Fálkinn - 28.09.1945, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
Eisenhower segir frá.
„Maðurinn með pálmann í höndunum“, Eisenhower hershöfðingi,
mun verða iil að taka sama sess í meðvitund alþjóða eftir þessa
styrjöld og Foch marskálkur gerði eftir þá fyrri, þó að vitanlega
fái rássnesku liershöfðingjarnir og Montgomery marskálkur líka
sinn hlut — og MacArthur og Niemitz fyrir sigurinn á Kyrrahaf
inu. Hér fer ý eftir útdráttur úr viðtali ameríkanska hermála-
tímaritsins „Yank“, við hinn fræga „yfirsigurvegara“ Evrópustríðsins.
Hvaða nótt hafið þér lifað á-
hyggjufylsta þessi þrjú ár, sem
þér hafið verið yfirhershöfðingi
bandamanna?
— Sannast að segja lield ég
að það hafi verið nóttin áður
en við gengum á land í Norð-
ur-Afríku. Það var svo margt
til að rugla rás viðburðanna þá.
Þér verðið að muna að við
fórum þangað sem vinir. Við
gerðum okkur von um að hitta
nýja samherja. En við höfðum
búið okkur undir að herjast,
ef það reyndist nauðsynlegt að
beita valdi. Við vonuðum að
ef við sýndum að við liefðum
ofurefli liðs fram að tefla,
mundu Þjóðverjar ekki hirða
um þann hluta Frakklands, sem
enn var hernuminn, og láta
hann í friði. Með öðrum orðum:
Við vonuðum, að ef Frakkar
sýndu að þeim væri ómögulegt
að veita viðnám í Afriku,
mundu Þjóðverjar afsaka það
við þá.
Þetta var ein hlið málsins.
Önnur hliðin var sú, að þetta
var i fyrsta skifti sem ég gerði
innrás með tækjum, sem ætlað
var að geta hreyft sig bæði á
sjó og landi, og ég lield að við
höfum allir verið órórri þá en
við urðum siðar.
Og loks var það svo, að þetta
var stórt verkefni, sem við liöfð-
um tekist á hendur, án þess að
hafa yfirgnæfandi hjálpartæki
til að leysa það af hendi með.
Veðrið þarna á vesturströndinni
var afleitt, og við vissum ekki
hvernig það kynni að snúast
eða hverju við kynnum að lenda
í. Fjórða atriðið var það, að
samgöngurnar voru svo erfiðar.
Við komumst að raun um, að
loftskeytin dugðu alls ekki í
Miðjarðarhafinu. Eg held mér
sé óhætt að fullyrða, að aðfara-
nólt 8. og 9. nóvember 1942 —
ég held fremur 8. nóv. — hafi
verið mesta áhyggjunóttin, sem
ég hefi lifað.
Hvaða dag tapaði óvinurinn
styrjöldinni, og hvaða athurður
varð honum að falli? Hvenær
var það fulivíst, að hann hafði
tapað leiknum?
— Af öllu því, sem við höfurn
getað séð af dagbókum þeirra
sjálfra, Þjóðverja, var það á
þriðja degi eftir að von Rund-
stedt hafði byrjað sókn sína í
Ardennafjöllum. Þá vissi von
Rundstedt, að hann gæti ekki
komist þangað, sem liann hafði
æltað sér. Ef hann gat ekki kom-
ið okkur í opna skjöldu og lialdið
skriðdrekasveitunum hindrunar
laust áfram til Liége og þaðan
til Antwerpen, þá kom þessi
sókn ekki að neinu lialdi.
Þegar leið að kvöldi þriðja
dagsins komumst við að raun
um, að Þjóðverjar, samkvæmt
þeim upplýsingum sem þeir
gáfu sjálfir, vonuðu enn að geta
komist áfram til Liége, en þar
höfðum við afar miklar hirgð-
ir. Þetta hefði bakað oklcur stór-
kostlegt tjón, hæði á hergögn-
um og eins á tíma. En frá
þessari stundu og þangað til
her þeirra var upprættur í
Eiffel og Saar af hinni óstöðv-
andi leifturárás okkar norðan-
frá, vissu þeir að dómur þeirra
var kveðinn upp. Nú vissu þeir
að þeim þýddi ekki einu sinni
að taka upp varnarharáttu.
Eg liefi oft og mörgum sinn-
um brotið heilann til þess að
finna ástæðuna til að þeir kusu
að lengja dauðastríð sitt, eftir
það, sem þeir voru orðnir vís-
ari, og ég held að ástæðurnar
séu tvær: Ilitler og hin óhif-
anlega ákvörðun hans um að
halda áfram og hið mikla vakl
sem hann hafði enn yfir þýsku
þjóðinni, og fánýt von um, að
Þjóðverjum gæti tekist að finna
einhverja veilu í sambandi
þeirra stórvelda, sem þeir voru
að berjast við. Þeir vonuðu að
þeir gætu snúið sér til einhvers
af þeim og sagt: Jæja, hvað
gefið þið okkur fyrir að ganga
í lið með ykkur? — Það er
enginn vafi á, að þeir liafa alið
þá fánýtu von. Annars hefði
það verið tilgangslaust að láta
flengja sig jafn eftix-minnilega
og þeir gerðu síðasta mánuð
styrjaldarinnar.
En eins og ég sagði var það
vafalaust áform Hitlers að rjúfa
víglínu okkar að vestan og kom-
ast til Antwerpen, en þá lxefði
hann einangrað allan norður-
her oklcar. Þeir sem lxöfðu lxern-
aðarkunnáttu í þýska hernum
vissu hinsvegar að þeir mundu
aldiei geta þetta. Við vitum það
nú, að á öllum stigum þýsku
Ardennasóknarinnar voru það
ýmsir af þeirn hæstráðandi,
sem vissu að þetta var vonlaust
áhættuspil, en þeir vonuðu að
geta hjargað því einhvernveg-
inn við.
Hafið þér orðið þess vísai’i af
þýskurn hershöfðingjum, sem
nú eru í lialdi, hverjum augum
þeir líta á Ilitler sem hermann?
Það er víst að þeir gera sér
ekki háar hugmyndir um hern-
aðarkænsku hans. Þetta er haf-
ið yfir allan vafa. Jodl hei-s-
höfðingi var persónulegur ráðs-
foringi lians. Sumir voru lion-
um hollir út í æsar. Eg held að
Jodl liafi liaft nokkur álirif á
hann.
Það eru til dæixiis órækar
sannanir fyrir því að það var
H'itler, sem átti frumkvæðið
að hernaðaraðgeiðxxnxim 1948.
Þar telst til lxerförin í Afríkxi
og aðgerðirnar þar, tilraunii’nar
til að auka liðsaflaixn í Tunis,
eftir að það var orðið gagns-
laust,hernaðaraðgeivðirnar í Ital-
íu, en þaixgað sendi hann nýtl
lið — og allar orusturnar á
austurvígstöðvunum. Hersliöfð-
ingjarnir segja, að Hitler liafi
haft allan veg og vanda af árinu