Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1945, Page 12

Fálkinn - 10.08.1945, Page 12
12 FÁLKINN Övvq ^icbter-Tricl?: ir vestan St. Johns, á Suðurströnd Ný- fundnalands — ekki langt frá Kap Race. — Er mikið um mannabyggðir á þeim slóðum? — Nei, þar er mjög dreifbýlt. En það kemur fyrir að selveiðara rekur þangað. — Ilvernig eru strendurnar, á þessum slóðum? — Þær eru sendnar, ineð hólum á víð og dreif. Fyrir stór skip er þarna mjög hættuleg siglingaleið. En smábátar geta farið alveg upp undir land. — Getið þér útvegað mér litla grunn- skreiða snekkju og kunnugan, áreiðanleg- an mann? — Auðvitað. — Innan fárra klukkustunda? —• Allt i lagi! — Þá gerið þér það. — Hafið þér fundið eittbvað spor að fara eftir? — Já. Hinn mikli skipamiðlari, bugsuðurinn frá Broadway þreif lieyrnartólið. XXVI. Fanginn á hólmanum. Það voru liðnir tíu dagar síðan Evy Westingbouse sendi bréfdúfuna af stað, til þess að sækja hjálp. Hún bafði alið önn fyrir þessum veslings heimilislausa fugli, svo vel sem bún gat. I matarforðan- um var á meðal annars poki með baunum, sem dúfan át af mikilli græðgi. Hún varð alveg tamin og virtist loks vera nægilega þróttmikil til að fljúga aftur til heinr- kynna sinna. En Evy Wesingbouse var ekki neitt liagsýn. Hvar befði hún átt að læra það? Meslu erfiðleikarnir voru að finna nógu þunnan pappír. Hún hafði í töskunni sinni litla minnisbók, með fínum en allt- of þykkum blöðum. Hún gerði fjölda til- rauna með þessa pappírssnepla, en án árangurs. Þarna var ekkert til að skrifa með annað en eldspýtur, sem hún dýfði i upp- leyst sót. Að lokum heppnaðist henni þó að koma fyrir bréfi á dúfunni, sem inni- hélt nægilegar uppiýsingar, en lienni var það Ijóst að það var rifið og illa með farið. En hún vonaði að það stæði þó þarna, sem mestu varðaði að minsta kosti. Ef bún liefði vitað það að beimilisfangið hennar og nafn vantaði, befði hún að sjálfsögðu reynt að leggja sig betur fram. Hún sendi dúfuna af stað fyrri hluta dags, þegar sólin skein yfir miðunum. Hinn skynsami fugl, flaug nokkra bringi í kringum lireysið. Það var síðasta kveðja hans. Með liröðum vængjaslögum stefndi hann í suðvestur og hvarf brátt úr aug- sýn. Evy Westinghouse horfðí á eftir hon- um með tárvotum augum. Það var eins og hún hefði misst þann eina vin sem hún átti. Og dagarnir snígluðust áfram hræði- lega hægfara. Smátt og smátt vandist bún kring- umstæðunum. Gömul færeysk peysa, sem var hénni alltof stór, en annars blý og góð, var henni ágæt vörn móti kpldan- um. Hún var ennþá í liinum glæsilega undirkjól, sem ætlaður var fyrir hina miklu miðdegisveislu um l)orð í „Tbe Eagle“. En liann var sannarlega illa far- inn af öllu volkinu. Þessi fagra flik var óhrein og farin að trosna. Silkifatnað- ur átti ekki við í loftslagi Nýfundna- lands. Skórnir voru útslitnir eftir nokkra daga. Háu hælarnir áttu ekki við í lireysi sel- veiðimanna. Hún sparkaði þeim af sér og nú lágu þejr úti i borni og dreymdi um fyrri dýrð. Verst var með bárið, fallega gullna bárið liennar. En bún réði ekkert við það. Frá því hún mundi eftir sér bafði þjónustu- stúlka greitt benni. Og þessvegna varð að fara með bárið, eins og verkast vildi. Það fór sínu fram, það flæddi um herðar henni og byrjaði smátt og smátt að missa sinn gullna gljáa. Það þýddi ekki að neita því, kofinn var iiræðilega óhreinn. Ef lialda átti eldinum lifandi, varð ekki hjá því komist að sótið óx dag frá degi. Fyrstu átta dag'anna þvoði bún sér samviskusamlega, við litlu lind- ina, þaðan sem útsýnið var best á hólman- um. En svo þegar þokan kom og grúfði, grá og úrsvört yfir öllu, bélt bún sig inni við. Einn daginn fann bún langa stöng á floti niður við ströndina. Hún festi bvítan klút á annan endann á benni og kom henni fyrir í vörðu sem var á hæsta stað liólm- ans. Hún bafði lesið i einhverri bók, um gagnsemi slíks merkis og bún borfði á verk sitt stolt og hrifin. Það kom brátt i ljós, að bún þurfti ekki að óttast það að verða bungurmorða fyrstu mánuðina. Hún bafði fundið dósalykil og eftir margar mishepnaðar tilraunir, tókst benni loks að finna það út, livernig ætti að nota hann. Aldrei á æfi sinni hafði bún borðað slikan mat. Þar voru fiskibollur, baunir, flesk og kindakjöt í káli. Þvi hauð henni við fyrst í stað, en svo vandist bún því og þótti það gott. Hún saknaði þess lengi, að liafa ekki brauð, en svo einn dag- inn fann bún poka með mjöli og eldaði úr því graut. Það var eiginlega ótrúlegt bvað henni tókst að læra af sjálfri sér. Hún hafði þvi miður aldrei verið á matreiðsluskóla og bún hafði aldrei notað þráð og nál. en neyðin rak bana nú bæði til þess og annars. Hvitar, grannar hendur liennar töpuðu mýkt sinni og urðu nú liarðar og brjúfar. IJin daglegu störf föru illa með liúðina. — Nú var hún búin að fleygja af sér öllu skrautinu og það var allt i allt ekki mikið eftir af tískudömunni úr samkvæmissölum stórborgarinnar. Hún hugsaði með skelf- ingu til þess dags, þegar viðkvæmt silkið í undirfötum Iiennar væri útslitið. Að vísu voru einar tvennar oliubuxur í geymslunni en þær voru svo stórar og ólystilegar, að hana bryllti við að bugsa til þess að fara í þær. Sem betur fór bélst veðrið milt og gott, þó að þetta væri í miðju þokutímabilinu. Það var eins og þokan væri bálf laus í sessi — eins og hún hefði ekkert vald lengur. Á björtum sólskinsdögum sat liún þar sem hólminn var bæstur og starði í allar áttir. En ennþá bafði bún ekki komið auga á neitt sem líktist skipi eða bát. Eina nótt- ina bafði bún heyrt í þokulúðri einbvers- staðar í fjarlægð, þá þaut bún fram úr flet- inu og út, en þá grúfði þokan yfir bafinu, svört eins og veggur. Skömmu seinna, fjar- aði og dó út bið ömurlega bljóð þokulúðurs ins. Henni bafði aldrei dottið það i hug, að bún þyrfti að dvelja lengi þarna á bólman- um. Örlögin böfðu verið benni svo bliðholl að það var ómögulegt að þau færu að slá al’ lienni liendinni, úr þessu. Og það gat hún auðvitað sagt sér sjálf, að allt yrði gert sem liægt væri til að leita að og kom- ast fyrir afdrif þessa risaskips. Hún vissi að allur heimurinn var skelfingu lostinn, yfir þessu dulræna fyrirbrigði, sem hún ein gat leyst. Allt í einu datt henni Stockton major í bug og það var eins og hún sæi annað and- lit en lians á bak við uppgerðardrættina. Hún minntist þess bvað rödd hans liafði verið breytt, þetta örlagarika kvöld, þegar einhver óskeikul eðlisávísun seyddi hana út á þilfarið. Aldrei mundi bún geta gleymt þessari söngvnu rödd, með urgandi undirtóninum, sem bún vissi nú að tilheyrði manni, sem fæddur var á milli Neapel og Palermo. — Það var eittbvað það í rödd Suður-ítalans, sem hann á erfitt með að losna við. Og eyra Evy Westinghouse var mjög næmt fyr- ir sérkennum tungumála og allra afbrigða þeirra. Á því eina sviði var menntun henn- ar óumdeilanlega fullkomin. Hún festi sér i minni yfirbragð þessa manns, — dökkbrún augu, sem virtust eiga svo lítið skylt við ljósrauðan hörundslitinn varaþykkan og nautnalegan munninn og

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.