Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1946, Síða 15

Fálkinn - 07.06.1946, Síða 15
FÁLKINN 15 mjög harða og tvísýna keppni. Að þessu sinni lá ekki fyrir að heiðra neinn fyrir björgunarafrek á árinu. Sjómannadeginum bárust fjölda margar kveðjur og heillaóskir fyrst og fremst frá sjómönnum og skipshöfnum á sjó úti og í erlendum liöfnum en einnig fró félögum og einstaklingum í landi. Aðeins ör- lítill hluti af þessum kveðjum var lesinn upp í útvarpið úr Sjálfstæðis- húsinu og var það skaði. Rétt hefði verið að lesa þær allar. Annars var of litlu útvarpað úr veislusölunum um kvöldið. Hér var gott dagskrár- efni og sjómennirnir, sem eru á liafi úti og hafa á annað borð tæki- færi til að lilusta munu hlusta af mikilli athygli qg eftirvæntingu. Sjómennirnir eiga að eiga útvarpið þetta kvöld. Það væri örlítil upp- bót handa þeim fyrir það að geta ekki sjálfir verið þátttakendur i hátíðahöldunum. Sjómannadagurinn er orðinn einn af merkustu hótíðisdögum okkar ís- lendinga og það fer vel á því. Nú á öll þjóðin að sameinast um það að hugsjónin um dvalarheimili aldraðra og uppgefinna sjómanna geti risið af grunni hið allra fyrsta. Sjómannaskólinn er kominn upp og er eitt glæsilegasta stórhýsi þjóðar- innar. Hann setur svip á Reykjavík, sjómannaborgina. Sjómannaskólinn er fyrir ungu kynslóðina. Næst á að reisa dvalarheimilið, fyrir þá, sem eru búnir að slíta kröftum sín- um í þágu þjóðarinnar — og þrá friðsæla höfn og það á líka að verða glæsilegt hús. Getum ennþá útvegað eftirtaldar T résmíðavélar frá Danmörku j J AFRÉTTARA — ÞYKKTARHEFLA il BANDSAGIR — BORVÉLAR ö FRÆSARA — BANDSLÍPIVÉLAR ö 4 Afgreiðslutími einn mánuður. — Útvegum einnig allskonar JJ JÁRNSMÍÐA- og BLIKKSMÍÐAVÉLAR ö Afgreiðslutími 1 - 2 mánuðir. — ! I Þ. Þorgrímsson & Co. Umboðs- og Heildsala. Hamarshúsinu Reykjavík l^jahliihæli kim Frá og með 1. júní hækka iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur úr kr. 12.00 í kr. 15.00 á mánuði. — Þeim, sem greitt hafa iðgjöld fyrirfram fyrir júní eða lengri tíma, ber að greiða viðbót, sem svarar hækkuninni. Reykjavtk, 30. maí 10k6 Sjúkrasamlag Reykjavík Fegurðarvernd samkvæmt Holly- wood-tízku gerir yður fallegri og enn meir aðlaðandi. Hverjar ættu að gera sér meira far um fegrun og snyrtingu en einmitt Holly- woodstjörnurnar glæsilegu, sem eiga sína velferð nær eingöngu undir and- litsfegurð sinni. 9 a-f hverjum 10 láta Lux annast um hið fagra hörund sitt, — Þér gætuð líka veitt hörundi yðar nákvæmiega sömu snyrti-meðferð. Yður mun geðjast vel að hinum unaðslegu- hressandi óhrifum Lux-sápunnar og því, hversu silkimjúku og sléttu hún lieldur hörundi yðar. — Rita Hayworth (Columbia stjarna) heldur hörundi sínu LUX HANDSÁPA fögru með Lux-handsápu, eins og 9 af hverjum 10 kvikmynda stjörnum í Hollywood. — Ennþá sömu afbragðs gæðin, en vegna núverandi sparnaðarfyrir- mæla er hún ekki í sínum venjulegu fallegu umbúðum. x-LTS 671/2-814 Tómar flöskur Kaupum tómar flöskur alla virka daga, nema laugardaga. Móttaka í Nýborg. Áfengisverslun ríkisins. Tjöld allar stærðir Sólskýli. 6 manna tjöld með súlum og hælum, sérstaklega hentug fyrir sveita- menn við engjaslátt. Svefnpokar — Bakpokar Sportfatnaður allsk. Vattteppi. Geysir h.f. STÓRT TRÉ. — í Kaliforníu er tré sem er svo stórt að 10.000 manns geta staðið samtimis i skugga þess. NIN0N----------------- Samkuæmis- □ g kuöldkjólar. ETíirmiödagskjúIar Peysur og pils Uatteraðir silkisloppar □g svEÍnjakkar Pllkið litaúrval 5ent gcgn pústkröfu um allt land. — Bankastræti V

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.