Fálkinn - 17.08.1945, Qupperneq 12
12
F Á L K I N N
Övve ^icbtev-Tricl}:
Henni fannst hún vera að sleppa sér.
Það var eins og stonnurinn liefði Imgað
vilja hennar og þrek. Þetta var svo von-
laust alltsaman.....
Og svo aðeins þessi eina sígaretta, sem
lá þarna á þungu, klunnalegu tréborðinu
fín, falleg og lokkandi, eins og kvenskór
á útstillingu.
Hún rétti þendina út eftir henni og
kveikti í henni með andagt. Það var eins
og hún nyti sinnar síðustu gleði. Sígar-
ettali var tákn ástands hennar. Á hak við
fárra mínútna nautn leyndist vonleysið,
ömurleikinn og ef til vill dauðinn.
Ó, hvað liún var góð.
Það var eins og líf liennar fjaraði út
með reyknum, sem lyfti sér upp að svört-
um loftbitunum. Nei — hún hafði aldr-
ei lært það að vera þolinmóð. Hina að-
dáanlegu list umburðarlyndisins liafði hún
aldrei haft tækifæri til að tileinka sér.
Ótta þekkti hún ekki. Hún var dóttir Harry
Westhingliouse — manns sem var þekkt-
ur í tveimur heimsálfum, fyrir djörfung
sina, miskunnarleysi og fifldjarft hugrekki.
Fn «ú leiddist henni einveran, seip
henni þótti svo skemmtileg til að byrja
með, hún fór i skapsmuni hennar og dró
úr þreki hennar. Það gat þó ómögulega
verið ákvörðun örlaganna, að grafa liana
lifandi á þessum útkjálka. — Ef til vill
hæri henni að semja og láta eftir sig frá-
sögn, um það sem hún vissi um afdrif
„The Eagle“, Það gerðu allar lietjur, und-
ir sömu kringumstæðum og hún var i.
En nú hafði hún engan áhuga lengur,
fyrir þessu klóri, með sótugum eldspýt-
um. Þetta varð að fara eins og verkast
vildi. Hún gat ekkert meira gert. Forlög-
in urðu að gera við hana það, sem þeim
sýndist. Hún lét aftur augun. Öll bernska
hennar sveif henni fyrir sjónir. Dekrað-
ur óþekktarangi hafði hún verið. Allir
höfðu verð allt of fúsir til að láta liana
ráða sér sjálf. Hún hafði aldrei þekkt
neinn, sem vildi annað en hún sjálf.
Meira að segja vinkonur liennar liöfðu
auðsveipar beygt sig, undir yfirráð henn-
ar. En hún hafði ráðið svo lengi yfir öll-
um og öllu, að henni var farið að leiðast
það, hún þráði mótspyrnu og mótlæti.
Og nú átt hún við að stríða meira mót-
læti en henni gott þótti. Allt var best í
liófí. Sígarettan var húin. Hún horfði
angurvær á gullið munnstykkið. . . .
Þá kipptist hún allt í einu við. Það var
komið annað lilj.óð í hamfarir stormsins.
Skyldi henni hafa skjátlast? Það liljóm-
aði fyrir eyrum liennar, nákvæmlega eins
og þytur í eimflautu. Það var eins og báru-
brakið og öskur stormsins revndu að kæfa
þetta skerandi hljóð en höfuðskepnunum
i hamförum sínum tókst ekki að yfirgnæfa
með öllu hinn ofsafengna hvin eimfláut-
unnar.
Hún stökk fram úr fletinu og flevgði
sígarettuendanum.
XXVIII. Hjálpin kemur.
Unga stúlkan varð allt í einu glaðvak-
andi. Hún fann það á sér, að það voru
menn í nánd. Þetta undarlega Iiljóð var
nú þagnað, en nú vissi hún að eitthvert
skip hlaut að hafa tekið eftir neyðarflagg-
inu hennar og væri nú að gera henni að-
vart.
En hvað gagnaði það í slíku veðri sem
þessu ?
Hún reyndi að opna lmrðina, en sjórokið
stóð samstundis eins og haglskúr inn i kof-
ann. Vatnið lak úr henni.
En Evy Westtinghouse lét sig nú ekki
svo auðveldlega. Hún náði í olíubuxurnar
og fór nú í þær án nokkurrar andúðar.
Þær voru svo stórar að þær náðu henni í
brjóst. Hún hnýtti axlaböndin yfir öxl-
unum, fór í gömlu pevsuna og reyndi aftur
að komast út á milli ágjafanna.
í þetta sinn heppnaðist henni það. Hún
flýtti sér á bak við stóran stein, þar sem
hún vissi að var afdrep.
Þetta var nú meira veðrið. Sjórinn bók-
staflega rauk, annars var bjartviðri og
þegar sjórokið ekki blindaði mann sá mað-
ur langar leiðir.
En það var annars ekki gott að átta sig.
Stormurinn var svo mikill, að liann feykti
ungu stúlkunni um koll, livert sinn sem
hún áræddi fram úr skjóli sínu.
En Evy Westinghouse fannst það gilda
líf sitt. Og án þess að skeita um sjógarig
og ágjafar, skreið liún, meira en gekk, hæst
upp á hóhnann. Hún hélt sér i rifur og
sprungur, því að annað slagið náðu stærstu
bylgjurnar alveg til liennar og ógnuðu með
að hrifsa liana með sér í afturfallinu.
Þarna hæst á hólmanum, var liún nokk-
urnveginn laus við óveðrið. Hún lagðist á
hak við litlu steyptu vörðuna. Þar flögt-
uðu ennþá tætlurnar af hvíta klútnum
hennar fyrir storminum.
Hún lá þarna hreyfingarlaus, nokkur
augnablik, til þess að jafna sig, eftir þessa
erfiðu og hættulegu för.
Svo reis liún upp til liálfs og renndi aug-
unum í kringum sig. Skipið sem húri hélt
sig hafa heyrl til, hlaut eflaust að liafa
strandað, i þessu veðri. Ósjálfrátt. heind-
ust augu hennar að söndum strandlengj-
unnar, þar sem hana sjálfa bar að landi.
En þar var ekkert að sjá.
Þá heyrði hún í sömu svipan aftur í eim-
flautunni. Það var eins og liún væri rétt
við eyrað á henni það hvein svo undar-
leg'a í henni, alveg eins og í bílflautu. —
Ileil bylgja af ofsagleði, þaut um huga
hennar. Hún hafði lieyrt þetta hljóð áður.
Það var hennar eigin lystisnekkja sem
var i nánd. Alveg rétt. í miðju, úfnu og
gráu sjórokinu kom hún auga á vélknúinn
farkost með mikilli yfirbyggingu. Hann
valt þar fram og aftur og það blikaði á
livítan bóginn.
Hún gleymdi allt í einu allri hættu og'
rétti sig upp í fullri hæð og' veifaði.
En það var eins og grið stormsins vildi
hegna fyrir þessa óviðeigandi framhleypni,
hann lirifsaði í hana og sló liana til jarð-
ar. Hún valt niður efstu brekkuna og
stöðvaðist liálf meðvitundarlaus i kletta-
skorunni fyrir neðan sem var hálffull af
vatni.
Það var ekki meira en svo að liún hefði
næga krafta, til þess að færa sig' til þeirrar
hliðarinnar, sem var í skjóli fyrir sjórok-
inu. Annars hefði það liæglega getað kom-
ið fyrir að Evy Westingliouse, sem fyrir
einhverja guðs mildi bjargaðist úr heims-
liafinu hefði drukknað þarna á háðulegan
hátt í tveggja feta vatni.
En nú var liún úr allri hættu. Storm-
inum tókst nú samt ekki að gera útaf við
liana. Það var allt að því sigrilirósandi
ljómi i augum hennar. Nú kom hjálpin
bráðum og þá var allt gott. Ættingjar
hennar höfðu sent henni hjálp og þessi
aðkenning af máttleysi sem hún fann til
mundi brátt hverfa.
Svipur hennar varð áhyggjufullur.
Bara að báturinn færist nú eklci og
mannskapurinn drukknaði! Hún lokaði
augunum af skelfingu við tilhugsunina
um það ef slíkt kæmi fyrir. Hún leitaði
í örvæntingu sinni að bæn, en bænir liöfðu
verið sjaldgæfar á heimili Harry West-
inghouse og hún kom ekki upp nokkru
orði.
Eins og í hálfgerðri leiðslu heyrði hún
aftur í eimflautunni. Ennþá var þó ekki
litli farkosturinn sokkinn. Þetta var skín-
andi skip, sérstaklega byggður fyrir vond-
an sjó og yfirbyggingin var svo ])étt að
hún lak ekki dropa. „Esparanza" hét ])að.
Já, það var hennar einasta huggun og von
i þessari veröld.
Hún reyndi að standa upp, en kenndi
þá allt í einu sárra kvala í öklanum. Það
var eitthvað að henni í vinstra fætinum.
Henni fannst hún vera að falla i ómegin
en með þvi að neyti sinna ítrustu krafta,
heppnaðist henni að yfirvinna þetta skyndi
lega aðsvif. Hún sneri sér með varúð og
skreið á titrandi höndum og blóðugum
hnjám gegn sjóroki og stormi. Þegar hér
var komið var lystisnekkjan komin hér-
umbil að landi. Það var sýnilegt að liún