Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1945, Blaðsíða 12

Fálkinn - 28.09.1945, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N Qvve Cerani sat í hnipri á legubekkrium. And- lit hans var náfölt, og augasteinarnir í sviplausum augunum voru óeðlilega stórir þegar hann hlustaði á þar sem veslings litla Mími kvaddi þennan heim. Skyldi liana gruna það að dauðinn biði henn- ar, ef til vill áður en sólin risi yfir nýj- um degi ?. .. . Pietro Cerani var gripinn hyldjúpum sársauka. Hann var ekki einn af þeim sem þjást af samviskuhiti. En honum gramdist það, að það skyldi ekki vera á valdi hans að bjarga þessari guð- dómlegu veru í annað sinn frá tortím- ingu. Hann þekkti Morton og liann þekkti O’Neill. Þeir mundu hengja liana, eins og livert annað kvikindi, án nokkurrar líkn- ar eða miskunnar. Geraldine Farrar sat fyrir framan pianó- ið löngu eftir að siðustu tónarnir af meist- araverki Puccinis voru liljóðnaðir. — Hún hafði aldrei vei-ið jafn hrifin af eigin söng og á þessari stundu. Mildan andvar- ann lagði inn um opinn gluggann. Myrkr- ið hafði sveipað láð og lög hinum dökka hjúpi sínum. -— Og stjörnur hitabeltisins tindruðu eins og smá sólir á dökkbláum kvöldhimninum. — Við hljótum öll að deyja, tautaði Cex-ani. Það var eins og orðin lxrytu af vörum hans á móti hans eigin vilja. Svo stóð hann upp. —- En Gei*aldine Farrar er ódauðleg, flýtti hann sér að segja. Hún mun lifa um alla tíma. Og næturgalinn á Bennuda- eyjum mun syngja henni lof og dýrð. Hann hneigði sig, með lotningu og gekk í áttina til dyranna en staðnæmdist á miðri leið, eins og honum hefði dottið eitthvað í liug. En það kom ekki orð af vörum hans. Svo gekk hann hljóðlega út. Geraldine Farrar horfði lengi á eftir honum. Hún var eitthvað svo undarlega æst í skapi. Henni fannst hún hafa það á tilfinningunni að einhver liætta ógnaði henni Það var eins og hún nú þegar fyndi risavaxna hönd lierða að liálsi sér. Hún gekk yfir að glugganum, til þess að geta náð andanum. Langt fyrir neðan sig heyi'ði hún æstar í-addir, sem töiuðu hver i kapp við aðra. — Bíddu þangað til ég er farinn, sagði rödd, sem liún þekkti að var Ceranis. Eg fer héðan eftir nokkrar klukkustundir. Hin hljómfagra í'ödd Italans dxukknaði i dynjandi villimannaöskri. Þá hóf sig djúp skínandi rödd yfir há- vaðann. Öll óhljóðin þögnuðu eins og við töfra. — Við blöndum okkur ekki i þetta mál- efni, sagði röddin. Eg sendi negrann til hennar. Það er blátt áfram og þjáningar- laust. Geraldine P'arrar reikaði inn herbei'gið og fálmaði eftir einhvei-ju til að styðja sig við. Hún féll ofan á píanóið og nótux-nar oi'guðu undan fögi'um, hvítum örmum hennar. XXXIX. Reikningsskil. James Morton sat í stóra, skinnklædda hægindastólnum. Stór wliiskyflaska stóð á borðinu fyrir framan liann og dreypti hann á henni, við og við. Cerani stóð líka fyrir framan hann og studdi annari hendinni á hoi'ðið. I aug- um hans var þessi einkennilegi fjarræni, slai'andi svipur, sem er svo einkennandi fyrir þá, sem þjást af sjóndepru. Brúnir hans voru hnyklaðar og ef Morton hefði getað séð framan í starfsbi'óður sinn á þessai'i stundu, er ekki vist að liann hefði vei'ið jafn áhyggjulaus. En þessi gamli vísindamaður sat með aftur augun og anægjubros á vörum og hamraði með fing- ui'gómunum á borðplötuna. — Jæja, svo að þú ert búinn að komast að því, sagði hann kæruleysislega. —- Já, og þú átt sök á því. Þú hefir tælt okkur alla út í hina verstu bölvun. Hvaða gagn liöfum við nú af öllum auðn- um og ei'fiðinu, sem liann kostaði. James Morton, varaðu þig. Það var kominn einhver undarlegur liiti í rödd hans, senx kom þeim gamla til að fara að hlusta. Svo hló liann. — Þú ert skrítinn náungi, Pietro Cerani, sagði liann lxæðnislega. Þú ert eitthvað svo ofsalegur. Þú hefir ekki ennþá tileink- að þér stillingu þess skynsama. Þá still- ingu sem er nauðsynleg hverjum þeim, sem vill vei'a eða vei'ða mikilmenni. í sannleika sagt, þá er kominn tími til að þú missir sjónina. Hendur Italans leituðu að vopni. Hann tók fram langan Sikileyskan rýting og lét hann á boi'ðið. — Eg hefi einu sinni sagt þér að vara þig, tautaði hann hásum rómi. Morton yppti öxlum hirðuleysislega. — Þú hefir alltaf vei’ið slæmur með að bíta, Pietro Cerani, sagði hann um leið og lxann kveikti í gildum, svörtum Key-West- vindli. Þú átt það sameiginlegt með öðrum þeim, sem af einhvei'jum ómerkilegum kreddum fyrirlíta áfengi og tóbak. Góður vindill, gerir skynsaman mann skynsamari. Nikotinið verkar róandi á gallið. Hvað á- fengið snertir, ertu kunnur áliti mínu á því áður. Það ræður eðlisávísun mannanna. Það er í ætt við skynsemisfrumur mann- legs heila. Það er hin dásamlega næring andans, töfralyf, sem gerir þann sterka slei'kai’i og þann veikbyggða veikbyggð- ari. Og fyrir þann sem er blindur. .. . Cerani gx'eip um rýtinginn. — Þú getur talað, sem hefir sjónina, urraði liann. —- Slúðurhaus! hvæsti Morton. Er það ekki ennþá orðið þér Ijóst, hvað þjáir okk- ur alla. Við verðum allir blindir. Það er ekkei't við því að gera. Maður verður alltaf að reikna með takmörkunum mannlegs anda. Eg fann upp tæki til þess að sjá í þoku. Það sýndi sig að vera mjög arðbært. En þá datt inér ekki í liug að geislarnir, sem rufu þokuna, gætu einnig haft áhrif á mannsaugað. En nú er mér það fyllilega ljóst. Augu okkar hafa hægt og þjáningar- laust kulnað út, tærst upp.... frumu fyr- ir frumu. Við erum allir blindir. Cerani sleppti rýtingnum og fálmaði stynjandi eftir einhverju til að sitja á. — Það er sorglegt og það er mín sök, en þá hafði ég ekki liugmynd um álirif þess- ara nýju geisla á vefina. Eg liélt fyrst að það væri ég einn sem væri blindur. Það héldum við allir, hvíslaði Cerani. — En svo þegar þú nefndir að það væri eilthvað í augnum á þér, rann ljós upp fyr- ir mér. Það er aðeins einn maður hér á eynni sem liefir fulla sjón og það er negr- inn Sam. Komist hann að þessu erum við allir á lians valdi. Og svo er aðeins ein kona sem hefir fulla sjón og það er Ger- aldine Farrar. Við getum ekki gætt hennar lengur. Málið er augljóst, svo að þú skilur það að hún verður að deyja. Eg er einmitt nýbúinn að senda negrann til að hengja hana. Cerani þaut upp af stólnum sem hann hafði látið fallast á. En féll aftur niður í hann og andvarpaði. Jæja, tautaði liann. Við erum allir á leiðinni til helvítis, svo það er aðeins eitt að gera.... — Það er sorglegt að þú skyldir ekki lesa lítilsháttar í heimspeki á þinum yngri árum. Þú liefðir átt að leggja þig eftir hinu djúpa og lieilbrigða rólyndi þeirra Schopenhauers og Nietsches, sem gefur mönnum lcraft til þess að lita milt og for- dómalaust niður á lífið. Segðu mér, er ekki nokkur huggun í því að líta til baka, á það sem maður hefir afkastað. Og umfram allt á okkar mikla og ódauðlega rán, sem fvllir menn slcelfingu um alla tíma. Hero- strates kveikti í musterinu í Eferus til að geta sér ódauðlega frægð. Framtíðin mun ef til vill skipa annara nöfnum við hlið hans. .. . James Morton og Pietro Cerani.. — Hræðilegt tautaði Cerani. Þokan iðar fyrir augnum á mér, rauða þokan. .. . Það eru eins og blóðdropar, sem drjúpa á sam- visku mína.... Heyrir þú ópið, Morton? Eitt sameiginlegt óp af samanþjappaðri

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.