Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Side 11

Fálkinn - 06.09.1946, Side 11
FÁLKINN XI Hófleysi tískunnar. — Ættum við ttð fteygja fermingarúninum okkar og genga þá braut, sem þessi ungfrú visar? Eða eru þetki einhverjir skammvinnir kvennaduttlungar, sem duglegur úrsmiður hefir skemmt sér við að fullnægjá. Er það satt? 1. Að hætti manni við að fá liúð- orma, sé betra að hreinsa húðina með kremi en með vatni og sápu? 2. Að hárin á fótleggjunum verði grófari séu þau rökuð af? 3. Að best sé að snyrta sig á kvöld- samkvæmi í rafmagnsljósi? 4. Að liressandi baðvatn geti dreg- ið svitaholurnar saman? 5. Að örvhentir bursti tennurnar fastar hægramegin í munninum og því verði þær sterkari en vinstra megin ? (i. Að betra sé að reyta augnabrún- irnar heldur en að raka þær? 7. Að forðast beri mjólk og kart- öflur vilji maður grennast? 8. Að neyta þurfti grænmetis með liverri máltíð til ])ess að forðast bætiefnaskort? 9. Að strónusafií grenni mann? 10. Að fallegur limaburður valdi mestu um hvort fötin fara vel? 11. Að neglurnar vaxi meira ef bbrin er olía í naglrótina? 12. Að skvetta skuli ilmvatni á liálsinn en ekki kjólinn? 13. Að reyna skuli varalit með ])ví að strjúka honiun um neðan- verðan úlnliðinn? 14. Að maður geti ekki losnað við flösu án þess að hreinsa greiðu, hárkamb og hárnálar um leið og hárið? 15. Að það sé gott fyrir hárið að bursta það 100 sinnum á dag? 16. Að augnvatn sé sjálfsagður hlutur á snyrtiborðinu? 17. Að augnaliárin vaxi sé laxer- olía borin á þau? Ný stjarna? — Nú eru kvikmynda- félögin í Hollywood aftur byrjuð að senda sérfræðinga sina um alla Ev- rópu i ,,sjörn;deit“. Einn þeirra kom með þessa ungu austurrísku stúlku, sem heitir Ilka Windisch. Nú fær hún tækifæri lil að spreyta sig í Hollywood oy eftir útlitinu að dæmu þá ætti allt að lcika í lyndi fyrir henni. Svör. 1. Nei. Sé manni liætt við húð- ormum, er húðin l'eit og er því betra að þvo hana úr vatni og sápu. 2. Nei. Rakstur hefir sömu verk- anir og önnur liárlosmeðul. 3. Já. Á sama hátt skal dagsnyrt- ing fara fram í dagsbirtu. 4. Nei. Baðvatn verkar aðéins skamma stund. 5. Já. Gæt þess að bursta eins vel vinstra megin. 6. Já, Hárin vaxa ekki eins fljótt aftur séu þau reitt. 7. Nei. Hvorttveggja eru þýðing- armikil matvæli jafnvel fyrir þá sem eru að megra sig. 8. Nei. Venjulegt fæði hefir mestan hluta ársins inni að halda öll nauð- synleg bætiefni. En af B2 bætiefni fær maður stundum of litið, en það er mjög áríðandi fyrir húðina, aug- un og hárið. 9. Nei. Ef ekki er drukkið svo mikið af honum að jafnist heilli máltíð. 10. Já. Fallegur limaburður er mest verður vilji maður vera ásjá- legur. 11. Nei. Almenn vellíðan hefir góð áhrif á naglvöxtinn. 12. Já. Sletti amður ihnvatni á fötin geta þau fengið bjetti og jafn- vel vonda lykt. 13. Já. Húðin á úlnliðnum hefir næstum sama lit og andlitið. 14. Já. Flasa er smitandi og alll sem snertir liá íð og hendurnar verður að vera hreint, ef lækning á að brennast, 15. Já. Það gengur fljótt liafi mað- ur sinn burstann í hvorri hönd. 10. Nei. Nota augnvatn ef yður finnst það fallegt cn besta fegrunar- meðal fyrir augun er nógur svefn, reglusemi og hreint loft. 17. Það hefir ekki gefið mikinn árangur ef til vill vegna þess að þvi hefði ekki verið haldið nógu lengi áfram í senn. I\ 11 MiÆ Konur í japanska þinginu. — Nú, þegar lýðræðissnið er kom- ið á stjórnarfárið í Japan, liafa konur fengið rétt til að sitja á þingi. Hér eru fyrstu konurn ar, setn kosnar hafa verið á þing þar, að ganga til sæta sinna í þingsalnum. Nöfnin eru skráð á litlar, svartar súlur. — Merkir tónsnillingar: Framhald af bls. 6. liann að stjórna hljómsveitum nokkr- um sinnum í senn, þar sem leikn- ar voru óperur hans eða óperettur. En þetta voru aðeins eins og örstutt- ar uppstyttur á milli ömurlegra hrokviðrisskúra. Örbirgðin alltaf á næsta leiti, þó að þessi veslings fjöl- skylda hefði öðru hvoru í sig og þá fáeinar vikur í senn. Loks fékk hann þó fasta stöðu sem liljóm- sveitarstjóri við lítið leikhús i Ber- lin. En ])ar var við lítið að fást sem við lians hæfi væri. Enda var hann þá líka alveg þrotinn að kröft- um. Lést hann, saddur lífdaga, hinn 21. janúar 1851, daginn eftir að hin síðasta ópera lians „Die vornelimen Dilettanten var sýnd i fyrsta skipti í Frankfurt við mikinn fögnuð á- heyrenda. Almenningur sá um seinan, hví- líkt tómlæti Lortzing hafði verið sýnt. En nú var hafist handa og honum veitt hin virðulegasta útför, að viðstöddu miklu fjölmenni, og stofnað var til samskota handa ekkju hans og börnum, sem svo vel tókst, að þeim var tryggð áhyggjulaus fram tíð. Óperur hans eru enn sýndar (eða voru þangað til styrjöldin hófst) á öllum leikhúsum Þýskalands, sem gamánóperur sýna, og surnar þeirra eru sýndar á ári hverju víðsvegar um lieim, og þó einkum „Czar und Zimmermann", „Der Waffensclimied „Wildschutz“ og „Undine“ og eiga eflaust enn eftir að veita mönnum glaðar stundir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.