem lá i liend-
inni á honum. „Þér segið að .það
fylgi honum enginn undramáttur
nema þegar hann er í eign karl-
manna, svo að mér finnst að þér ætt-
uð að selja hann.“
„Hann er víst hýsna lítils virði,“
sagði Alice Hunter. „Pabhi fann
hann fyrir nokkru hjá kaupmanni
í einum bazarnum; það var hann,
sem sagði honum söguna. Hann
sagði að fjöldi manns hefði reynt
að stela honum frá sér.“
„Já, bazararnir eru fullir af þjóf-
um.“
„Það er eiginlega ekki það, sem
að er. En meiningin málsins er sú,
að það verður að stela þessum hlut
eða taka liann með valdi — annars
fylgja honum engir töfrar. í augna-
blikinu er hann óvirkur, en þegar
Jionum verður stolið næst fær hann
kraftinn aftur.“
Leslie starði á þennan grip. Hann
var skorinn í svartan við, og mynd-
in átti að sýna tígrisdýr, þó að hún
væri ófullkomin.
„Þér trúið þó ekki á undramátt
hans,“ sagði Alice og brosti.
„Trúi og trúi ekki!“ svaraði Les-
iie og setti myndina á borðið. Mað-
ur veit aldrei livað maður á að
halda um lilutina hér í Indlandi. Ég
veit það að minnsta kosti ekki enn.
Hér er svo margt dularfult, að jafn-
vel við Evrópumenn smitumst af j)\’í
stundum.“
Það varð þögn; þau sátu og
slörðu á brún Himalaya við himin-
inn, sem sást i fjarska í kvöldsól-
inni.
Hljótt fótatak heyrðist á svölun-
um og indverskur þjónn nálgaðist
og heilsaði auðmjúklega.
„Hvað er það, Ram Singh“
spurði Leslie.
„Símskeyti til Saliibsins,“ svar-
aði Indverjinn.
Leslie braut það upp í snatri og
það mátti lesa vonbrigði úr andlit-
inu. „Það er gott, Ram Singli, þú
mátt fara.“
Indverjinn kvaddi og fór. Um leið
og hann gekk burt varð honum litið
á svarta tígrisinn.
„Slæmar fréttir?” s])urði Alice.
„Já, ég verð að fara á morgun.
Og ég hélt ég ætti vikuleyfi til góða
ennþá.“ Hann var óðamála, og æs-
ing í röddinni.
„Þetta verður þá kveðjuheimsókn
mín.“
Hann langaði sjáanlega til að
segja eitthvað meira, en kom því ekki
upp. Og í sama bili kom Hunter
fram á svalirnar.
------ — Leslie var farinn og Alice
reyndi að sætta sig við þá tilhugs-
un, að hún hefði séð liann í síð-
asta sinn. Glóð Himalaya var kuln-
uð, og liin mjúka, svarta hitabeltis-
nótt var eins og veggur kringum
svalirnar. Alice sat og starði út i
myrkrið. Þöglin var alveg. eins og
myrkrið hin tilgangslausa þögli
milli tveggja sálna; hún var órjúf-
andi veggur. Því að Leslie elskaði
hana — hún vissi það, hugboð henn-
ar liafði sagt lienni þ'að. Og hún
elskaði liann. En henni var ómögu-
legt að láta j>að sjást — gefa það i
skyn. Þessi kalda lilédrægni var
henni meðfædd, eins og skurn um
tilfinningar hennar. Hún vissi þáð
á þessari stundu —- hún mundi
verða hræðilega eihmana. En hún
gat ekki að þessu gert.
Leslie hlaut að halda að henni
stæði alvcg á sama um hann. Og þó
langaði liana til að lirópa nafn lians
út i náttmyrkrið — grátbæna liann
um að koma aftur.
Allt í einu tók liún eftir að liún
var með svarta tígrisinn i hendinni.
Hún horfði á hann með raunalegu
brosi. Samkvæmt frásögn lcaup-
mannsins var dularmáttur hans í
þvi fólginn, að ef karlmaður stæli
lionum, gat liann unnið hjarta hverr-
ar konu, sem hann vildi.
Merkilegt að nokkrum skyldi detta
i hug, að nota tigris sem tákn ásl-
arinnar! Og þó var eitthvað i þessu.
Vonlaus ást var eins og tígrisklær
um manneskjuhjarta — hún vissi
það núna.
Og hún minntist orða Leslies þeg-
ar hann hlustaði á söguna um tigr-
isinn.
Alice stóð upp. Það var mál að
fara að hátta. Hún varð að reyna að
vera skynsöm og reyna að gleyma.
Andlitsdrættir hennar voru rólegir.
En hún lagði ekki tigrisinn ofan i
öskjuna, seni fylgt hafði, hún lét
hann standa á borðinu innan við
svaladyrnar.
-----Enginn gat séð á Alice, þeg-
ar hún kom ofan um morguninn
eftir, að lnin liefði verið andvaka
um nóttina. Andlitið var rólegt, eins
og alltaf — og ln> lá við að hún
misti stjórn á sér þegar lnin sá að
tígrisinn var horfinn.
Hún fékk hjartslátt! Gat ]>að liugs-
ast að Leslie hefði stolið honuiii. —-
Hún spurði vinnufólkið, en enginn
hafði orðið neins var. Tígrisinn var
týndur.
Alice varð enn órólegri. Nú var í
rauninni ekki um annað að gera.
Hann elsaði liana þá svo heitt, að
hann vildi gera sig að þjóf hennar
vegna. Nei, það var óluigsandi, jafn-
vel þó að það væri i rauninni verð-
laust, seni hann stal.
Lengra komst hugsanaþráður henn-
ar ekki. Því að þarna stóð Leslie á
svölunum. Hann gekk beint til henn-
ar og tók i hönd henni. Hann var
djarfari í framgöngu en hún hafði
nokkurntíma séð áður.
„Alice,“ sagði hann, „ég kom aft-
ur til að segja yður nokkuð, sém ég
má lil að segja yður — ég elska
yður, Alice.“
Og svo skeði það ótrúlega, að hin
kalda og hlédræga Alice tók hönd-
unum um háls hans og byrgði and-
litið við brjóst hans.
„Alice,“ sagði Leslie eftír nokkra
stund, „elskan mín, ég varð að gera
þér játningu.“
ThEDdór flrnason:
r
Operur,
Don Pasquale
(iaman-úpera i þrem þáttmn
eftir Dunizetti (Í7H2—18'h8),
textinn stilfærður af Salva-
tore Gámmerano. Fruimýn-
ingar: Paris 3/1 18/3, Lund-
líuum 29/(> 18/3, New York
9/3 ,18/0.
Þessari óperu, sem er eitt af síð-
usfu verkum tónskáldsíns Donizettis,
var tekið með miklum fögiiuði, þeg-
ar hún kom fyrst fram i París, laust
eftir áramótin 1843, og eins í Lund-
únum hálfu ári síðar, og hún hefii
notið vinsælda jafnan síðan, nema
þá lielst í Þýskalandi, en þvi er um
kent, meðal annars, að þýski text-
inn hafi verið lélegur og að yfir-
leitt hal’i efni leiksins ekki þótt
nógu umsvifamikið. Engu að síður
er þetta verk talið perla og þykir
líklegt að það muni verða sigilt
sýnisliorn al' ]>essari tegund ítalskr-
ar tónlistar.
Don Pascpiale er vellauðugur mað-
ur og ógiftur. Frænda cinn á hann
ungan, sem Ernesto heitir og liygst
að gifta hann auðugri konu ai' aðals-
ættum, en Ernesto vill ráða sjálfur
slíkurn málum, enda er hann ást-
fanginn af annari stúllui. Pasquale
er gramur út af þessu og ætlar að
hefna sin á frænda sinum fyrir þrá-
kelknina, með því að giftast sjálfur
og gera Ernestp þar með arflausan.
Malatesta er læknir Pasquales, en
vinur Ernestos. Hann þykist hafa
fundið konuefni við hans liæfi
(Pasquales), þar sem er systir lians
sjálfs, „ung. mey og hrein“, sem
uppalin sé í klaustri og saklaust
lamb að því er snertir veraldar
venjur. En allt eru þetta brellur.
Meýja þessi 'er að vísu systir Mala-
testas. 0,g hinn glæsilegasti kven-
kostur, en hún er unnusta Ernestos
og eru það samantekin ráð þeirra
hjúa að hún skuli leika á gamla
manninn. Hún á að heilla hann írieð
friðleika sinum og sakleysi og lofa
að giftast honum, — þau liafa á
takteinum „dómara“ að nafni Carlo,
sem er reiðubúinn að pússa þau
saman, og l>á auðvitað i ólöglegt
Hún starði á hann, en hann tók
eitthvað uþp'úr vasanum.
Það var svarti tígrisinn.
Það var þá svo. Hann liafði stolið
honum! En hún afréð undir eins að
fyrirgefa honum — og gleðjast.
„Hefir þú hefir þú-------?“
„Nei, ég stal honum ekki. Ég
v.erð víst að segja að ég hafi komist
yfir hann með ráni! Eg fór i dag-
renningu í morgun í versta skapi.
En þar sem við áðum í fyrsta sinn
kom ég aftan að Ram Singh, þar
sem hann sat með tígrisinn í lófan-
um.“
„Svo að hann hefir ]>á stolið lioii-
um?“
„Já, hann sá hann hérna í gær-
kvöldi. Hann þekkir sögu hans —
og í bazarnum er stúlka, sem hann
sem lifa
hjónaband, þegar þar að kcmur.
En þegar svo langt er komið, á
Norina að snúa við blaðinu og gera
Pasquale allt til skaupraunar sem
henni er unnt, eyða og spenna, þrá-
ast við hann og dubla við aðra
menn, og yfirleitt að stefna að þvi,
að gera hann svo- leiðan á „fyrir-
tækinu“, að hann verði viðráðán-
legur og láti að vilja Ernestos.
Norina er ófús að takást þetta
hlutverk á hendur, en spkum ástar
sinnar á Ernesto lætur hún tilleið-
ast og gengur þetta allt að óskum.
Pasquale verður svo heillaður al'
fegurð liennar og fágaðri framkomu,
sakleysinu og siðprýðinni, að hann
fellur í gildruna og biður stúlkunn-
ar. Og lijónavígslan fer fram, eins
og ráð var fyrir gert. Jafnframt á-
nafnar Pasquale „konu“ sinni helm-
ing auðæfa sinna, en felur henni
annars öll forráð sin. Kastar. Norina
nú grímunni og hegðar sér þannig
að bóndj hennar veit ekki sitt rjúk-
andi ráð. Hún hefir allt á hornum
sér við hann og þrjó'skást við vilja
hans í stóru og smáu. Og fjármun-
um hans sóar lnin svo, að honum
ofbýður og óskar, að hann hefði
aldrei augum litið þetta kvenskass,
sem virðist ætla að eyðileggja gjör-
samlega fyrir honum lífið. Hámarki
ósómans er náð, þegar liann finnur,
á meðal reikninga, sem lvann á að
greiða fyrir konuna, fyrir allskonar
glingur og óhóf, bréfmiða, þar seip
hún er boðuð til stefnumóts í hans
eigin garði.
Sendir hann nú eftir lækni sín-
um og læst Malatesta verða ákaflega
áhyggjufullur tit af ]>ví, hversu ves-
aldarlegur vinur hans er orðinn.
Ráðleggur liann gamla manninum
að njósna um stefnumótið, og þeg-
ar hann hefir þannig staðið konuna
að tryggðrofum, sé þá hægurinn hjá,
að reka hana frá sér. Pasquale ját-
ar það fúslega, að ]>að hafi verið
heimska, að taka svona unga og
fagra konu, en er þó tregur á það
í fyrstu, að sleppa henni. Það er
þó vandræðalaust fyrir Malatesta að
telja um fyrir lionum, og verður sú
niðurstaðan, að hann ætlar að koma
Frh. á bls. 11
elskar, en húii vill hann ekki. —•
Jæja, en þegar ég sá hann tók ég
hann undir eins af lionum, stakk
honum i vasann og settist á bak.
Mér fannst þetta vera vísbending.
Fann að ég átti að vinna ást þína
og ég mundi geta það.“
Alice leit upp og brosti. „Og livað
nú um tígrisinn?"
„Ég skil hann aldrei við mig
framar.“
„Jú endilega. Láttu hann einhvers-
staðar þar, sem Ram Singh getur
stolið honum. Annars rekur liann
rýting í þig þegar þú ert í svefni,
eða lætur eitur í matinn þinn. Eg'
þekki þetta fólk, þegar það tekur
eitthvað I sig. Auk þess er honum
vorkunn; hann þarf á lionum að
halda en eklci þú.“