Fálkinn - 07.06.1946, Qupperneq 4
4
PÁLKINN
Ensku „Sjódrottningarnar“
Þegar Queen Mary“ (81 -
81,3 þúsund lestir) var
hleypt af stokkunum í
september 1934 var hún
stærsta skip heimsins. Og
það vctr hú/i þangað til
systurskip hennar komst á
flot. „Queen Elisabeth“ (86,
4 þúsund lestir) var enn
í smíðum þegar stríðið skall
á, en er nú stærsta skip
heimsins. Þessi tvö skip
hafa saman flutt meira en
1.405.000 hermenn á árun-
um 1939-45.
— Þegar stríðssaga þessara
tveggja skipa verður sögð öll,
mun þaS sjást aS þau liafa ekki
aSeins lækkaS viðskiftahalla
Breta við Bandarikjamenn eða
liklega stytt stríðiS um ár með
því að flytja nær liálfa aðra
miljón liermanna til vígstöðv-
anna, heldur hafa þau líka átl
drjúgan þátt í að efla vinarhug
milli þjóðanna fyrir framtíðina
og skilning og traust.
Fræg skip hafa löngum verið
til í sögu Bretlands, og liafa
unnið þjóðinni orðstír — líka
gömlu skipin, svo sem „Golden
Hing“ Francis Drake, „Revenge*
Greenvilles, Victoi-y“ Nelsons
og hjólaskipið, sein Samuel
Cunard lét smíða úr tré og
nefndi „Britannia“, fyrir meira
en hundrað árum. Ef þessi stofn
andi liins mikla siglingafélags,
sem enn ber nafn lians, gæti séð
hverju félagið sem hann lagði
grundvöll að, hefir hrint í
framkvæmd, mundi liann þykj-
ast liafa ástæðu til að vera á-
nægður.
ÞaS hafa verið unnin svo
mörg afrek á stríðsái’unum að
fólki hættir við þv,í að gleyma
hinu, sem unnið hefir verið
með markvissri baráttu margra
ára. Því er oft gleymt að hern-
aðarframleiðsla Breta á undan-
förnum árum er ávöxtur ])ess,
að landið átti góðar verksmiðj-
ur, þaulreyndar og endurbætt-
ar af reynslu og hugviti. Og
þar her ekki síst að nefna ensku
skipasmiðastöðvarnar, sem m.
a. Iiafa sýnl afburði sína með
því að smíða önnur eins skip
og drolningarnar tvær.
Margir þeirra, sem hafa ver-
ið i „landkvi“ undanfarin sex
ár, liafa eflaust hrotið heilann
um livar þessi stóru skip voru
niðurkomin, því að skiljanlega
var ekki hirt um að segja mikið
frá þeim í blöðunum. Þegar
stríðið skall á var „Queen Mary“
á leið frá Southamlon vestur,
með fleiri farþega en hún hafði
nokkurntíma flutt áður. Næstu
mánuðina lá hún svo í New
York, meðan verið var að af-
ráða hvað gera skvldi við liana.
Meiri var vandinn að gera
út um hvað gert skyldi við
„Queen Elísabeth“. Ilún var
enn í smiðum við skipasmíða-
stöðina i Clyde. Það er að segja
stór, tóinur skrokkurinn á
stærsta skipi heimsins, og tók
upp mikið rúm frá öðrum skip-
um, sem þurfti að hraða, og
var ágæt skotskífa fyrir flug-
vélar Þjóðverja. I febrúar 1940
ákvað flotamálaráðuneytið að
„senda hana burt og láta hana
vera í burlu“ Það var ákveðið
að senda liana til New York.
Og þangað kom hún svo 7. mars
1940, og þótti merkilegt að
henni skyldi elcki vera sökkt á
leiðinni. Henni var lagt við hlið-
ina á „Queen Mary“.
Bæði skipin voru svo vitan-
lega tekin til hermannaflutn-
inga og breytt eins og þurfa
þótti — „Queen Mary“ í Sidn-
ey og „Queen Elisabeth" i
Singapore, nokkrum mánuðum
síðar.
Það er ekki hægl að segja
í stuttu máli frá því slarfi, sem
þessi skip unnu í þágu hern-
aðarins við liðflutninga. Þær
siglingar hófust vorið 1941 og
héldu áfram óslitið allt sumar-
ið. Stóru skrokkarnir og þil-
förin, sem þalcin voru niönnum
í lierbúningum sáust oft í Sidn-
ey og Súez þetta sumar. í árs-
lok 1941 höfðu skipin flutt yfir
80.000 manns, mestmegnis lil
vígstöðvanna í Afríku og Yest-
ur-Asíu.
Eftir að Japan fór í stríðið
byrjuðu „drotningarnar“ að
flytja ameríkanskt lierlið, fyrst
til Sidney og síðan lil Bret-
lands og Súez. Eftir þrjú ár,
en þá höfðu þessi tvö skip siglt
um 510.000 kílómetra og flutt
meira en 100.000 maiins, voru
þau sett i Atlantshafsflutninga
eingöngu og fluttu nú amerík-
anska herinn til Englands und-
ir inrásina á meginlandið.
Frá maí til September 1943
flutti livert skipið að meðallali
yfir 15.000 hermenn í hverri
ferð. I árslok 1944 liöfðu skip-
in flutt samtals 944.000 hermenn
en þar af 80% frá Ameríku
austur á bóginn.
Það er fróðlegt að lita á
innkaupalista brytans undir
Tvö stærstu skip heimsins, „Queen Mary“ og „Queen
Elisabeth“ eru enn á floti eftir styrjöldina, og vantaði
þó ekki viljan til að sökkva þeim. Þau hafa verið í för-
um lengst af styrjöldinni og flutt hundruð þúsund af
hermönnum um heimshöfin.
svona ferð. Þar er m. a.: 152.
800 kg. af kornvöru, 42.000 kg.
af svinaketi, 310.000 kg. af keti
og fuglum, 9.200 kg. af osti, 32.
000 kg. al' ávaxtasultu, 58.000
kg. nýir ávextir, 02.800 kg. af
te, kafl'i og sykri, jafnmikið af
niðursoðnum ávöxtum, 24800
kg. af kártöflum og 107.000 kg.
af smjöri, eggjum og' mjólkur-
dufti.
Sir Archibald Hurd, hinn
kunni siglingafræðingur, sagði
nýlega svo um Jiessi tvö skip
og þýðingu þeirra fyrir sigling-
arnar:
„Eg man vel, að Cunard-fél-
laginu var hallmælt mjög fyrir
að láta smíða þessa „livítu fíla“
sem gætu ekki — að því er
menn sögðu þá — rentað sig á
friðartímum, en mundu ekki
koma að neinu gagni á ófrið-
artímum, því að þá væri flónska
að hælta þeim út á sjó. Þessar
aðfinnslur reyndust rangar. —
„Queen Mary“ reyndist gefa
bestan arð allra þeirra skipa,
sem siglt hafa undir flaggi
Cunard-línunnar, og „Queen
Elisabeth“ sem ekki var full-
gerð þegar slríðið hófst, mundi
að öllum líkindum hafa borið
sig ennþá betur.“
Það sem ýtti á eftir Cunard
félaginu með smíði „drotning-
anna“ var, að framfarir í skipa-
gerð og vélsmíði gerði það orð-
ið mögulegt — í fyrsta skifti
í sögunni — að smíða skip, sem
væru svo hraðskreið, að tvö
saman gætu haldið uppi viku-
legum samgöngum milli Eng-
lands og New York, en áður
hafði þurft þrjú skip til að gera
þetta. En til þess þurftu skipin
hæði að fara betur í sjó og
vera hraðskreiðari en þau skip,
sem áður höfðu verið smiðuð.
Sir Percy Bates, stjórnarfor-
maður Cunard White Star Line
sagði 1930, að til þess að koma
þessu fram þyrftu skipin bæði
að vera stærri og liraðskreiðari
en áður. Hraðinn þyrfti að vera
svo mikill, a liægt væri að halda
áætlun bæði vetur og sumar,
þannig að lileðsla og afferm-
ing og ferðin austur og vestur
tæki aldrei nema liálfan mánuð
Og stærðin þyrfti að vera mikil
til þess að gela veitt farþegun-
um svo mikil þægindi, að þeir
vildu borga fyrir hraðann. Sir
Percy kvað það fjarri vilja sín-
um að bygja stór og hraðskreið