Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1945, Page 7

Fálkinn - 10.08.1945, Page 7
F Á L K I N N 7 Churchill í kosning-aleiðángri. Myndin sýnir Winsto.n Churchill á ferð um kjördæmi sitt, nokkrum dögum áður en bresku kosning- arnar fóru fram. Hann heilsar kjósendum sínum með sigurmerkinu fræga. Móðir þessa tigrisdýrsunga vildi ekkert mcð hann hafa, þegar hann var fæddur. Kona dýragarðsvarðar- ins tók hann þá heim með sér og ól hann upp. Nú gengur hann um húsið eins og hver annar kettlingur. Hann er 6 vikna gamall og 1000 kr. virði. = §*= Hamborg+m BERUN Poseri. Hartnóver *Kassei% Bresfcuc 9 Frankfurt Strasbcf. Miinchen Montgomery, Eisenhower og Zukov. Myndin var tekin á fundi þeirra i Frankfurt am Main. Sir Harold Burrough, aðmíráll, hjá Kristjáni, konungi Danmerkur. Þeir eru að ræða um daginn og veginn að afloknum hádegisverði í kon- ungshöllinni. Harold Burrough er best þekktur nndir titlinum innrásar- aðmirátlinn. Hann hafði nefnilega flotastjórn á hendi, þegar innráðin í Evrópu var gerð. Myndin sýnir skipan hernámsvæðanna í Þýskalandi. Striðið hefir lítil áhrif haft á íþrótta lifið í Englandi. Hér sjást Elísabet, drottning Breta, og Hákon, Noregs- konungur, sem áhorfendur á tennis- keppni. ÞURR BLETTUR. Það undur skeði í Kalaliarieyði- mörkinni í Afríku fyrir tíu ár- um, að þar kom rigning. Hafði þá ekki komið dropi úr lofti þar í fjörutíu ár. S.O.S. VEGNA ELDSPÝTU. Einbýlismaðurinn W.G. Quensell, er lifir sem einskonar Robinson Crusoe, og er eini hviti maðurinn meðal nokkurra innfæddra á eyj- unni Naifu i Kyrrahafi, varð fyrir því óhappi að eyðileggja allan eld- spýtnaforða sinn. En ekki tókst hon- um að kveikja eld með núningi eins og gamla Robinson, heldur séndi hann út neyðarmerki, S.O.S. Menn á skipinu „Mariposa" heyrðu merkið og bættu úr eldspýtnaleysinu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.